Markmið Að koma á fót samræmdi vefgátt til stuðnings frumkvöðlum á Suðurlandi. Verkefnislýsing Verkefnið snýst um að taka næstu skref við gerð nýsköpunargáttar Suðurlands sem SASS hefur unnið að. Um er að ræða vefsvæði sem nýtist sem gátt að upplýsingum, verkfærum og aðstoð við þróun nýsköpunarverkefna á Suðurlandi. Með það að markmiði að kynna með
Markmið Að afla gagna til stuðnings við markmiðasetningu Sóknaráætlunar Suðurlands og stefnumörkun einstakra svæða/sveitarfélaga á Suðurlandi. Ásamt því að gefa stöðumat og yfirlit yfir þróun út frá viðhorfum íbúa á Suðurlandi með samanburði við aðra landshluta, svæða eða sveitarfélaga. Verkefnislýsing Verkefnið er viðvarandi samstarfsverkefni landshlutasamtaka á Íslandi. Fulltrúar SASS hafa og munu taka virkan þátt
Markmið Að fræða Sunnlendinga og hvetja til umhverfismeðvitaðra ákvarðana í daglegu lífi, s.s. í tengslum við neysluhegðun og flokkun úrgangs. Markmiðið er að ná mælanlegum árangri í aukinni sorpflokkun og lágmörkun almenns úrgangs. Verkefnislýsing Unnið verður að því að endurvekja Umhverfsi Suðurland sem regnhlíf umhverfismála á Suðurlandi. Heimasíða verkefnisins verði fyrst og fremst tileinkuð fræðslutengdu
Markmið Markmið verkefnisins er að vinna að undirbúningi og skipulagningu framkvæmdar við kynningu á samspili náms og starfa á Suðurlandi. Verkefnislýsing Framkvæmdar hafa verið á Suðurlandi starfakynningar, starfastefnumót og starfamessa. Verkefnina hafa verið unnin á Hornafirði, Vestmannaeyjum og á Selfossi. Það hefur verið gert með samstarfi námsráðgjafa, menntastofnana og atvinnulífs á svæðinu. Verkefnið felur í
Markmið Efling forvarna og valdelfingar ungmenna á Suðurlandi með jafningjafræðslu. Verkefnislýsing Eitt sveitarfélag mun ,,hýsa“ verkefnið og ráða ungmennit til starfa á grundvelli jafningjafræðslu eða sem ,,fræðarar“. Fræðarar munu taka þátt í jafningjafræðslunámi á vegum Reykjavíkurborgar. Tilgangur verkefnisins er að öll ungmenni á Suðurlandi hafi með þátttökusinni aukið vitund sína gagnvart þeim áskorunum sem ungmenni
Markmið Markmið verkefnisins er að vinna að stöðumati og stillögum til úrbóta á sviði framhaldsmennturnar á Suðurlandi með sérstakri áherslu á erlenda ríkisborgara og íslenskukennslu. Verkefnislýsing Skipaður verður starfshópur á vegum SASS um eflingu framhaldsmenntunar á Suðurlandi með áherslu á aukið framboð og þjónustu við erlenda ríkisborgara. Unnið verður að greiningu á núverandi stöðu, tækifærum
Markmið Að til verði hæfileikakeppni unlinga á Suðurlandi í samstarfi milli sunnlenskra skóla og að nemendur fái vettvand fyrir frjálsa listsköpun, fari í gegnum skapandi ferli svo úr verði lokaafurð sem fær að njóta sín á fullbúnu sviði. Verkefnislýsing Skjálftinn er hæfileikakeppni unglingastigs í grunnskólum á Suðurlandi sem haldin var í fyrsta sinn í maí
Markmið Markmið verkefnisins er að hagnýta tækifæri til nýsköpunar og markaðssóknar hjá starfandi fyrirtækjum og frumkvöðlum á Suðurlandi. Með áframhaldandi þróun og framkvæmd á Sóknarfræum, sem er stuðningsferli frumkvöðla sem vilja koma viðskiptahugmyndum á næsta skref. Verkefnislýsing Verkefnið snýst um að þróa áfram og framkvæma sértækt stuðninsferli fyrir frumkvöðla sem búa við tækifæri til nýsköpunar
Markmið Að hanna og setja fram nýja ferðaleið á Suðurlandi. Með það að markmiði að þétta net ferðaleiða á Suðurlandi til að stýra og hægja á gestum svæðisins og um leið er verið að draga fram einkenni og fræða gesti. Verkefnislýsing Um er að ræða framhald af áhersluverkefni um Eldfjallaleiðina sem styrkt var á árinu
Markmið Að skapa grundvöll fyrir starfsemi klassískrar hljómsveitar á Suðurlandi og kynna klassíska tónlist fyrir nemendum í grunnskólum á Suðurlandi. Verkefnislýsing SASS styður við Sinfóníuhljómsveit Suðurlands með því að styrkja hljómsveitina til að halda tónleika í grunnskólum á Suðurlandi. Með þessu vill SASS auðga menningarlíf á Suðurlandi. Einnig vill SASS með samningi þessum skjóta frekari
- 1
- 2