Snjólaug og Unnur - menntaverðlaun 2020

Menntaverðlaun Suðurlands 2020

Menntaverðlaun Suðurlands 2020, sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita, voru afhent í þrettánda sinn fimmtudaginn 14. janúar s.l. á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands. Athöfnin fór fram í fjarfundi og var send út frá Fjölheimum á Selfossi. Alls bárust sex ...
Lesa meira
Hæfnihringir á netinu

Hæfnihringir á netinu

Hæfnihringir eru byggðir á aðferðafræði, sem kallast aðgerðanám, en það grundvallast á því að nota raunverulegar áskoranir, verkefni og tækifæri sem grunn fyrir lærdóm. Markmiðið er að aðstoða frumkvöðlakonur við að komast yfir hindranir með því að styrkja hæfni og ...
Lesa meira
Matvælasjóður úthlutar um 90 m.kr. til sunnlenskra verkefna

Matvælasjóður úthlutar um 90 m.kr. til sunnlenskra verkefna

Í gær var bein útsending frá úthlutun styrkja úr Matvælasjóði en nokkur eftirvænting hefur verið eftir þessari fyrstu úthlutun sjóðsins. Við stofnun sjóðsins leggjast af Framleiðnisjóður landbúnaðarins og AVS. Það voru samtals 62 verkefni sem hlutu styrk að fjárhæð allt ...
Lesa meira
Listagjöf um allt land

Listagjöf um allt land

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt! Frá og með hádegi næstkomandi mánudag, 14. desember, mun almenningur getað pantað Listagjöf ...
Lesa meira
Fimm fyrirtæki valin í nýsköpunarverkefni á Suðurlandi

Fimm fyrirtæki valin í nýsköpunarverkefni á Suðurlandi

Allt að fimm fyrirtæki verða valin til þátttöku í tíu vikna viðskiptahraðal Orkídeu, sem hefur göngu sína snemma á næsta ári. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn, Startup Orkídea, en hægt er að sækja um þátttöku á vefsíðunni startuporkidea.is ...
Lesa meira
Óskað er eftir tilnefningum til menntaverðlauna Suðurlands 2020

Óskað er eftir tilnefningum til menntaverðlauna Suðurlands 2020

Hverjir geta tilnefnt? Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur ...
Lesa meira
Landsbyggðirnar kalla

Landsbyggðirnar kalla

Sjö landshlutasamtök á Íslandi hafa tekið sig saman um að bjóða stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum þátttöku í nýrri útgáfu af Ratsjánni, samtengdu verkefni sem hefst í upphafi árs 2021. Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og ...
Lesa meira
Viðtal við nýráðinn framkvæmdastjóra Orkídeu

Viðtal við nýráðinn framkvæmdastjóra Orkídeu

Þátturinn Samfélagið sem er á dagskrá Rásar 1 tók viðtal við framkvæmdastjóra Orkídeu Svein Aðalsteinsson föstudaginn 6. nóvember síðastliðin. Hægt er að hlusta á viðtalið HÉR en viðtalið hefst þegar rúmar 26 mín.eru liðnar af þættinum ...
Lesa meira
Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands haustið 2020

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands haustið 2020

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða síðari úthlutun sjóðsins á árinu 2020. Umsóknir voru samtals 165, í ...
Lesa meira
Sveinn og Helga stýra Orkídeu

Sveinn og Helga stýra Orkídeu

Gengið hefur verið frá ráðningu á framkvæmdastjóra og rannsókna- og þróunarstjóra Orkídeu. Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarverkefnisins Orkídeu. „Ég tel að aukin áhersla á nýsköpun á Suðurlandi tali beint inn í þá landkosti og mannauð sem svæðið býður ...
Lesa meira