fbpx
Opið er fyrir umsóknir í Hringiðuna

Opið er fyrir umsóknir í Hringiðuna

Hringiða er viðskiptahraðall með áherslu á sjálfbærni og hefur það að markmiði að draga fram, efla og styðja við nýsköpunarverkefni á frumstigi. Þungamiðja Hringiðu felst í skipulögðum vinnustofum og fundum með sérfræðingum úr hópi mentora frá KLAK VMS. Framfarir þátttakenda undir handleiðslu mentoranna skila sér í stórauknum líkum á að ... Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð

Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, og áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála. Umsóknarfrestur er til miðnættis 3. mars 2024. Byggðarannsóknasjóður hefur allt að ... Lesa meira
Inngilding og samfélag: Vinnustofa SASS og Kötluseturs // Inclusion and society: workshop

Inngilding og samfélag: Vinnustofa SASS og Kötluseturs // Inclusion and society: workshop

SASS og Kötlusetur stóðu fyrir vinnustofu á Hótel Vík föstudaginn 26. Janúar 2024. Yfirskrift vinnustofunnar var Inngilding og samfélag og hana sóttu meðlimir úr fjölmenningarráðum Rangárþings eystra og Hornafjarðar, meðlimir úr Enskumælandi ráði Mýrdalshrepps, fulltrúar sveitarfélaganna fjögurra og byggðarþróunarfulltrúar frá SASS. Vinnustofan var haldin til þess að fagna verkefnalokum annars ... Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Suðurlands vorið 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Suðurlands vorið 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er ... Lesa meira
Fjárfestahátíð Norðanáttar 2024 - Opið fyrir umsóknir

Fjárfestahátíð Norðanáttar 2024 – Opið fyrir umsóknir

Í þriðja sinn stendur Norðanátt, með stuðningi frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði. Hátíðin fer fram þann. 20. mars 2024 og auglýsir Norðanátt nú eftir nýsköpunarverkefnum í leit að fjármögnun úr öllum landshlutum. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar nk. Nánari upplýsingar á vef Norðanáttar ... Lesa meira
Landstólpinn 2024

Landstólpinn 2024

Landstólpinn samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðalun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, ... Lesa meira
Nýr byggðaþróunarfulltrúi í Skaftárhreppi

Nýr byggðaþróunarfulltrúi í Skaftárhreppi

Nýr byggðaþróunarfulltrúi hefur tekið til starfa í Skaftárhreppi. Unnur Einarsdóttir Blandon hefur tekið að sér að sinna hlutverki byggðaþróunarfulltrúa og tók hún til starfa í byrjun janúar. Unnur er með aðstöðu á skrifstofu sveitarfélagsins á Kirkjubæjarklaustri. Hlutverk byggðaþróunarfulltrúa er ýmiskonar en helst má nefna að sinna ráðgjöf og handleiðslu á ... Lesa meira
Upptakturinn slær taktinn á Suðurlandi 2024

Upptakturinn slær taktinn á Suðurlandi 2024

Í ár stendur sunnlenskum börnum og ungmennum í 5. - 10. bekk til boða að taka þátt í Upptaktinum. Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna gefur ungu fólki tækifæri til að senda inn eigin tónsmíð og móta hana svo úr verði fullskapað tónverk sem flutt er í Hörpu í samstarfi við ... Lesa meira
Gulleggið 2024

Gulleggið 2024

Ert þú með viðskiptahugmynd? Óskað er eftir skráningum, með eða án hugmynda, í Gulleggið 2024. Síðasti dagur til skráningar er 19. janúar nk. og fer skráning fram á vef Gulleggsins, sjá hér. Gulleggið er frumkvöðlakeppni á hugmyndastigi sem haldin hefur verið af KLAK – Icelandic Startups síðan 2008. Gulleggið hefst ... Lesa meira
Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2023

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2023

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2023. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur. Allir þeir sem koma að ... Lesa meira
Könnun meðal bænda á Suðurlandi um orkuvalkosti

Könnun meðal bænda á Suðurlandi um orkuvalkosti

Orkídea samstarfsverkefni er þátttakandi í ESB verkefninu Value4Farm sem meðal annars mun skoða fýsileika þess að reka litlar lífgasverksmiðjur á Suðurlandi. Orkídea með aðstoð Búnaðarsambands Suðurlands hefur dreift skoðanakönnun sem er til þess gerð að greina viðhorf bænda til þessa og mun bændum hafa borist tölvupóstur þess efnis 1. desember ... Lesa meira
Áfangastaðaáætlun Suðurlands

