fbpx

Menningarráð Suðurlands úthlutaði styrkjum  til menningarstarfs á Suðurlandi við  hátíðlega athöfn í Listasafni Árnesinga í Hveragerði sl.sunnudag.   Ávörp fluttu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Róbert Marshall aðstoðarmaður samgönguráðherra og  Jóna Sigurbjartsdóttir formaður Menningarráðs Suðurlands.  Styrkina afhentu Þorgerður Katrín og Dorothee Lubecki menningarfulltrúi Suðurlands.

Alls voru veittir 55 styrkir samtals um 21.7 milljón króna.  Hæsta styrkinn, 2 milljónir króna,   hlaut verkefnið Pompei norðursins í Vestmannaeyjum. Sjá nánar um styrki hér að neðan.

 

Styrkveitingar Menningarráðs Suðurlands  2007
styrkþegi verkefnaheiti styrkupphæð
Upplýsingamiðstöð Suðurlands Sprungupostkort 30.000
Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands Tónleikaröð kórs FSu á Suðurlandi haustið 2007 60.000
Guðmundur Óli Sigurgeirsson Electrical nature 100.000
Sigfús Ólafsson Þú og hljómborðið – 3. hefti 100.000
Kirkjubæjarstofa Vatnajökulsþjóðgarður -landslag, náttúra, menning 100.000
Listasafns Árnesinga Listasmiðjur barna með Baniprosonno 100.000
Heklusetrið Hekla – fræðsluefni 150.000
Bæjar- og héraðsbókasafnið á Selfossi Selfoss og Ölfusárbrú, saga og svipmyndir í 100 ár 150.000
Safnaklasi á Suðurlandi Kynningarrit um söfn á Suðurlandi 150.000
Skálholtssetur Söguslóð í Skálholti 150.000
Páll Sveinsson Trommufestival Suðurlands 150.000
Brynja Rúnarsdóttir Lista-veisla í Þykkvabær 150.000
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Menningaruppákomur í Skeiða- og Gnúpverjahreppur 150.000
Valdimar Össurarson Menningarstarf Þjórsárvers 2007 150.000
Vörðukór Samkoma – Jónas Hallgrímsson í 200 ár 190.000
Uppsveitir Árnessýslu Listahátíð Uppsveitanna 2008 200.000
Hljómsveit Asthon Cut EP plata – Ashton Cut 200.000
Sögusetrið Hvolsvelli Tónlistaviðburðir í Sögusetrinu Hvolsvelli 2007 200.000
Sönghópur „Góðir Grannar“ Jólavaka 200.000
Rangárþing eystra og sóknarnefnd Breiðabólsstaðakirkju Minningarhátíð um Séra Tómas Sæmundsson Fjölnismann 200.000
Menningarnefnd Rangárþings eystra Héraðsvaka Rangæinga 2007 200.000
Menningarmálanefnd Mýrdalshrepps Regnboginn – List í fögru umhverfi- 200.000
Skógasafnið Jazz undir fjöllum 200.000
Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands Flutningur nýrra tónverka á Suðurlandi haustið 2008 200.000
Listasafn Árnesinga Tilraunaeldhúsið í Listasafni Árnesinga – öðruvísi jóladagskrá, 15. desember 240.000
Ullar-vinnslan/verslunin Gömlu Þingborg Sýningarhald og fyrirlestrar handverksfólks í gömlu Þingborg 250.000
Kjartan Björnsson Endurgerð og endurvinnsla útvarpsviðtala við sunnlendinga til varðveislu 250.000
Leikfélag Hveragerðis Leiksýning/söngleikur 300.000
Rannsókna og fræðasetur Vestmannaeyja Handritin heim – séra Jón Þorsteinnsson píslarvottur 300.000
Jóhann Stefansson Sópran, trompet, orgel 300.000
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landnámsdagur 2008 300.000
Tónkjallarinn ehf. Samvinna Djassbands Suðurlands, Uppsveitasystra og Gospelkórs Tónsmiðjunnar 300.000
Gallerí Ormur í Rangárþingi eystra Menning og myndlist í Gallerí Ormi 350.000
Leikfélag Selfoss Leikfélag Selfoss í 50 ár 350.000
Leikfélag Ölfus Leikritið Mómó eða skrýtin saga um tímaþjofanna… 400.000
Upplýsingamiðstöð Suðurlands Viðburðadagatal fyrir Suðurland 400.000
Menningarfélag um Brydebúð Mýrdalur – mannlíf og náttúra – Katla 400.000
Menningarnefnd sveitarfélagsins Ölfus Fjölmenningarhátíð eða þjóðahátíð í Ölfusi 400.000
Kirkjubæjarstofa Tíu ára afmælisráðstefna Kirkjubæjarstofu 400.000
Vefhópurinn Skyttur og Skeiðar í Árnessýslu Að vefa vararfeld eftir fornum aðferðum 400.000
Byggðasafn Árnesinga, Heimildarmynd um Húsið á Eyrarbakka 500.000
Menningarnefnd sveitarfélagsins Ölfus Tónar við hafið 500.000
Lærdómssetrið á Leirubakka Mannlíf í nýju landi 500.000
Skaftárhreppur Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri 500.000
Fiska-og náttúrugripasafn Vestmannaeyja Maður og lundi 500.000
Karl Hallgrímsson og Hilmar Örn Agnarsson Í liði með listamönnum 500.000
Byggðasafn Ölfuss Verstöðin Þorlákshöfn 500.000
Menningarfélag um Brydebúð Sýning um Skaftfelling 1. hluti 700.000
Vestmannaeyjabæ Stórtónleikar SIGURRÓSAR í gíg Eldfells. 700.000
Stórsveit Suðurlands Stórsveit Suðurlands tónleikahald 780.000
Karlakór Hreppamanna Sigurður Ágústsson – tónskáld 1.000.000
Hannes Lárusson/Kristín Magnúsdóttir Íslenski bærinn 1.000.000
Sigurgeir ljósmyndara ehf. Eldgós í Eyjum – vefsetur 1.500.000
Kammerkór Suðurlands TAVENER 1.500.000
Vestmannaeyjabæ Pompei Norðursins      2.000.000