SASS - fulltrúi/gjaldkeri

SASS – fulltrúi/gjaldkeri

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir að ráða dugmikinn einstakling í starf fulltrúa/gjaldkera á skrifstofu samtakanna, með aðsetur að Austurvegi 56 á Selfossi. Fulltrúi annast almenna skrifstofuþjónustu og ber ábyrgð gagnvart framkvæmdastjóra. Helstu verkefni: Umsjón með afgreiðslu og móttöku skrifstofunnar Greiðsla ...
Lesa meira
fjórða iðnbyltingin

Nýjir straumar – Tækifæri dreifðra byggða, fjórða iðnbyltingin

Fimmtudaginn 5. september kl. 9-13.30 verður haldin ráðstefna um fjórðu iðnbyltinguna samtímis á sex stöðum á landinu, Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Reyðarfirði og Selfossi. Á Selfossi verður ráðstefnan á Hótel Selfossi en ráðstefnugestir geta einnig tekið þátt í gegnum netið ...
Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs eru að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi, efla menningarstarfsemi ...
Lesa meira
Náðu lengra með Tækniþróunarsjóði

Náðu lengra með Tækniþróunarsjóði

Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund á Selfossi á skrifstofu SASS, Austurvegi 56 miðvikudaginn 21. ágúst kl.12.00–13.00 og í Vestmannaeyjum, í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, Ægisgötu 2 fimmtudaginn 22. ágúst kl.12.00–13.00 Dagskrá Starfsmaður Rannís fer yfir möguleika varðandi opinberan stuðning frá Rannís. Farið verður yfir ...
Lesa meira
Opinn kynningarfundur í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Opinn kynningarfundur í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 Opinn kynningarfundur í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 14. ágúst kl. 17 – 19. Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi 3. júní síðastliðinn. Þetta eru mikilvæg tímamót fyrir heilbrigðisþjónustuna í landinu ...
Lesa meira
Nemakortí Strætó

Nemakortí Strætó

Nemendur með lögheimili á Suðurlandi sem stunda nám á höfuðborgarsvæðinu geta keypt sér Nemakort hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Kortið gildir eina önn innan svæðis á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Nemakortið kostar 90.000 kr. sem leggja þarf inn á reikning Samtaka ...
Lesa meira
Opið fyrir styrkumsóknir vegna ferðamálasamstarfs við Grænland og Færeyjar

Opið fyrir styrkumsóknir vegna ferðamálasamstarfs við Grænland og Færeyjar

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 27. ágúst 2019. Sótt er um á vef NATA á rafrænum eyðublöðum sem þar eru. Styrkir til tvenns ...
Lesa meira
Nýr veruleiki í mótun? - Ný skýrsla um félagsleg þolmörk íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðamönnum og ferðaþjónustu.

Nýr veruleiki í mótun? – Ný skýrsla um félagsleg þolmörk íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðamönnum og ferðaþjónustu.

Komin er út ný skýrsla um félagsleg þolmörk íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðamönnum og ferðaþjónustu en hún er lokaafurð áhersluverkefnis Sóknaráætlunar Suðurlands. Rannsóknin fór af stað haustið 2017 og var unnin af Þorvarði Árnasyni og Arndísi Láru Kolbrúnardóttur hjá Rannsóknasetri ...
Lesa meira
Greining tækifæra og ávinnings af friðlýsingu svæða á Suðurlandi

Greining tækifæra og ávinnings af friðlýsingu svæða á Suðurlandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Eva Björk Harðardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, skrifuðu í dag undir samning á Selfossi um greiningu tækifæra og áhrifa friðlýstra svæða á Suðurlandi. Verkefnið er ein aðgerða í Byggðaáætlun 2018-2024 en er einnig ...
Lesa meira
Veðurfarsskilyrði fyrir alþjóðaflugvöll á Suðurlandi

Veðurfarsskilyrði fyrir alþjóðaflugvöll á Suðurlandi

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óskuðu eftir því að Veðurstofa Íslands (VÍ) gerði format á veðurfarsskilyrðum vegna hugsanlegs alþjóðaflugvallar á Suðurlandi. Áður hafði VÍ gert úttekt á veðurfari á Suðurlandi, byggt á veðurathugunum, en nú skildi skoða sérstaklega veður sem takmarkar ...
Lesa meira