fbpx

Félagið Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og með stuðningi fleiri aðila, efna til ráðstefnu um áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu. Ráðstefnan fer fram 10. og 11. nóvember í Hofi Akureyri.

Markmið ráðstefnunnar er að hvetja til upplýstrar umræðu um áskoranir í matvælaframleiðslu með hliðsjón af loftslagsmálum, heilsusjónarmiðum og fleiri áhrifaþáttum á neyslu og lífsstíl fólks. Verðu sjónum sérstaklega beint að áhrifum á samfélög, byggð og atvinnulíf á landinu og þeim tækifærum sem við stöndum frammi fyrir.

Fundarstjórar eru Anna Guðný Guðmundsdóttir sérfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, og Magnús B. Jónsson formaður stjórnar Byggðastofnunar.

Skráning fer fram hér.

maturinn_jordin_vid_OPNA_DAGSKRAIN