Rakel Theodórsdóttir nýr byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita Árnessýslu
Rakel Theodórsdóttir hefur verið ráðin byggðaþróunarfulltrúi fyrir sveitarfélögin fjögur í Uppsveitum Árnessýslu, þ.e, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshrepp, Hrunamannahrepp og Skeiða-og ... Lesa meira
Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur
Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur Umsóknarfrestur fyrir haustúthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands hefur verið framlengdur fram á þriðjudaginn 28. október kl. 12:00 ... Lesa meira
Verkefnisstjóri miðlunar
Verkefnisstjóri miðlunar Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Orkídea samstarfsverkefni leita að lausnamiðuðum og skapandi verkefnastjóra miðlunar til starfa. Ráðið er ... Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar ... Lesa meira
Norræn ráðstefna um haf- og strandferðaþjónustu – An Ocean of Opportunities
NORA og Visit Faroe Islands boða til ráðstefnu í Þórshöfn í Færeyjum dagana 21.–22. október 2025. Ráðstefnan er haldin í ... Lesa meira
Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2025
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega ... Lesa meira
Festivus, súkkulaðigerð á Höfn, og Hundaveisla, hundafóður á Selfossi, valin í Startup Landið
Alls bárust 49 umsóknir í nýsköpunarhraðalinn Startup Landið, sem undirstrikar skýrt hversu mikil þörf er á að styðja nýsköpun á ... Lesa meira
Geðlestin í Gulum september á Suðurlandi
Geðlestin verður á Suðurlandi þriðjudaginn 16. september kl. 20:00 í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Býður geðhjálp öllum til samtals um ... Lesa meira













