fbpx
Úthlutun Menntaverðlauna og styrkja Vísinda- og rannsóknarsjóðs

Úthlutun Menntaverðlauna og styrkja Vísinda- og rannsóknarsjóðs

Þrjú verkefni voru tilnefnd til Menntaverðlauna fyrir árið 2009. Skólaskrifstofa Suðurlands fyrir "Bright Start" vitræna námskrá fyrir ung börn,  auk þess að vera í fararbroddi hvað varðar endurmenntun kennara og skólastjórnenda á Suðurlandi. Laugalandsskóli í Holtum fyrir að vera í fararbroddi hvað varðar nýsköpun og þróun skólastarfs á Suðurlandi. Flúðaskóli ... Lesa meira
Menntaverðlaun og styrkur úr Vísinda-og rannsóknarsjóði

Menntaverðlaun og styrkur úr Vísinda-og rannsóknarsjóði

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin við hátíðlega athöfn í Fjölbrautaskóla Suðurlands í dag. Þetta er í annað sinn sem Menntaverðlaunin eru afhent, en fyrir árið 2008 féllu þau í skaut Fræðslunets Suðurlands. Við sömu athöfn verður ... Lesa meira
Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrki

Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrki

Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag. Heimilt er að sækja um styrk til verkefna sem umsækjandi er þegar byrjaður að vinna í. Engar sérstakar áherslur verða settar á þessu ári, en tekið verður mið af ... Lesa meira
Þjóðfundur á Selfossi 6. mars í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Þjóðfundur á Selfossi 6. mars í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Haldnir verða átta þjóðfundir í öllum landshlutum á tímabilinu 30. janúar til 20 mars. Fundirnir eru hluti af sóknaráætlun 20/20 sem ætlað er að ná fram samstöðu um lykilákvarðanir og framtíðarsýn fyrir atvinnulíf og samfélag sem skili okkur til móts við bjartari og betri tíma eins hratt og örugglega eins ... Lesa meira
Kaflinn á Suðurlandsvegi boðinn út á næstunni

Kaflinn á Suðurlandsvegi boðinn út á næstunni

Boðinn verður út á næstu vikum vegarkaflinn á Suðurlandsvegi. Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tilkynnti þetta á málstofu Vegagerðarinnar og ráðuneytisins 27. Janúar sl. Verkið felst í breikkun milli Fossvalla í Lögbergsbrekku ofan við Lækjarbotna og Draugahlíðarbrekku austan við Litlu kaffistofuna. Lengd útboðskafla er um 6,5 km. Að vestan ... Lesa meira
Fundur á Selfossi 28. janúar um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Fundur á Selfossi 28. janúar um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, í Tryggvaskála á Selfossi, fimmtudaginn 28. janúar klukkan 16.30. Fundurinn er haldinn í kjölfar þess að nýlega undirrituðu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga yfirlýsingu um að ... Lesa meira
Nýtt ferðamálaráð

Nýtt ferðamálaráð

Ný lög um skipulag ferðamála tóku gildi 1. janúar sl. og hefur ráðherra skipað nýtt ferðamálaráð til fjögurra ára. Nýr formaður er Svanhildur Konráðsdóttir. Varaformaður er Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri í Árborg.  Einnig voru skipuð í ferðamálaráð Ásbjörn Jónsson hótelstjóri á Hótel Selfoss og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði ... Lesa meira
Alþýðufræðsla á Íslandi í heila öld – málþing í Rauða húsinu á Eyrarbakka

Alþýðufræðsla á Íslandi í heila öld – málþing í Rauða húsinu á Eyrarbakka

Föstudaginn 13. nóvember verður haldið í Rauða húsinu á Eyrarbakka málþing um „Alþýðufræðslu á Íslandi í 120 ár” Þar munu leiða saman hesta sína undir stjórn Ólafs Proppé fv. rektors einvala lið manna sem mun fara yfir málið í sem víðasta samhengi. Fulltrúi frá farskólanum ríður á vaðið og síðan ... Lesa meira
Safnahelgi á Suðurlandi 5.-8. nóvember 2009

Safnahelgi á Suðurlandi 5.-8. nóvember 2009

Söfn um allt Suðurland og í Vestmannaeyjum bjóða upp á fjölbreytta menningardagskrá helgina 5. – 8. nóvember 2009. Yfirskrift dagskrárinnar verður Safnahelgi á Suðurlandi með undirtitilinum Matur og menning úr héraði því auk hins sögulega og menningarlega hluta dagskrárinnar verður minnt á gamlar og nýjar hefðir í matargerðarlist í héraðinu ... Lesa meira
Vel heppnað ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga

Vel heppnað ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var haldið 15. og 16. október sl á Höfn í Hornafirði. Þingið tókst í alla staði mjög vel. Á þinginu voru haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands. Á ársþinginu voru samþykktar fjölmargar ályktanir um hin ýmsu hagsmunamál landshlutans. Þá var ... Lesa meira
Ársþing SASS á Höfn í Hornafirði 15. og 16. október nk.

Ársþing SASS á Höfn í Hornafirði 15. og 16. október nk.

