fbpx

     Ársþing SASS verður haldið á Hótel Selfossi 13. og 14. september  nk.  Á ársþinginuverða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurland, sbr. meðfylgjandi dagskrá: Dagskrá ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 13. og 14. september  2010 á Selfossi Mánudagur 13. september 8.30 – 9.00                  Skráning fulltrúa   9.00 – 9.10                  Setning ársþings Kosning kjörbréfa- og kjörnefndar og fjárhagsnefndar   9.10 – 10.40                Aðalfundur SASS 10.50 –12.00               Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Suðurlands   Hádegisverður   13.00 – 14.10              Aðalfundur Skólaskrifstofu Suðurlands   14.20  – 15.20             Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands   15. 30 – 17.00             Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands 17.00  – 19.00             Nefndastörf   19.30                           Móttaka í boði   Sveitarfélagsins Árborgar   20.00                           Kvöldverður á Hótel Selfossi  

Þriðjdagur 14. september

    8.00  –   9.30               Áframhald  nefndastarfa.   9.30 –  10.20               Ávörp Kristján Möller samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Halldór Halldórsson formaður  Sambands íslenskra sveitarfélaga. Oddný Harðardóttir 1. þingmaður Suðurkjördæmis.   10.30 – 11.45              Erindi Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra: Aðildarviðræður við ESB –  staða mála og næstu skref.   Sigurður Sigursveinsson framkvæmdastjóri: Framhalds- og háskólastarfsemi á Suðurlandi í nútíð og framtíð.   11.45 – 12.00              Undirritun samnings um  sameiginlegt þjónustusvæði Suðurlands um þjónustu við fatlaða. 12.00 – 13.00              Hádegisverður   13.00 – 14.00              Erindi Steingerður Hreinsdóttir atvinnuráðgjafi: Byggt á styrkleikum svæða Ragnar Þorsteinsson fræðslustjóri:  Ávinningur af heildarmati  á grunnskólum  í Reykjavíkurborg.   14.00 – 16.30              Umræður og ályktanir ársþings Umræður um tillögur nefnda ræddar. Ályktanir ársþings afgreiddar.   16.30                           Slit ársþings         Gerður er fyrirvari um hugsanlegar breytingar á dagskránni.