fbpx

Markmið

-Að meta þörf á fjarnámi á háskólastigi á Suðurlandi
-Að meta áhuga hugsanlegra háskólanema og atvinnurekenda á Suðurlandi á háskólamenntun
-Að meta eftirspurn eftir fjarnámi í mismunandi greinum á háskólastigi

Verkefnislýsing

Háskóli Íslands, Háskólafélag Suðurlands og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga standi sameiginlega að könnun á eftirspurn eftir fjarnámi á háskólastigi á Suðurlandi.

Tengsl við sóknaráætlun

Tengist tveimur af sex megináherslum stefnumörkun Suðurlands:

  • Hækka menntunarstig á Suðurlandi með eflingu framboðs og aðgengis að menntun í heimabyggð
  • Auka fjölbreytni í atvinnulífi, mannlífi, menningu og menntun

Lokaafurð

Skýrsla Félagsvísindastofnunar (.pdf)

 

Verkefnastjóri
Sigurður Sigursveinsson
Verkefnastjórn
Bjarni Guðmundsson, Þórður Freyr Sigurðsson, Hrafnkell Guðnason
Framkvæmdaraðili
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Samstarfsaðili
SASS og Háskólafélag Suðurlands
Heildarkostnaður
4.000.000 kr.
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
3.000.000 kr.
Ár
2016
Tímarammi
Síðari hluti ársins 2016