Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða seinni úthlutun sjóðsins árið 2024. Umsóknir voru samtals 86, í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 23 umsóknir og 63 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 40,125.500
Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 86 umsóknir, skiptast umsóknir í eftirfarandi flokka, menningarverkefni og atvinnu- og nýsköpunarverkefni. Í flokk menningarverkefna bárust 63 umsóknir og 23 umsóknir í flokka atvinnu- og nýsköpunarverkefnum. Allir umsækjendur munu fá sendan tölvupóst um úthlutun sjóðsins eigi síðar enn
Aukaaðalfundur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, fór fram 7. júní sl. í Akóges salnum í Vestmannaeyjum. Fundurinn var haldinn þar sem í samþykktum samtakanna er kveðið á um að enginn skuli eiga sæti í stjórn lengur en sex ár samfellt. Úr stjórn gengu Ásgerður Kristín Gylfadóttir, þáverandi formaður, Grétar Ingi Erlendsson þáverandi varaformaður, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Starfsmenn þróunarsviðs SASS sóttu alþjóðlega velsældarþingið sem haldið var í Hörpu dagana 11.-12. júní 2024. Velsældarþingið, sem var skipulagt af embætti landlæknis í samstarfi við forsætisráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið, var vettvangur fyrir umræðu um innleiðingu velsældarhagkerfis sem byggist á félagslegum, umhverfislegum og efnahagslegum mælikvörðum. Velsældarhagkerfið, sem var megin umræðuefni þingsins, undirstrikar mikilvægi þess að samþætta félagslega,
Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrr úthlutun sjóðsins árið 2024. Umsóknir voru samtals 134, í flokki atvinnuþrónar- og nýsköpunarverkefna bárust 45 umsóknir og 89 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 40,5
Úthlutunarkynning Uppbyggingarsjóðs Suðurlands fer fram þriðjudaginn nk., 9. apríl kl. 12:15. Í kynningunni verður tilkynnt hverjir og hvaða verkefni fá úthlutað styrk úr sjóðnum vorið 2024. Að þessu sinni bárust sjóðnum 134 umsóknir, 89 í flokki menningarverkefna og 45 í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Á kynningunni fáum við jafnframt kynningu frá verkefnum sem
Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands 2024 er þátttaka sunnlenskra barna í Upptaktinum. Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta sinn. Með Upptaktinum eru ungmenni í 5. – 10. bekk hvött til að semja tónlist og þau sem komast áfram taka þátt í tónlistarsmiðju með nemendum skapandi tónlistarmiðlunar við
Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbygginarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 134 umsóknir, skiptast umsóknir í eftirfarandi flokka, menningarverkefni og atvinnu- og nýsköpunarverkefni. Í flokk menningarverkefna bárust 88 umsóknir og 46 umsóknir í flokka atvinnu- og nýsköpunarverkefnum. Allir umsækjendur munu fá sendan tölvupóst um niðurstöðu fagráðs og stjórnar Samtaka
Sunnlensk ungmenni áttu sviðið í Skjálftanum sem fór fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn laugardagskvöldið 11. nóvember. Skjálftinn byggir á Skrekk, hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Skjálftinn fór nú fram í þriðja sinn, en í fyrsta sinn með áhorfendum þar sem fyrstu tvær keppnirnar voru undir áhrifum heimsfaraldurs. Atriðin komu frá sjö sunnlenskum skólum sem tóku
Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða seinni úthlutun sjóðsins árið 2023. Umsóknir voru samtals 96, í flokki atvinnuþrónar- og nýsköpunarverkefna bárust 22 umsóknir og 74 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 36,9 m.kr.