fbpx
Framkvæmdir við Suðurlandsveg hefjast á næsta ári – undirbúningur að Bakkafjöruhöfn í fullum gangi

Framkvæmdir við Suðurlandsveg hefjast á næsta ári – undirbúningur að Bakkafjöruhöfn í fullum gangi

Samkvæmt tilkynningu frá samgönguráðuneytinu sem birtist 13. mars sl. verður tvöföldun Suðurlandsvegar frá Litlu kaffistofu að Hveragerði meðal þeirra framkvæmda sem felast í viðauka við samgönguáætlun 2007-2010, sem ráðuneytið kynnti. Gert er ráð fyrir að framkvæmdin hefjist á fyrri hluta árs 2009. E innig er unnið að undirbuningi tvöföldunar  annars vegar ... Lesa meira
Sunnlendingum fjölgar

Sunnlendingum fjölgar

Samkvæmt nýútgefnum tölum frá Hagstofunni fjölgaði Sunnlendingum um 561 á síðasta ári eða um 2,45%  og voru samtals 23.478 1. desember sl.  Fjölgunin var umfram landsmeðaltal, en landsmönnum fjölgaði um 1,8%á árinu.  Hlutfallslega var fjölgunin mest í Ásahreppi eða rúm 8% en tölulega var fjölgunin mest í Árborg en þar fjölgaði ... Lesa meira
55 fengu styrki Menningarráðs Suðurlands

55 fengu styrki Menningarráðs Suðurlands

Menningarráð Suðurlands úthlutaði styrkjum  til menningarstarfs á Suðurlandi við  hátíðlega athöfn í Listasafni Árnesinga í Hveragerði sl.sunnudag.   Ávörp fluttu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Róbert Marshall aðstoðarmaður samgönguráðherra og  Jóna Sigurbjartsdóttir formaður Menningarráðs Suðurlands.  Styrkina afhentu Þorgerður Katrín og Dorothee Lubecki menningarfulltrúi Suðurlands. Alls voru veittir 55 styrkir samtals um 21.7 milljón króna.  ... Lesa meira
Ársþing SASS 2007 tókst vel

Ársþing SASS 2007 tókst vel

Ársþing SASS var haldið 1. og 2. nóvember sl. á Kirkjubæjarklaustri   Þar voru haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags, Heilbrigðiseftirlits, Skólaskrifstofu og Sorpstöðvar.  Á þinginu var Sveinn Pálsson sveitarstjóri Mýrdalshrepps kosinn nýr formaður SASS í stað Gunnars Þorgeirssonar Grímsnes- og Grafningshreppi sem gegnt hefur starfinu undanfarin 4 ár.  Þingið samþykkti fjölmargar ályktanir sem ... Lesa meira
Dagskrá ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga

Dagskrá ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga verður haldið 1. og 2. nóvember nk. skv. eftirfarandi dagskrá.  Þar verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Ársþingið munu sækja um 70 sveitarstjórnarmenn og embættismenn sveitarfélaganna auk gesta.  Meðal gesta ársþingsins fundarins verða Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og þingmenn ... Lesa meira
Iðjuþjálfi á Suðurlandi

Iðjuþjálfi á Suðurlandi

Undirritaður var samningur um samstarfsverkefni um starf iðjuþjálfa á Suðurlandi þann 27. september 2007.  Samninginn undirrituðu Magnús Skúlason framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Laufey Jónsdóttir framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Suðurlandi. Samningurinn felur í sér samstarf þriggja stofnana um starf iðjuþjálfa á Suðurlandi. Heilbrigðisstofnun ... Lesa meira
Safnaklasi Suðurlands

