
Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjasjóði
Opið er fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð. Umsóknarform og upplýsingar eru á vef Asksins, hms.is/askur. Þar koma fram áhersluþættir ársins og starfsreglur sjóðsins ásamt kynningarmyndbandi um umsóknarferlið. Kynntu þér Askinn og sæktu um. Frestur er til og með 31. október 2022 ... Lesa meira

Umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haust 2022
Í byrjun október rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 90 umsóknir. Skiptast umsóknirnar í eftirfarandi flokka; menningarverkefni samtals 62 umsóknir og atvinnu- og nýsköpunarverkefni samtals 28 umsóknir. Allir umsækjendur fá sendan tölvupóst um niðurstöðu fagráðs og stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga eigi síðar ... Lesa meira

Samráðsfundur: Vörðum leiðina saman
Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Fundur fyrir íbúa Suðurlands verður haldinn þriðjudaginn 11. október kl. 16-18. Tilgangur samráðsfundanna er að gefa íbúum og sveitarstjórnarfólki um land allt tækifæri til að ... Lesa meira

Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022
Í dag fór skýrslan Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022 á heimasíðu SASS. Könnunin var framkvæmd í janúar til mars 2022 og voru 1644 fyrirtæki sem tóku þátt. Flest svör bárust frá Suðurlandi, en alls voru 380 fyrirtæki sem tóku þátt. Fyrirtækjakönnunin er samstarfsverkefni allra landshlutanna og áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands. Helstu niðurstöður skýrslunnar: ... Lesa meira

Frumkvöðlahádegishittingur 5. október kl. 12:00
Þann 5. október munu ungir atvinnurekendur eiga sviðið í hádegishittingi Hreiðursins frumkvöðlaseturs. Linda Rós Jóhannesdóttir eigandi Studio Sport, og þeir Kjartan Ásbjörnsson og Guðmundur Helgi Harðarson eigendur GK bakarís, munu ræða um hvað fékk þau til að taka stökkuð, hvað hefur gengið vel og hvar helstu hindranirnar liggja. Allir eru ... Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, haustúthlutun 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í ... Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2022
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2022. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningartengdum verkefnum á Suðurlandi, en mikil gróska hefur verið ... Lesa meira

Viðburður: Aðlögun að breyttum heimi – hefjum samtalið
Þann 5. september nk. kl. 9-12 á Grand Hótel mun Byggðastofnun, ásamt Veðurstofu Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, Reykjavíkurborg og innviðaráðuneyti standa að baki fræðsluviðburðinum Aðlögun að breyttum heimi - hefjum samtalið. Dagskráin er spennandi og mun henni ljúka með pallborðsumræðum sem stýrt verður af Sævari Helga ... Lesa meira

Frumkvöðla hádegishittingur Hreiðursins 7. september nk.
Í vetur mun Hreiðrið frumkvöðlasetur standa fyrir mánaðarlegum hádegishittingi í Fjölheimum á Selfossi. Hittingurinn mun innhalda stutt innlegg frá gesti mánaðarins og almennt spjall og tengslamyndun. Fyrsti hittingurinn fer fram þann 7 september nk. og mun Fjóla S. Kristinsdóttir nýr bæjarstjóri Árborgar koma og fjalla um stefnu sveitarfélagsins í atvinnu- ... Lesa meira

Ráðstefna: Nýsköpun og tækifæri í íslenskri matvælaframleiðslu
Þann 8. september nk. frá 09:00-12:15 á Hótel Selfossi verður haldin ráðstefna um nýsköpun og tækifæri í íslenskri matvælaframleiðslu. Brýnt er að auka matvælaframleiðslu í heiminum verulega á næstu áratugum vegna sífellt vaxandi íbúafjölda heimsins. Í þessu felast miklar áskoranir þar sem stór hluti af nýtanlegu gróðurlendi heimsins er þegar ... Lesa meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum
Opið er fyrir umsóknir um styrk úr Framkvæmdarsjóði ferðamannastaða vegna framkvæmda á árinu 2023. Hvað er styrkæft? Framkvæmdarsjóður ferðamannastaða fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Sjóðnum er heimilt að fjármagna framkvæmdir sem snúa að: Öryggi ferðamanna Náttúruvernd og uppbyggingu Viðhaldi og verndun mannvirkja ... Lesa meira

