Opin ráðstefna um almannavarnir og skipulag

Opin ráðstefna um almannavarnir og skipulag

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, lögreglustjórinn á Suðurlandi og lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum í samstarfi við Skipulagsstofnun standa að ráðstefnu um almannavarnir og skipulag sem fram fer á Hótel Selfossi þann 17. maí nk. kl 9:00 – 15.00. Ráðstefnan er afurð íbúafunda sem ...
Lesa meira
Íbúafundir vegna mótunar nýrrar Sóknaráætlunar

Íbúafundir vegna mótunar nýrrar Sóknaráætlunar

Síðustu tveir íbúafundir í tengslum við mótun nýrrar Sóknaráætlunar fyrir Suðurland fara fram á Hvolsvelli í félagsheimilinu Hvoll þann 29. apríl kl. 19:30 og þann 30. apríl á Vík í félagsheimilinu Leikskálum kl. 19:30. Kaffi hressingar verða í boði. Samtök ...
Lesa meira
Námskeið í markaðsetningu á netinu

Námskeið í markaðsetningu á netinu

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga standa fyrir námskeiði í markaðssetningu á netinu og verður það haldið í Fjölheimum, Tryggvagötu 13 á Selfossi 29. og 30 apríl n.k. Kennarar eru Edda Sólveig Gísladóttir og Gunnar Thorberg Sigurðsson frá Kapli markaðsráðgjöf. Á fyrri degi ...
Lesa meira
UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS ÚTHLUTAR RÍFLEGA 50 MILLJÓNUM

UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS ÚTHLUTAR RÍFLEGA 50 MILLJÓNUM

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða fyrri úthlutun sjóðsins á árinu 2019. Umsóknir ...
Lesa meira
Ný Sóknaráætlun Suðurlands 2020 til 2024

Ný Sóknaráætlun Suðurlands 2020 til 2024

Tökum öll þátt við að móta stefnur landshlutans til ársins 2024 Nú er fyrsta tímabili Sóknaráætlunar Suðurlands að ljúka, 2015 til 2019. Verkefnið um sóknaráætlun hefur þróast mikið á tímabilinu, bæði hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) sem og hjá ríki ...
Lesa meira
Skipulag um loftslag, landslag og lýðheilsu

Skipulag um loftslag, landslag og lýðheilsu

Kynningar- og samráðsfundur um gerð landsskipulagsstefnu í Tryggvaskála Selfossi miðvikudaginn 20. mars 2019 kl. 15-17. Hafin er vinna við gerð viðauka við gildandi landsskipulagsstefnu þar sem mótuð verður nánari skipulagsstefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu. Lýsing Lýsing þar sem gerð ...
Lesa meira
Óskað eftir tillögum til Landstólpans 2019

Óskað eftir tillögum til Landstólpans 2019

Landstólpinn, Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni. Landstólpinn er veittur einstaklingi, fyrirtæki eða hóp/verkefni á vegum fyrirtækis eða einstaklinga, fyrir framtak ...
Lesa meira
Umsvif landbúnaðar í landshlutunum

Umsvif landbúnaðar í landshlutunum

Fyrsti áfangi skýrslunar "Landfræðilegt og efnahagslegt litróf landbúnaðar á Íslandi - Staðbundin efnahagslegt mikilvægi landbúnaðar á Íslandi" er nú aðgengileg. Markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang landbúnaðar í einstaka landshlutum á Íslandi. Tilefni viðfangsefnisins má rekja ...
Lesa meira
Kallað er eftir tillögum vegna sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Kallað er eftir tillögum vegna sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) kallar eftir hugmyndum vegna aðgerða á Byggðaáætlun 2018-2024 um sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða (C.1) á Suðurlandi. Sérstök áhersla er lögð á svæði sem búa við langvarandi fólksfækkun, atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf og verða verkefni sem hafa varanleg ...
Lesa meira
Kallað er eftir tillögum vegna Náttúruverndar og eflingu byggða

Kallað er eftir tillögum vegna Náttúruverndar og eflingu byggða

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur boðað til samstarfs vegna aðgerða á Byggðaáætlun 2018-2024 um Náttúruvernd og efling byggða (C9). Um er að ræða verkefni sem fellur einnig að stefnu ríkisstjórnarinnar um átak í friðlýsingum og að skoðaðir verði möguleikar á þjóðgörðum ...
Lesa meira