Tvísköttun á Suðurlandsvegi

Tvísköttun á Suðurlandsvegi

Stjórn SASS hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna áforma um upptöku veggjalda á Suðurlandsvegi: Vegna frétta og umræðna í fjölmiðlum undanfarna daga um upptöku veggjalda á Suðurlandsvegi og fleiri leiðum í nágrenni Reykjavíkur þá vill stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga koma efirfarandi á framfæri: Á síðasta ári var meðaltalsumferð um ... Lesa meira
Stjórn SASS styður breytingartillögur heilbrigðisstofnanana

Stjórn SASS styður breytingartillögur heilbrigðisstofnanana

Á fundi stjórnar SASS, sem haldinn var 12. nóvember sl., voru lagðar fram breytingartillögur sem forsvarsmenn heilbrigðisstofnananna þriggja á Suðurlandi hafa sent heilbrigðisráðherra og fjárlaganefnd að beiðni heilbrigðisráðuneytisins. Magnús Skúlason  forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sat fundinn og gerði nánari grein  fyrir tillögum HSu. Tillögurnar gera ráð fyrir 130 m.kr niðurskurði í ... Lesa meira
Litla-Hraun verði stækkað í stað nýbggingar á Hólmsheiði

Litla-Hraun verði stækkað í stað nýbggingar á Hólmsheiði

Stjórn SASS samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum sl. föstudag: ,,Stjórn SASS leggur mikla áherslu á að nýju fangelsi sem fyrirhugað er að reisa verði valinn staður í tengslum við núverandi ríkisfangelsi á Litla-Hrauni.  Áratugahefð er fyrir starfsemi fangelsis á Litla-Hrauni í góðri sátt við samfélagið.  Mikil þekking og reynsla ... Lesa meira
Heilbrigðisráðherra afhent mótmæli liðlega 10 þúsund Sunnlendinga gegn boðuðum niðurskurði í heilbrigðismálum

Heilbrigðisráðherra afhent mótmæli liðlega 10 þúsund Sunnlendinga gegn boðuðum niðurskurði í heilbrigðismálum

Fréttatilkynning 11.11.2010 Í dag afhentu Sunnlendingar Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráðherra lista með mótmælum íbúa á Suðurlandi gegn áformuðum niðurskurði á fjárframlögum til heilbrigðisþjónustunnar á Suðurlandi. Við sama tækifæri voru ráðherra einnig afhentir undirskriftalistar úr fleiri heilbrigðisumdæmum. Alls skrifaði10.071 íbúi nafn sitt á mótmælalistana á Suðurlandi sem jafngildir því að liðlega helmingur ... Lesa meira
Menntaverðlaun Suðurlands - tilnefninga óskað

Menntaverðlaun Suðurlands – tilnefninga óskað

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun  fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið  er  hvatning til frekari dáða. Verðlaunin verða veitt í þriðja sinn nú í vetur.  Allir þeir sem koma að skólastarfi með einhverjum hætti geta fengið verðlaunin; grunnskólar, leikskólar, framhaldsskólar, símenntunarmiðstöðvar, háskólastofnanir,  kennarar, einstaklingar ... Lesa meira
Safnahelgi á Suðurlandi 5.-7 nóvember

Safnahelgi á Suðurlandi 5.-7 nóvember

Yfir 80 aðilar taka þátt í að bjóða upp á viðburði um allt Suðurland fyrstu helgina í nóvember þegar haldin verður Safnahelgi á Suðurlandi. Það eru Samtök safna á Suðurlandi og Matarklasi Suðurlands sem standa fyrir hátíðinni með veglegum stuðningi Menningarráðs Suðurlands. Opnunarhátíðin verður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði fimmtudaginn ... Lesa meira
Undirskriftasöfnun gegn niðurskurði í heilbrigðismálum

