Ertu með frábæra HUGMYND?
Að menningarviðburði? Nýrri vöru, þjónustu eða markaðssókn hjá starfandi fyrirtæki? Eða kannski glænýrri viðskiptahugmynd? Fáðu aðstoð ráðgjafa að mótun umsóknar. Skoðaðu uppfærð markmið og nýjar áherslur sjóðsins hér
Sendu inn STYRKUMSÓKN
Ferlið er einfalt, verkefnið er mótað og umsókn send í gegnum rafrænt umsóknarform. Sjóðurinn fjármagnar 50% af styrkhæfum kostnaði og telst vinnuframlag styrkþega sem mótframlag. Skoðaðu úthlutunarreglur sjóðsins hér.
Færðu SAMÞYKKI?
Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður sem metur umsóknir út frá ákveðnum matsþáttum. Matsþættirnir eru aðgengilegir hér. Láttu þá ekki fram hjá þér fara.
Styrknum ÚTHLUTAÐ
Um 50% verkefna sem sækja um í sjóðinn fá úthlutað og er ekkert hámark á einstökum styrkveitingum. Vandaðu til verka og auktu líkurnar enn frekar á að þitt verkefni verði fyrir valinu.
Verkefni FRAMKVÆMT
Gerður er samningur milli SASS og styrkþega um þau verkefni sem hljóta styrk. Þá er ekkert annað að gera en að hefjast handa!
RÁÐGJÖF UM ALLT SUÐURLAND
Þú hefur aðgengi að ráðgjafa sem aðstoðar þig í öllum skrefum ferlisins. Ráðgjafarnir eru með starfsstöðvar um allt Suðurland. Þjónustan er gjaldfrjáls upp að ákveðnu marki. Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá aðstoð við gerð umsókna.
FINNDU ÞINN RÁÐGJAFA:
Guðlaug Ósk Svansdóttir
Háskólafélag Suðurlands
Staðsetning: Hvolsvöllur
Netfang: gudlaug@hfsu.is
Sími: 664-5091
Hrafn Sævaldsson
Þekkingarsetur Vestmannaeyja
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Netfang: hrafn@setur.is
Sími: 861-2961
Ingunn Jónsdóttir
Háskólafélag Suðurlands
Staðsetning: Selfoss
Netfang: ingunn@hfsu.is
Sími: 560-2042
Guðmundur Fannar Vigfúss.
Markaðsstofa Suðurlands
Staðsetning: Selfoss
Netfang: fannar@south.is
Sími: 560-2050
Ragnhildur Sveinbjarnardóttir
Markaðsstofa Suðurlands
Staðsetning: Selfoss
Netfang: ragnhildur@south.is
Sími: 560-2050
Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir
Þekkingarsetrið Nýheimar
Staðsetning: Höfn í Hornafirði
Netfang: gudrun@nyheimar.is
Sími: 470-8086
Hrafnkell Guðnason
Er í leyfi
Vala Hauksdóttir
Kötlusetur
Staðsetning: Vík í Mýrdal
Netfang: kotlusetur@vik.is
Sími: 852-1395
Þuríður Helga Benediktsdóttir
Kirkjubæjarstofa
Staðsetning: Kirkjubæjarklaustur
Netfang: framtid@klaustur.is
Sími: 893-2115