fbpx

Verkefnastjórn samningsins samþykkti á fundi 1. júní sl. að styrkja 11 verkefni af þeim 22 sem sent höfðu inn umsók. Heildarupphæð úthlutaðra styrkja var 19,1 mkr. Þeir sem hlutu styrki eru:

1. Aukin arðsemi hrognavinnslu með aukinni skynjara-og upplýsingatækni, 3,0 mkr.
2. Margmiðlunartorg, 2,5 mkr.
3. Hlývatnseldi á hvítfiski, 1,1 mkr.
4. Vetrarferðir í Skaftárhrepp, 2,5 mkr.
5. Ríki Vatnajökuls, 3,0 mkr.
5. Smáframleiðsla matvæla í Ríki Vatnajökuls, 1,5 mkr.
7. Átaksverkefni HfSu í Uppsveitum Árnessýslu – Matvælasmiðja 2,0 mkr.
8. Fulgar á Suðurlandi, 2.0 mkr.
9. Nýting jarðgufu við framleiðslu á soðum og bragðkjörnum, 500 þús. kr.
10. Framleiðsla á lúpínuseyði 500 þús. kr.
11. Þróun sjálfbærrar ferðaþjónustu í grannbyggðum Vatnajökulsþjóðgarðs á Suðurlandi, 500 þús kr.

Stefnt er að auglýsa eftir nýjum umsóknum þann 9. september 2010. 15 mkr. verða þá til úthlutunar.
nánari upplýsingar http://www.sudur.is/sidur/vssv