Undirskriftasöfnun gegn niðurskurði í heilbrigðismálum

Fyrr í þessum mánuði var myndaður hópur sem stóð fyrir samstöðufundi fyrir utan Hótel Selfoss til stuðnings við sjúkarhúsin á Suðurlandi vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á fjárlögum 2011.  Á annað þúsund íbúar á Suðurlandi mættu á fundinn þar sem málefnið var kynnt. Nú hefur sami hópur hrint af stað undirskriftarsöfnun meðal ... Lesa meira
Íbúafundur um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Íbúafundur um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Sveitarfélagið Árborg boðar til opins íbúafundar um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands vegna tillagna í frumvarpi til fjárlaga um mikla lækkun á rekstrarframlögum til stofnunarinnar. Fundurinn verður haldinn í Fjallasal í Sunnulækjarskóla laugardaginn 9. október n.k. kl. 14:00. Íbúar eru hvattir til að mæta ... Lesa meira
Stjórn SASS mótmælir niðurskurði í heilbrigðismálum

Stjórn SASS mótmælir niðurskurði í heilbrigðismálum

Vegna fyrirhugaðs niðurskurðar í heilbrigðismálum, skv. nýframlögðu fjárlagafrumvarpi, hefur stjórn SASS samþykkt eftirfarandi ályktun: ,,Stjórn Samtaka  sunnlenskra sveitarfélaga mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til heilbrigðisstofnana á Suðurlandi.  Niðurskurðurinn nemur  um 16, 1% hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands ,   23,8% hjá Heibrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum  og 16 %  hjá Heilbrigðisstofnun Suðausturlands. Niðurskurðinn leiðir til ... Lesa meira
Tvöföldun Suðurlandsvegar hafin

Tvöföldun Suðurlandsvegar hafin

Ögmundur Jónasson samgönguráðherra sturtaði fyrsta hlassinu fyrir nýja akbraut vegna tvöföldunar Suðurlandsvegar í gær 22. september. Áður hafði Hannes Kristmundsson fært honum skóflu sem Ögmundur tók fyrstu skóflustunguna með og mun hann varðveita skófluna til hvatningar um að halda verkinu áfram. Lengd framkvæmdakaflans er um 6,5 km og það er ... Lesa meira
Nýjar stjórnir , ráð og nefndir kosnar á ársþingi SASS

Nýjar stjórnir , ráð og nefndir kosnar á ársþingi SASS

Á ársþingi SASS, sem haldið var 13. og 14. september sl., voru kosnar nýjar stjórnir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands auk ráða og nefnda sem kosnar voru á vegum SASS.  Elfa Dögg Þórðardóttir bæjarfulltrúi í Árborg var kosin formaður stjórnar SASS. Sjá nánar: Stjórnir og ... Lesa meira
Ályktanir árþings SASS

Ályktanir árþings SASS

Á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, sem haldið var 13. og 14. september, vorusamþykktar fjölmargar ályktanir sem varða ýmis brýn hagsmunamál sunnlendinga. Þar má nefna samgöngumál, atvinnumál, velferðarmál, skipulags- og byggingarmál auk ýmissa annarra. Ályktanirnar fylgja hér með: Ályktanir ársþings SASS 2010 Velferðarmál Heilbrigðisþjónusta á Suðurlandi Ársþing SASS, haldið á Selfossi ... Lesa meira
Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði undirritaður

Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði undirritaður

Á ársþingi SASS var undirritaður samningur 13 sveitarfélaga á Suðurlandi um sameiginlegt þjónustusvæði fyrir fatlaða, en um næstu áramót flytjast málefni fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.  Þjónustusvæðið nær til allra sveitarfélaganna í Árnessýslu, Rangárvallasýslu og V- Skaftafellssýslu. Samningurinn er ítarlegur og felur í sér að framkvæmdin verður í höndum einstakra sveitarfélaga ... Lesa meira
Ársþing SASS á Selfossi 13. og 14. september nk.