Opinn samráðsfundur á Selfossi um mannréttindi
Fyrsti fundur í fundaröð forsætisráðherra um stöðu mannréttinda verður haldinn á Selfossi 29. ágúst nk. á Hótel Selfossi kl. 16:00-17:30. Um er að ræða opinn samráðsfund þar sem fjallað verður um stöðu mannréttinda, helstu áskoranir, tækifæri og valkosti til framfara. Fundaröðin er liður í vinnu við Grænbók um mannréttindi en ... Lesa meira

Áhersluverkefni: Skjálftinn
Samningur hefur verið undirritaður milli SASS og Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur um áhersluverkefnið Skjálftinn - hæfileikakeppni grunnskóla á Suðurlandi. Markmið verkefnisins er að nemendur á unglingastigi grunnskóla á Suðurlandi fái vettvang fyrir frjálsa listsköpun, fari í gegnum skapandi ferli sem þau þróa, svo úr verði lokaafurð sem fær að njóta sín ... Lesa meira

Lokaráðstefna Crethink haldin 3. júní
Lokaráðstefna verkefnisins Crethink verður haldin 3. júní nk. í Fjölheimum á Selfossi. Er um að ræða verkefni sem miðar að því að styðja íbúa sveitarfélaga að öðlast hæfni við að leysa flókin samfélagsleg viðfangsefni. Húsið opnar kl. 12:30 og dagskrá hefst kl. 13:00. Ráðstefnan er ókeypis ... Lesa meira

Lóa nýsköpunarstyrkir – opið fyrir umsóknir
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir Lóu nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina, en opnað hefur verið fyrir umsóknir. Hlutverk styrkjanna er að: Auka nýsköpun á landsbyggðinni Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni Stuðla að uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarfsemi og frumkvöðlastarf á forsendum svæðanna Áður en umsókn ... Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Matvælasjóð – umsóknarfrestur framlengdur til 26. apríl
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð, er þetta í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 m.kr. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Sjóðurinn veitir styrki í fjórum ... Lesa meira

Matsjáin: Matarmarkaður
Matsjáin stendur fyrir matarmarkaði á Hótel Laugarbakka fimmtudaginn 7. apríl nk. þar sem gestum verður boðið að kynnast matarfrumkvöðlum og vörum þeirra. Á matarmarkaðinum gefst matarfrumkvöðlum verkefnisins tækifæri á að kynna sig og vörur sínar. Markaðurinn er hluti af lokaviðburði verkefnisins. Í samstarfi við Samtök smáframleiðenda matvæla lögðu landshlutasamtökin og ... Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Matvælasjóð
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð, er þetta í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 m.kr. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Sjóðurinn veitir styrki í fjórum ... Lesa meira

Umsóknarfrestur í Byggðarannsóknasjóði
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála og þurfa þær að berast eigi síðar en fimmtudaginn 17. mars n.k. Til úthlutunar eru 10 m.kr. Byggðastofnun hefur veitt styrki úr Byggðarannsóknasjóði allt frá árinu 2015. Alls hafa 28 verkefni hlotið styrk á árunum 2015-2021 að heildarfjárhæð 68,9 ... Lesa meira

Óskað eftir svörum við könnun um Loftbrú
Austurbrú óskar eftir svörum við könnun um Loftbrú. Markmið með þessari könnun er að meta notagildi og hlutverk Loftbrúar, fyrir árið 2021, út frá reynslu notendahópsins s.s. samsetningu hans, tilgang ferða, hvort ferðum hafi fjölgað, upplifun, bókanir, hverjir eru kostir úrræðisins og annmarkar. Svörun tekur um það bil 10 mínútur ... Lesa meira