fbpx
Úthlutun Lóu - styrkja til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni

Úthlutun Lóu – styrkja til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir kynnti þann 31. maí 29 verkefni sem fá úthlutun úr Lóu-nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrkjanna er ... Lesa meira
Fortinet fræðslufundur um netöryggi

Fortinet fræðslufundur um netöryggi

Þann 8. júní kl. 11:00 mun fyrirtækið Fortinet halda fræðslufund um netöryggi sveitarfélaga. Fortinet er leiðandi í netöryggis lausnum og ... Lesa meira
Málþing: Skipta grænir iðngarðar máli fyrir Suðurland?

Málþing: Skipta grænir iðngarðar máli fyrir Suðurland?

Orkídea samstarfsverkefni ásamt eigendum, SASS, Landsvirkjun og LbhÍ, efna til málþings á netinu um græna iðngarða (Eco-Industrial Parks) þann 21 ... Lesa meira
Starf verkefnastjóra hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja

Starf verkefnastjóra hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja

Þekkingarsetur Vestmannaeyja (ÞSV) óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf frá 1. september n.k. Starfið felst m.a. í ráðgjöf, ... Lesa meira
Kynningarfundur um samfélagslegan ávinning af landsátakinu Ísland ljóstengt

Kynningarfundur um samfélagslegan ávinning af landsátakinu Ísland ljóstengt

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Fjarskiptasjóður bjóða til kynningarfundar á netinu miðvikudaginn 12. maí kl. 13:00-14:00 um einstakan árangur af landsátakinu ... Lesa meira
Málstofa um fjölmiðla og landsbyggðir

Málstofa um fjölmiðla og landsbyggðir

Þann 12. maí kl. 09:00-10:30 munu landshlutasamtök sveitarfélaga standa fyrir málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir. Fjallað verður meðal annars um ... Lesa meira
Mikil ánægja með Hæfnihringi

Mikil ánægja með Hæfnihringi

Á dögunum lauk Hæfnihringjum, samstarfsverkefni landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga, sem snýr að stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni. Hæfnihringirnir fóru af stað ... Lesa meira