Ársþing SASS á Selfossi 13. og 14. september nk.

Ársþing SASS verður haldið á Hótel Selfossi 13. og 14. september nk. Á ársþinginuverða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurland, sbr. meðfylgjandi dagskrá: Dagskrá ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 13. og 14. september 2010 á Selfossi Mánudagur 13. september 8.30 – 9.00 Skráning fulltrúa 9.00 ... Lesa meira
Opinn fundur um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og kragasjúkrahúsanna

Opinn fundur um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og kragasjúkrahúsanna

Opinn fundur um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og kragasjúkrahúsanna verður haldinn í Tryggvaskála mánudaginn 16. ágúst kl. 15.00 Tilefni fundarins er skýrsla um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu sem unnin var að tilhlutan Heilbrigðisráðneytisins sl. vetur og úttekt Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur verkfræðings á skýrslunni. Á fundinum mun Guðrún Bryndís gera grein fyrir ... Lesa meira
Hagkvæmt að efla kragasjúkrahúsin

Hagkvæmt að efla kragasjúkrahúsin

Á fundi sem haldinn var 15. júní sl. með fulltrúum landshlutasamtakanna á Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi, sveitarfélaganna Árborgar, Reykjanesbæjar, Hafnarfjarðar og Akraness og forsvarmanna kragasjúkranna á Selfossi, í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og á og Akranesi, gerði Guðrún Bryndís Karlsdóttir verkfræðingur grein fyrir úttekt sinni á skýrslu um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu ... Lesa meira
Tónleikar í í Selinu á Stokkalæk 23. júní

Tónleikar í í Selinu á Stokkalæk 23. júní

Mæðgurnar Valdís G. Gregory söngkona og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari halda tónleika í Selinu á Stokkalæk miðvikudaginn 23. júní kl. 20. Þær munu flytja sönglög eftir  Johannes Brahms, Richard Strauss ofl. Þá flytja þær einnig aríur eftir Mozart, Verdi ofl. Aðgangseyrir er kr. 2.000.- og verða kaffiveitingar að tónleikum loknum ... Lesa meira
Styrkveitingar Menningarráðs Suðurlands 2010

Styrkveitingar Menningarráðs Suðurlands 2010

Hér fyrir neðan er listi yfir þá er fengu styrk frá Menningarráði Suðurlands 2010. styrkþegi verkefnaheiti upphæð Kristín R. Sigurðardóttir og Hólmfríður Jóhannesdóttir "Ópera Gala" 35.000 Þýsk-íslenska vinafélagi á Suðurlandi Þýskir menningarviðburðir tengdir árstíðum 40.000 Hörpukórinn Kóramót 8. maí 2010 á Selfossi 50.000 Félag eldri borgara Hveragerði Handverk og listir ... Lesa meira
Fyrstu úthlutun lokið hjá Vaxtarsamningi Suðurlands

Fyrstu úthlutun lokið hjá Vaxtarsamningi Suðurlands

Verkefnastjórn samningsins samþykkti á fundi 1. júní sl. að styrkja 11 verkefni af þeim 22 sem sent höfðu inn umsók. Heildarupphæð úthlutaðra styrkja var 19,1 mkr. Þeir sem hlutu styrki eru: 1. Aukin arðsemi hrognavinnslu með aukinni skynjara-og upplýsingatækni, 3,0 mkr. 2. Margmiðlunartorg, 2,5 mkr. 3. Hlývatnseldi á hvítfiski, 1,1 ... Lesa meira
Kynningar- og umræðufundur um Landeyjahöfn 10. júní

Kynningar- og umræðufundur um Landeyjahöfn 10. júní

Fimmtudaginn 10. júní kl. 20:30 verður haldinn í Hvoli á Hvolsvelli fundur um Landeyjahöfn og málefni tengd henni, staða framkvæmda, framtíðarhorfur og tækifæri ... Lesa meira