Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 86 umsóknir, skiptast umsóknir í eftirfarandi flokka, menningarverkefni og atvinnu- og nýsköpunarverkefni. Í flokk menningarverkefna bárust 63 umsóknir og 23 umsóknir í flokka atvinnu- og nýsköpunarverkefnum.
Allir umsækjendur munu fá sendan tölvupóst um úthlutun sjóðsins eigi síðar enn 6. nóvember nk.