

Kjörstaður í Mýrdalshreppi vegna pólsku þingkosninganna
Kosningar í Póllandi verða haldnar 15. október nk. Af því tilefni hefur pólska sendiráðið, í kjölfar hvatningar Tomasz Chochołowicz, formanns ... Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2023. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar ... Lesa meira

Nýjir Byggðaþróunarfulltrúar taka til starfa
Gengið hefur verið frá ráðningum tveggja byggðarþróunarfulltrúa annars vegar fyrir Uppsveitir Árnessýslu og hins vegar fyrir sveitarfélögin Rangárþing ytra og ... Lesa meira

Guðrún Ásdís til SASS
Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir hefur starfað sem ráðgjafi og verkefnastjóri á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) frá árinu 2015. Í því ... Lesa meira

Orkídea landar öðrum styrk úr nýsköpunarsjóðum Evrópusambandsins
Orkídea er þátttakandi í nýju Evrópuverkefni sem var samþykkt fyrir nokkru en er orðið opinbert núna. Verkefnið snýst um þróun ... Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2023
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega ... Lesa meira

Næstu umsóknir í sjóði Rannís
Rannís auglýsir umsóknarfresti í fjóra mismunandi Fyrirtækjastyrki Tækniþróunarsjóðs og er umsóknar frestur í þá 15. september 2023, kl. 15:00 Eru ... Lesa meira

Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og ... Lesa meira