Safnaklasi Suðurlands

Verkefnið Safnaklasi Suðurlands hefur nýlega hlotið styrk frá Vaxtarsamningi Suðurlands og Vestmannaeyja. Helstu markmið með stofnun safnaklasans eru eftirfarandi: · Að efla samstarf safnanna á svæðinu t.d. með sameiginlegum uppákomum og miðlun safnmuna milli safna. · Að kynna öflugt- og fjölbreytt safna- og sýningastarf í sameiginlegum bæklingi og með öðrum ... Lesa meira
Ársþing SASS á Kirkjubæjarklaustri

Ársþing SASS á Kirkjubæjarklaustri

Ársþing SASS verður haldið á Kirkjubæjarklaustri 1. og 2. nóvember nk.  Á ársþinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Dagskrá þingsins verður kynnt hér á heimasíðunni þegar nær dregur ... Lesa meira
Menningarfulltrúi ráðinn

Menningarfulltrúi ráðinn

Á fundi Menningarráðs Suðurlands, sem haldinn var 26. júní sl.,  var Dorothee Lubecki ráðin  menningarfulltrúi Suðurlands úr hópi 21 umsækjanda.  Dorothee hefur undanfarin 11 ár starfað sem ferðamálafulltrúi Vestfjarða. Aðrir umsækjendur voru:  Áslaug Reynisdóttir,  Einar Bergmundur Árnason, Guðrún Halla Jónsdóttir, Guri Hilstad Ólason, Helga Björg Óskarsdóttir, Hjörtur Benediktsson, Ingi Björn ... Lesa meira
Stöðug umferðaraukning kallar á tvöfaldan Suðurlandsveg

Stöðug umferðaraukning kallar á tvöfaldan Suðurlandsveg

Landsmenn kynntust því um síðustu helgi hve umferð hefur vaxið gríðarlega og að sama skapi hvað  vegirnir eru vanbúnir til að anna slíkri umferð.   Þannig fóru um 17.000 bílar um Suðurlandsveg síðasta sunnudag og svipaður fjöldi á föstudeginum áður og umferðin gekk vægast sagt hægt fyrir sig. Mikil umræða hefur ... Lesa meira
Auglýst eftir menningarfulltrúa

Auglýst eftir menningarfulltrúa

Nýstofnað Menningarráð Suðurlands  lauk gerð samþykkta fyrir ráðið á síðasta fundi sínum og  og jafnframt starfslýsingu menningarfulltrúa sem ætlunin er að ráða.  Samþykkt var að auglýsa starfið og er gert ráð fyrir að menningarfulltrúi taki til starfa 1. september nk.  Sjá nánar í auglýsingu: Menningarfulltrúi Suðurlands Menningarráð Suðurlands auglýsir  starf ... Lesa meira
Menningarsamningur undirritaður

Menningarsamningur undirritaður

Í gær, 2. maí 2007, var á Eyrarbakka undirritaður samningur um samstarf menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis við 14 sveitarfélög á Suðurlandi um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra undirritaði samninginn f.h. ríkisins en Gunnar Þorgeirsson, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga undirritaði samninginn fyrir hönd sveitarfélaganna. Er þetta í fyrsta sinn ... Lesa meira
Orkan verði nýtt á Suðurlandi

Orkan verði nýtt á Suðurlandi

Á fundi stjórnar SASS  sem haldinn var 20. mars sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt um orkumál með einu mótatkvæði, sjá nánar í fundargerð 402. fundar: ,,Samtök sunnlenskra sveitarfélaga vekja athygli á breyttum aðstæðum sem hafa skapast í orkumálum á  Íslandi vegna niðurstöðu nýafstaðinnar kosningar í Hafnarfirði  sem hefur stöðvað  frekari ... Lesa meira
Suðurland – framtíðarlandið

Suðurland – framtíðarlandið

Föstudaginn 30. mars nk. verður haldið málþing á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga í samvinnu við Atvinnuþróunarfélag Suðurlands og Vinnumálastofnun  á Suðurlandi. Á málþinginu verður fjallað um framtíð Suðurlands, þau tækifæri sem svæðið býður upp á og  hvernig best er að nýta þau.  Meðal fyrirlesara verða:  Andri Snær Magnason rithöfundur,  Friðrik Sophusson ... Lesa meira
Umsögn SASS um um samgönguáætlun fyrir árin 2007 – 2018

Umsögn SASS um um samgönguáætlun fyrir árin 2007 – 2018

Hér á eftir fer umsögn SASS um 12 ára samgönguáætlun sem nú er til umfjöllunar á Alþingi. ,,Samtök sunnlenskra sveitarfélaga lýsa yfir ánægju með þá stefnu um stóraukið fjármagn til samgöngumála sem fram kemur í þingsályktunartillögunni. Samtökin fagna stórauknum framlögum til Suðurlandsvegar og leggja áherslu á í að um leið ... Lesa meira
Sameiginleg ályktun SASS og SSS um Suðurstrandarveg

Sameiginleg ályktun SASS og SSS um Suðurstrandarveg

Í tillögu að 12 ára samgönguáætlun, sem nú er til umfjöllunar á Alþingi, er ekki gert ráð fyrir að framkvæmdum við Suðurstrandarveg ljúki fyrr en í lok tímabilsins..  Af þessu tilefni hafa stjórnir Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum  samþykkt eftirfarandi  sameiginlega ályktun um málið: ,,Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og ... Lesa meira
Selfoss – Reykjavík: Umferðaraukningin 2006 um 10%

Selfoss – Reykjavík: Umferðaraukningin 2006 um 10%

Veruleg aukning varð á umferðinni á milli Selfoss og Reykjavíkur á síðasta ári. Umferðartalning   fer fram á 4 stöðum; við Ingólfsfjall, á Hellisheiði, á Sandskeiði og við Geitháls.  Meðalumferð við Ingólfsjall var 7.049 bílar á sólarhring, hafði aukist um 521 bíl á dag frá árinu áður eða um 8,0%.  Á ... Lesa meira
Undirbúningur að háskólanámi á Suðurlandi

Undirbúningur að háskólanámi á Suðurlandi

Primordia ráðgjöf ehf. (www.primordia.is), hefur tekið að sér að undirbúa stofnun "Háskólafélag Suðurlands hf.", eins og vinnuheiti verkefnisins er í dag, sem á að miðla, og hugsanlega skapa, háskólanám á Suðurlandi.  Verkefnið er kostað af Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands og hefur það að markmiði að miðla háskólanámi á Suðurlandi og byggja upp umhverfi ... Lesa meira
Skrifað undir samning um rekstur Gaulverjaskóla

Skrifað undir samning um rekstur Gaulverjaskóla

Skrifað var undir samning um rekstur meðferðar- og skólaúrræðisins Gaulverjaskóla fimmtudaginn 18. janúar 2007 kl. 12 í Félagslundi í Flóahreppi. Samningurinn tryggir rekstur úrræðisins í þrjú ár, eða til ársloka 2008. Þeir sem skrifuðu undir samninginn voru: Þorvarður Hjaltason, f.h. Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Kristín Hreinsdóttir, f.h. Skólaskrifstofu Suðurlands, Kári Stefánsson, ... Lesa meira
ÁFRAM VEGINN – kynningarfundur um tvöföldun Suðurlandsvegar

ÁFRAM VEGINN – kynningarfundur um tvöföldun Suðurlandsvegar

Á morgun þriðjudaginn 7. nóvember verður haldinn fundur um nýjar hugmyndir vegna Suðurlandsvegar og uppbyggingar umferðarmannvirkja. Fundurinn fer fram í Tryggvaskála á Selfossi frá kl. 12:00-13:40. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Stefanía Katrín Karlsdóttir bæjarstjóri Árborgar setur fundinn. Framsögumenn verða Þór Sigfússon forstjóri Sjóvá, Einar Guðmundsson forstöðumaður Sjóvá ... Lesa meira