Áfangastaðaáætlun Suðurlands

Áfangastaðaáætlun Suðurlands var birt í uppfærðri útgáfu um miðjan október síðastliðinn. Áætlunin er byggð á víðtæku samráði fjölbreytts hóps hagaðila tengdum ferðaþjónustu og fjallar um áfangastaðinn Suðurland í heild sinni. Markaðsstofur landshlutanna hafa annast verkefnastjórn áfangastaðaáætlana síðan vinna við þær hófst árið 2016. Þær eru svar við ákalli um svæðisbundna ... Lesa meira
Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

Tillaga að svæðisskipulagi fyrir Suðurhálendið til ársins 2042, ásamt umhverfisskýrslu, hefur verið birt til kynningar og athugasemda í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar (https://www.skipulagsgatt.is/issues/862). Öllum er frjálst að senda inn umsagnir og þeim skal skila rafrænt í skipulagsgáttina til og með 14. janúar 2024. Í tillögunni er mótuð framtíðarsýn fyrir Suðurhálendið um sterka ... Lesa meira
Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Suðurlandi - kynningar

Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Suðurlandi – kynningar

Byggðastofnun, HMS, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Samtök iðnaðarins og SASS stóðu á dögunum fyrir opnum fundum á Selfossi og Höfn í Hornafirði um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar á Suðurlandi. Fundirnir voru hluti af fundaröð Byggðastofnunar, HMS, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins, Samtaka iðnaðarins og landshlutasamtakanna á hverju landsvæði. Á fundinum var ... Lesa meira
Skjálftinn hæfileikakeppni á Suðurlandi - áhersluverkefni Sóknaráætlunar

Skjálftinn hæfileikakeppni á Suðurlandi – áhersluverkefni Sóknaráætlunar

Sunnlensk ungmenni áttu sviðið í Skjálftanum sem fór fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn laugardagskvöldið 11. nóvember. Skjálftinn byggir á Skrekk, hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Skjálftinn fór nú fram í þriðja sinn, en í fyrsta sinn með áhorfendum þar sem fyrstu tvær keppnirnar voru undir áhrifum heimsfaraldurs. Atriðin komu frá ... Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun styrkja haust 2023

Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun styrkja haust 2023

Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða seinni úthlutun sjóðsins árið 2023. Umsóknir voru samtals 96, í flokki atvinnuþrónar- og nýsköpunarverkefna bárust 22 umsóknir og 74 í flokki menningarverkefna. Að ... Lesa meira
Samgönguáætlun SASS 2023-2033

Samgönguáætlun SASS 2023-2033

Í vor samþykkti stjórn SASS að ráðast þyrfti í það á nýjan leik að uppfæra samgönguáætlun SASS. Fyrsta samgönguáætlunin var samþykkt á ársþingi SASS í október 2017. Ári síðar var ákveðið að uppfæra áætlunina þar sem hún þarfnaðist endurskoðunar, og nú vorið 2023 samþykkti stjórn SASS að fara í þriðju ... Lesa meira
Úthlutunarkynning og þjónustukönnun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Úthlutunarkynning og þjónustukönnun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Úthlutunarkynning Uppbyggingarsjóðs Suðurlands fer fram þriðjudaginn nk., 14. nóvember kl. 12:15. Í kynningunni verður tilkynnt hverjir og hvaða verkefni fá úthlutað styrk úr sjóðnum haustið 2023. Að þessu sinni bárust sjóðnum 96 umsóknir, 74 í flokki menningarverkefna og 22 í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Á kynningunni fáum við jafnframt kynningu ... Lesa meira
Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Suðurlandi

Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Suðurlandi

Byggðastofnun, HMS, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Samtök iðnaðarins og SASS standa fyrir opnum fundi um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar á Suðurlandi. Fyrri fundurinn verður haldinn á Selfossi miðvikudaginn n.k., 15. nóvember frá kl. 11:30-13:00.Fundurinn er hluti af fundaröð ýmissa aðila sem láta sig varða atvinnu- og byggðaþróun í landsbyggðunum og ... Lesa meira
Ársþing SASS 2023

Ársþing SASS 2023

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var haldið í Vík í Mýrdalshreppi 26. - 27. október sl. en þetta var 54. þingið sem haldið er. Þingið var fjölsótt en alls sóttu ríflega 120 fulltrúar þingið og af þeim eru 70 kjörgengir. Á ársþinginu eru aðalfundir SASS, Sorpstöðvar Suðurlands og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands haldnir ... Lesa meira