fbpx

Markmið

Kynna framboð háskólanáms gagnvart nemendum elstu bekkja grunnskólanna og nemendum framhaldsskólanna.

Tengsl við sóknaráætlun

Að hækka menntunarstig á Suðurlandi.

Árangursmælikvarðar (afurðir og áhrif á samfélagið)

Að einstakir viðburðir séu haldnir.

 

 

Framkvæmdaraðili
Háskóli Íslands
Samstarfsaðili
SASS / Grunn- og framhaldsskólar á Suðurlandi.
Heildarkostnaður
1.250.000 kr.
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
1.000.000 kr.
Ár
2016
Tímarammi
Árið 2015