fbpx

Markmið

Að afla gagna til stuðnings við markmiðasetningu Sóknaráætlunar Suðurlands og stefnumörkun einstakra svæða/sveitarfélaga á Suðurlandi. Ásamt því að gefa stöðumat og yfirlit yfir þróun út frá viðhorfum íbúa á Suðurlandi með samanburði við aðra landshluta, svæða eða sveitarfélaga.

Verkefnislýsing

Verkefnið er viðvarandi samstarfsverkefni landshlutasamtaka á Íslandi. Fulltrúar SASS hafa og munu taka virkan þátt í áframhaldandi þróun og framkvæmd verkefnisins undir forystu SSV og dr. Vífils Karlssonar. 

Málaflokkur

Innviðaráðuneyti

Árangursmælikvarðar

Að viðunandi þátttaka fáist eða marktæk svörun sem unnt er að brjóta niður á flest sveitarfélög eða atvinnusóknarsvæði á Suðurlandi.

Lokaafurð

Samantekt fyrir Suðurland með samanburðargögnum um stöðu og þróun í samanburði við aðra landshluta ásamt samantekt fyrir sérhvert atvinnusóknarsvæði eða sveitarfélag á Suðurlandi. 


Framkvæmdaraðili
SSV og SASS
Samstarfsaðilar
Landshlutasamtök sveitarfélaga
Heildarkostnaður

Þar af framlag úr Sóknaráætlun
500.000 kr.
Ár
2023
Upphaf og lok verkefnis
Undirbúningur er þegar hafinn og ráðgert að verkefninu ljúki 31.12.2023
Staða
Í vinnslu
Númer
213001