fbpx

Fréttir

13. september 2021

Samningur hefur verið undirritaður á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og félagsmálaráðuneytisins sem tryggir rekstur ART-verkefnisins næstu þrjú árin. Undirritunin markar þáttaskil í rekstrinum og er viðurkenning á að ART

3. september 2021

Frá árinu 2011 hefur verið veittur skattfrádráttur til fyrirtækja vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar. Markmiðið er að efla rannsóknir og þróunarstarf og bæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækja með því að veita þeim rétt

24. ágúst 2021

Markmið NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. NORA veitir styrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-ríkis, þ.e. Grænlands, Færeyja, og

11. ágúst 2021

Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð. Opið er fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur/Sprettur og Markaðsstyrkur. Sproti fyrirtækjastyrkur er fyrir ung nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðla, og ætlaður til að styðja við