Mikill fjöldi umsókna í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haust 2020

Mikill fjöldi umsókna í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haust 2020

Í síðust viku rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Mikill fjöldi umsókna barst sjóðnum eða samtals 165 umsóknir. Umsóknirnar skiptast í eftirfarandi tvo flokka, menningarverkefni samtals 93 umsóknir og atvinnu- og nýsköpunarverkefni samtals 72 umsóknir ...
Lesa meira
Hæfnihringir á netinu - Stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Hæfnihringir á netinu – Stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Ert þú kona með rekstur (eða hyggur á rekstur) á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi, Suðurlandi, eða Vestfjörðum? Hefurðu upplifað tíma þar sem þú stendur frammi fyrir áskorun eða verkefni og þyrftir helst að fá ráð frá einhverjum, sem hefur ...
Lesa meira
Heimavist opnuð við FSu

Heimavist opnuð við FSu

Undirritaður hefur verið samningur milli Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) og Valdimars Árnasonar eiganda Selfoss Hostel um að rekin verði heimavist fyrir skólann að Austurvegi 28 Selfossi. Samningurinn er afrakstur vinnu starfshóps sem skipaður var af stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í ...
Lesa meira
Óskað er eftir tilnefningum til menntaverðlauna Suðurlands 2020

Óskað er eftir tilnefningum til menntaverðlauna Suðurlands 2020

Hverjir geta tilnefnt? Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur ...
Lesa meira
Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2020

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2020

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2020. Er þetta í annað ...
Lesa meira
Matvælasjóður óskar eftir umsóknum í sjóðinn - umsóknarfrestur 21. september 2020

Matvælasjóður óskar eftir umsóknum í sjóðinn – umsóknarfrestur 21. september 2020

Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu um land allt. Sjóðnum er einnig heimilt að styðja við vöruþróun og markaðssókn ...
Lesa meira
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2021. Opnað verður fyrir umsóknir 8. september og er umsóknarfrestur til 6. október. Framkvæmdasjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Nánari upplýsingar um ...
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2020

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2020

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í seinni úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2020. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Styrkveitingar skiptast í tvo flokka, annars vegar atvinnu og nýsköpun og hins vegar menningu ...
Lesa meira
Ferðaþjónustan á Suðurlandi í tölum og myndum

Ferðaþjónustan á Suðurlandi í tölum og myndum

Út er komin greining á vegum SASS um stöðu og þróun atvinnulífs á Suðurlandi, með sérstakri áherslu á ferðaþjónustuna. Í greiningunni koma m.a. fram upplýsingar um rekstrartekjur greinarinnar, fjölda starfa og hlutfall erlendra ríkisborgara í greininni – upplýsingarnar eru sundurliðaðar ...
Lesa meira
Orkídeu ýtt úr vör

Orkídeu ýtt úr vör

Orkídeu, nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi, hefur verið ýtt úr vör með undirskrift fulltrúa allra þeirra sem að verkefninu standa, en það eru Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóli Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Orkídea snýst um uppbyggingu orkutengdra tækifæra ...
Lesa meira