Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita ráðgjafaþjónustu á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála. Þjónustan er gjaldfrjáls upp að ákveðnu marki. Gjaldfrjáls þjónusta miðast við almanaksárið og er allt að 7 klukkustundir fyrir einstaklinga og fyrirtæki og allt að 20 klukkustundir fyrir stofnanir.
Hægt er að hafa samband beint við ráðgjafa hér á vefnum. Einnig er hægt að afla sér frekari upplýsinga með því að smella á viðkomandi málefni hér að neðan og hafa samband við ráðgjafa sem tengist sérstaklega því málefnasviði.
Vantar þig ráðgjöf?
Ráðgjafar SASS
Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir
Nýheimar þekkingarsetur
Staðsetning: Höfn
Netfang: gudrun@nyheimar.is
Sími: 4708086
Hornafjörður
Hörður Baldvinsson
Þekkingasetur Vestmannaeyja
Starfsstöð: Vestmannaeyjar
Netfang: hbald@setur.is
Sími: 841-7710
Vestmannaeyjar
Harpa Elín Haraldsdóttir
Kötlusetur
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Netfang: kotlusetur@vik.is
Sími: 852-1395
Mýrdalshreppur
Ingunn Jónsdóttir
Háskólafélag Suðurlands
Staðsetning: Selfoss
Netfang: ingunn@hfsu.is
Sími: 560-2042
Árnessýsla