Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Suðurlands runninn út
Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 86 umsóknir, skiptast umsóknir ... Lesa meira
Íbúafundur í Árborg vegna gerðar stefnu í atvinnumálum.
Íbúafundur var haldinn mánudaginn 23. september í Grænumörk á Selfossi þar sem íbúar Árborgar tóku þátt í að forgangsraða atriðum ... Lesa meira
Verkefnastjóri umhverfismála hjá SASS
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) auglýsa laust til umsóknar starf verkefnastjóra með áherslu á umhverfismál. Um er að ræða tímabundið starf ... Lesa meira
Sigrún Ágústdóttir skipuð forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar
Umhverfis, orku og loftlagsráðherra hefur skipað Sigrúnu Ágústdóttur í embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar. Sigrún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2020 ... Lesa meira
Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2024
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega ... Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu ... Lesa meira
Evrópurútan á ferð um Suðurland
Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang ... Lesa meira
Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar
Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar Hvaða þjónustu nota íbúar og hvert fara þeir til að sækja þá þjónustu? ... Lesa meira