Ársþing SASS verður haldið á Höfn í Hornafirði 15. og 16. október nk.  Á ársþinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurland, sbr. meðfylgjandi dagskrá. Dagskrá ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 15. og 16. október 2009 á Hornafirði Fimmtudagur 15. október 8.30 – 9.00                  ... Lesa meira
Sýningar í Tré og list, Forsæti.

Sýningar í Tré og list, Forsæti.

Tvær sýningar eru nú í gangi í Tré og list. Annarsvegar "Hennar fínasta púss" sem samanstendur af upphlutssettum, skyrtum, svuntum og slifsum. Þar er áhersla lögð á að sýna ótrúlega fjölbreytni í efnis-og litavali. Hinsvegar er sýning á gömlum vefstól og íslenskum vefnaði, það elsta frá árunum 1874-1880 eftir Guðrúnu ... Lesa meira
Dagskrá Menningarhátíðar í Vík 2.-4. október

Dagskrá Menningarhátíðar í Vík 2.-4. október

Regnboginn - dagskrá: föstudagur 2. október Halldórskaffi kl. 20:00 Hátíðin sett - Ávarp og tónlistaratriði, ljúfir tónar undir stjórn Kristins Níelssonar Una Margrét Jónsdóttir flytur skemmtilegt erindi um Söngvaleiki Ströndin kl. 21:30 Bítlalögin í léttri kammer-sveiflu, Flytjendur: Sigurður Rúnar Jónsson (betur þekktur sem Diddi fiðla), Gunnar Ringsted, Ásta Hlín Svarsdóttir, Suzanna ... Lesa meira
Uppistand í Þorlákshöfn og tónleikar Kammerkórs Suðurlands.

Uppistand í Þorlákshöfn og tónleikar Kammerkórs Suðurlands.

Leikkonan Anna Svava Knútsdóttir verður með uppistand í Ráðhúskaffi í kvöld 25. september. Sýninguna kallar hún "Dagbók Önnu Knúts" í stíl við nöfnu hennar Frank. Þetta er frumsýning þessa einleiks sem tekur um 1 klst. í sýningu Sýningin hefst kl. 21:00 og kostar kr. 1.000.- miðinn. Ráðhúskaffi býður upp á ... Lesa meira
Háskólafélag Suðurlands

Háskólafélag Suðurlands

Í dag föstudaginn 25. september er merkisdagur í sögu Háskólafélagsins. Félagið stendur fyrir málþingi um rannsóknir á Suðurlandi í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands og í kjölfarið verður nýja háskólasetrið í Glaðheimum formlega tekið í notkun. Nánari dagskrá má sjá http://hfsu.is ... Lesa meira
Menningarveisla í Vík 2.-4. október 2009

Menningarveisla í Vík 2.-4. október 2009

Menningarveislan Regnboginn, verður haldin í Vík í Mýrdal dagana 2.-4. október nk. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá listviðburða og er aðgangur ókeypis. Meðal atriða verða leiklist, tónlist og upplestur. Bítlalögin  í léttri kammersveiflu, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson með ljúfa tóna. Poppveisla hljómsveita úr Mýrdælnum, kórakeppni, söngvarakeppni og fjölbreytt ... Lesa meira
Ársþing SASS á Kirkjubæjarklaustri

Ársþing SASS á Kirkjubæjarklaustri

Ársþing SASS verður haldið á Kirkjubæjarklaustri 1. og 2. nóvember nk.  Á ársþinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Dagskrá þingsins verður kynnt hér á heimasíðunni þegar nær dregur ... Lesa meira
Matarkista Hrunamanna

Matarkista Hrunamanna

Laugardaginn 19. september er uppskeruhátíð Hrunamanna. Fjölbreytt dagskrá er í boði. Messa í Hrunakirkju kl. 11:00 Uppskerumarkaður í félagsheimilinu kl. 13:00-17:00 þar sem fjölbreytt úrval verður af glænýjum matvælum úr sveitinni, Einnig handverk heimamanna og ljósmyndasýning Sigurðar Sigmundssonar. Fulltrúar Heilsuþorps á Flúðum og Byggðar á Bríkum kynna hugmyndir um nýja ... Lesa meira
Málefli

Málefli

Í kvöld er stofnfundur MÁLEFLIS, hagsmunasamtaka í þágu barna með tal-og málþroskaröskun. Fundurinn verður haldinn kl. 20 í fyrirlestrarsalnum Skriðu við Stakkahlíð, fyrrum Kennaraháskóla Íslands (nú Menntavísindasvið Háskóla Íslands) ... Lesa meira
Ummæli um sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi átalin

Ummæli um sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi átalin

Á fundi stjórnar SASS, sem haldinn var í dag 11. september, var fjallað um ummæli tveggja þingmanna  í garð sveitarstjórnarmanna   á Suðurlandi vegna aðkomu þeirra að skipulagsmálum virkjana sem fyrirhugað er að byggja .  Eftirfarandi bókun var af þessu tilefni samþykkt samhljóða: ,,Samtök sunnlenskra sveitarfélaga harma þau ummæli sem fallið hafa í ... Lesa meira