fbpx
Umsóknir í Matsjána

Umsóknir í Matsjána

Matsjáin er viðskiptahraðall fyrir smáframleiðendur matvæla, sem landshlutasamtök sveitarfélaga, Samtök smáframleiðanda matvæla (SSFM) og RATA standa að. Matsjánni er ætlað að efla leiðtogafærni þátttakenda, efla þá í að þróa vörur og þjónustu og bæta tengsl sín í sinni grein. Verkefnið fer fram í sjö lotum á netinu frá janúar og ... Lesa meira
Óskað er eftir tilnefningum til menntaverðlauna Suðurlands 2021

Óskað er eftir tilnefningum til menntaverðlauna Suðurlands 2021

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2021. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur. Allir þeir sem koma að ... Lesa meira
Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

Miðvikudaginn 24. nóvember var opinn kynningarfundur um svæðisskipulag Suðurhálendisins haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Fín mæting var á fundinn, sem var bæði fjar- og staðfundur. Fundargestir gátu spurt spurninga í gegnum vefforrit sem nýttist fundargestum vel, bæði þeim sem voru á staðnum og þeim sem voru að fylgjast með ... Lesa meira
Opinn fundur Svæðisskipulagsnefndar fyrir Suðurhálendið

Opinn fundur Svæðisskipulagsnefndar fyrir Suðurhálendið

Þann 24. nóvember nk. kl. 19:30-21:30 verður haldinn opinn kynningarfundur á vinnu við gerð svæðisskipulags fyrir Suðuhálendið. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, og verður hann einnig í beinu streymi á vefnum, Youtube hlekk á fundinn má finna hér. Á meðan fundinum stendur verður hægt að sendi inn ... Lesa meira
Icelandic Lava Show hlýtur Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar

Icelandic Lava Show hlýtur Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar

Samtök ferðaþjónustunnar afhentu þann 11. nóvember sl. Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar 2021, að þessu sinni var það Icelandic Lava Show sem hlaut verðlaunin. Er þetta í 18 skipti sem verðlaunin eru veitt. Eru þau afhent fyrir athyglisverðar nýjungar, með það að markmiði að hvetja fyrirtæki til nýsköpunar. Það eru frábærar fréttir að ... Lesa meira
Vísisjóðir

Vísisjóðir

Vísisjóðir eru mikilvægur þáttur í fjármögnun ungra fyrirtækja sem eru að stækka, en fimm íslenskir vísisjóðir upp á rúma 40 milljarða kr. hafa verið stofnaðir í ár og erlendir fjárfestar horfa í síauknum mæli til landsins. Crowberry Capital stofnaði í september stærsta vísisjóð Íslands, Crowberry II, upp á 11,5 milljarða ... Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Suðurlands: úthlutun styrkja haust 2021

Uppbyggingarsjóður Suðurlands: úthlutun styrkja haust 2021

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða síðari úthlutun sjóðsins árið 2021. Umsóknir voru samtals 112, í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 41 umsóknir og 71 umsóknir í ... Lesa meira
Störf án staðsetningar: Lögfræðingur

Störf án staðsetningar: Lögfræðingur

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir eftir lögræðing á lögfræði- og velferðarsvið. Lögfræðingar sambandsins koma fram fyrir þess hönd við undirbúning lagafrumvarpa og stjórnvaldsfyrirmæla sem varða sveitarfélögin og vinna að upplýsingagjöf, ráðgjöf og fræðslu til sveitarfélaga. Föst starfsaðstaða getur verið utan höfuðborgarsvæðisins, að þeirri forsendur uppfylltri að mögulegt verði að tryggja fullnægjandi ... Lesa meira
Ráðstefna: Maturinn, jörðin og við

Ráðstefna: Maturinn, jörðin og við

Félagið Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og með stuðningi fleiri aðila, efna til ráðstefnu um áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu. Ráðstefnan fer fram 10. og 11. nóvember í Hofi Akureyri. Markmið ráðstefnunnar er að hvetja til upplýstrar umræðu um áskoranir í matvælaframleiðslu með hliðsjón af loftslagsmálum, heilsusjónarmiðum og fleiri ... Lesa meira
Jón Bjarnason organisti í Skálholti

