Markmið Markmið verkefnisins er að draga saman þekkingu við innleiðingu loftslagsáætlana sveitarfélaga á Suðurlandi svo verði til samræmt verklag, þekking og hagræðing sem nýtist heildinni. Ásamt því að draga saman markmið og aðgerðir sveitarfélaga, sem grunn að tillögum að verkefnum sem náð geta yfir allan landshlutann. Með þessu getur stefnumótun sveitarfélaga og Sóknaráætlunar Suðurlands náð

Markmið Markmið verkefnisins er þríþætt: 1. að meta efnahagsleg áhrif vegna byggingar stórskipakants í Vestmannaeyjum; 2. að meta samfélagsleg áhrif framkvæmdarinnar og 3. að leggja mat á vænt tækifæri og viðskiptalegar forsendur í tengslum við hana. Verkefnislýsing Verkefninu hefur verið skipt upp í verkþætti, einn fyrir hvert markmiðanna. Ákveðið var að setja mat á efnahagslegum

Markmið Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni og sjálfbærri matvælaframleiðslu og -vinnslu á Suðurlandi með bættri nýtingu endurnýjanlegra auðlinda svæðisins og hámarka samfélagsleg og efnahagsleg tækifæri því tengdu. Þannig eru styrkleikar svæðisins ásamt þekkingu og núverandi starfsemi nýtt til að skapa ný tækifæri til að vinna á lausnarmiðaðan hátt gegn helstu áskorunum nútímans. Í

Markmið Markmið verkefnisins er að vinna að gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið með þeim ellefu sveitarfélögum á Suðurlandi sem eiga land eða réttindi að hálendi Suðurlands. Verkefnislýsing Verkefnið byggir á eftirfarandisamþykkt frá ársfundi SASS 2018. Ársþing SASS 2018 hvetur til að unnið verði svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið þar sem horft verði til verndunar og nýtingar á svæðinu

Markmið Markmið verkefnisins er að hagnýta tækifæri til nýsköpunar og markaðssóknar hjá starfandi fyrirtækjum og frumkvöðlum á Suðurlandi. Með áframhaldandi þróun og framkvæmd á Sóknarfærum, sem er stuðningsferli frumkvöðla sem vilja koma viðskiptahugmyndum á næsta skref. Verkefnislýsing Verkefnið snýst um að þróa áfram og framkvæma sértækt stuðningsferli fyrir frumkvöðla sem búa við tækifæri til nýsköpunar

Markmið Markmið fyrsta hluta verkefnisins er að vinna að gerð stöðu- og þarfagreiningar á ferðamennskusamfélaginu í Hornafirði til að undirbyggja stefnumótun með áherslu á sjálfbæra ferðamennsku, byggðaþróun, menningu, menntun, nýsköpun og rannsóknir. Verkefnislýsing Unnið verður að upplýsingasöfnun ásamt stöðu og þarfagreiningu fyrir Ferðamennskusamfélagið. Verkefnastjóri verður ráðin til að vinna að framgangi verkefnisins ásamt öflugum stýrihópi.

Markmið Að skapa grundvöll fyrir starfsemi klassískrar hljómsveitar á Suðurlandi og kynna klassíska tónlist fyrir nemendum í grunnskólum á Suðurlandi. Verkefnislýsing Halda tónleika í grunnskólum á Suðurlandi og auðga menningarlíf í landshlutanum. Skjóta rótum undir starfsumhverfi tónlistarmanna á Suðurlandi og efla samskipti og samvinnu þeirra sem starfa að tónlist á Suðurlandi. Verkefni bætir ímynd Suðurlands

Markmið Að búa til sunnlenska útgáfu af Skrekk, hæfileikakeppni unglinga í grunnskólum á Suðurlandi sem heitir Skjálftinn.  Að nemendur í 8. og 9. bekkjum grunnskólanna á Suðurlandi fái vettvang fyrir frjálsa listsköpun, fari í gegnum skapandi ferli sem þau þróa svo úr verði lokaafurð sem fær að njóta sín á fullbúnu sviði með hljóðkerfi, ljósum

19. júlí 2022

583. fundur stjórnar SASS Hótel Selfossi 15. júní 2022, kl. 17:10 – 17:50 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson varaformaður, Arna Ír Gunnarsdóttir, Ari Björn Thorarensen, Einar Freyr Elínarson, Grétar Ingi Erlendsson, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Friðrik Sigurbjörnsson. Lilja Einarsdóttir boðaði forföll. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt ritar fundargerð. Formaður

7. júlí 2022

584. fundur stjórnar SASS Austurvegi 56 Selfossi 24. júní 2022, kl. 13:00 – 14:40 Mætt: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Grétar Ingi Erlendsson varaformaður, Brynhildur Jónsdóttir, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir og Árni Eiríksson. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir tengist fundinum í gegnum fjarfundarhugbúnað. Njáll Ragnarsson boðaði forföll. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri