Áhersluverkefni er þróunarverkefni, sem unnin eru af starfsmönnum og ráðgjöfum SASS eða öðrum einstaklingum eða stofnunum sem er þá samið við um að vinna verkefnin. Verkefnin er fjármögnuð sem hluti af Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024 og skulu áhersluverkefnin rýma við áherslur og markmið hennar.
Sóknaráætlunin fyrir 2020-2024 leggur áherslu á málaflokkana samfélag, atvinnuþróun- og nýsköpun og umhverfismál og skulu verkefnin ná til alls Suðurlands eða ákveðinna svæða á Suðurlandi.
Áhersluverkefni 2020-2024
Öllum er frjálst að senda inn tillögu að áhersluverkefni. Í lok hvers árs eru tillögurnar yfirfarðar á verkefni næsta árs ákveðin. Tillögum að áhersluverkefnum fyrir árið 2023 skal senda inn á þar til gerðu tillöguformi fyrir lok dags þann 16. nóvember 2022. Til að verkefnin standist skoðun er mikilvægt að þau lúti að markmiðum og áherslum Sóknaráætlunar Suðurlands.
Áhersluverkefni 2023:
Áhersluverkefni 2022:
Áhersluverkefni 2021:
Áhersluverkefni 2020:
Áhersluvekefni 2015-2019
Eftirfarandi verkefni voru mynduð í tengslum við þágildandi Sóknaráætlun Suðurlands 2015-2019