
Sóknaráætlun Suðurlands er sértæk byggðaáætlun fyrir Suðurland og jafnframt samheiti yfir samning landshlutasamtakanna við hið opinbera um fjármögnun sóknaráætlunar og Uppbyggingarsjóðs Suðurlands. Sóknaráætlun Suðurlands byggir á lögum um byggðaáætlun og sóknaráætlanir landshluta nr. 69/2015.
Sóknaráætlanir liggja fyrir í öllum átta landshlutunum og gildir nýjasta áætlunin út árið 2024. Sóknaráætlanirnar fela í sér stöðumat, framtíðarsýn, markmið og aðgerðir og voru þær unnar í víðtæku samráði heimamanna. Áhersluverkefni og verkefni styrkt af uppbyggingarsjóðum taka mið af áherslum sóknaráætlunar í hverjum landshluta.

Umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands vor 2023
Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust ...
Lesa meira
Lesa meira

Umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands vor 2022
Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust ...
Lesa meira
Lesa meira

Umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haust 2021
Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust ...
Lesa meira
Lesa meira

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands haustið 2020
Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og ...
Lesa meira
Lesa meira

Mikill fjöldi umsókna í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haust 2020
Í síðust viku rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Mikill ...
Lesa meira
Lesa meira

Heimavist opnuð við FSu
Undirritaður hefur verið samningur milli Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) og Valdimars Árnasonar eiganda Selfoss Hostel um ...
Lesa meira
Lesa meira