Afhending menningarverðlauna Suðurlands 2021

Á ársþingi SASS sem haldið var á Hótel Stracta á Hellu 28. og 29. október var Jóni Bjarnasyni veitt Menningarverðlaun Suðurlands 2021, en verðlaunin eru samfélags- og hvatningarverðlaun á sviði menningar á Suðurlandi. Alls skiluðu sér 8 tilnefningar um 6 verkefni og var mikil breidd í tilnefningum og gæðum þeirra ... Lesa meira
Aðlögun erlendra ríkisborgara – skýrsla á vegum SASS

Aðlögun erlendra ríkisborgara – skýrsla á vegum SASS

Rannsókn og viðhorfskönnun meðal erlendra ríkisborgara í Rangárþingi eystra, Skaftárhreppi, Mýrdalshreppi og Sveitarfélaginu Hornafirði. Út er komin skýrsla á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) sem fjallar um viðhorf og aðlögun erlendra íbúa í fjórum sveitarfélögum á Suðurlandi. Sveitarfélögin fjögur sem um ræðir eru Rangárþing eystra, Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur og Sveitarfélagið Hornafjörður ... Lesa meira
Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sjö ... Lesa meira
Byggðaráðstefna 2021 - Menntun án staðsetningar

Byggðaráðstefna 2021 – Menntun án staðsetningar

Byggðaráðstefnan 2021 verður haldin dagana 26. og 27. október n.k. á Hótel Kötlu í Mýrdal. Er þetta fjórða byggðaráðstefna Byggðastofnunar, Sambandsins og landshlutasamtakana. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Menntun án staðsetningar?“ og að henni standa Byggðastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), Háskólafélag Suðurlands og Mýrdalshreppur. Tilgangur ráðstefnunnar er að tengja ... Lesa meira
Umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haust 2021

Umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haust 2021

Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust  sjóðnum 112 umsóknir. Skiptast umsóknirnar í eftirfarandi flokka, menningarverkefni samtals 71 umsóknir og atvinnu- og nýsköpunarverkefni samtals 41 umsóknir. Allir umsækjendur fá sendan tölvupóst um niðurstöðu fagráðs og stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga eigi síðar en ... Lesa meira
Efni frá kynningarfundi Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Efni frá kynningarfundi Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Á dögunum var haldinn kynningarfundur á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um næstu úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands. Umsóknarfrestur er til 16:00, þriðjudaginn 5. október nk. Á kynningarfundinum var farið yfir matsferli umsókna, eyðublaðið, úthlutunarreglur og góð ráð við gerð umsókna. Hér má finna kynninguna í heild sinni Hér má finna glærur sem ... Lesa meira
Þekkingarsetur á Laugavatni um úrgangsmál fær fjárstuðning

Þekkingarsetur á Laugavatni um úrgangsmál fær fjárstuðning

Samkomulag um fjárstuðning til stofnunar þekkingarseturs á Laugavatni hefur verið undirritað á milli SASS og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Tilgangur þekkingarsetursins er að aðstoða sveitarfélög að innleiða hringrásarhagkerfi í úrgangsmálum með megináherslu á endurnýtingu og þar með að draga úr urðun heimilisúrgangs. Samkomulagið gildir til ársins 2024 og nemur fjárstyrkurinn 5.870.000 ... Lesa meira
Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2021

Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2021

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2021. Tilnefningar skal senda á netfangið menningarverdlaun@sass.is eigi síðar en mánudaginn 18. október nk. Markmiðið með ... Lesa meira
ART er smart

ART er smart

Samningur hefur verið undirritaður á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og félagsmálaráðuneytisins sem tryggir rekstur ART-verkefnisins næstu þrjú árin. Undirritunin markar þáttaskil í rekstrinum og er viðurkenning á að ART úrræðið sé komið til að vera. Því má segja að þetta sé stór dagur og ákveðinn sigur fyrir Sunnlendinga alla ... Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbygginarsjóð Suðurlands 2021, seinni úthlutun

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbygginarsjóð Suðurlands 2021, seinni úthlutun

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða haustúthlutun 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla ... Lesa meira
Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna

Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna

Frá árinu 2011 hefur verið veittur skattfrádráttur til fyrirtækja vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar. Markmiðið er að efla rannsóknir og þróunarstarf og bæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækja með því að veita þeim rétt til skattafrádráttar vegna kostnaðar við nýsköpunarverkefni. Skilyrði þess að verkefni teljist rannsóknar- eða þróunarverkefni er: að hugmynd að virðisaukandi vöru/þjónustu ... Lesa meira