Talnarýnir

Ráðgjöf

SASS veitir einstaklingum, fyrirtækjum  og sveitarfélögum ráðgjöf. Ráðgjöf á vegum SASS er endurgjaldslaus.

Ráðgjafar og starfsstöðvar

Ráðgjafar menningarmál

Verkefnastjórar og starfsstöðvar

Gagnlegir vefir vegna styrkja og atvinnulífs

Styrkir

Styrkir til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar

Form áfangaskýrslu

Styrkir til menningarmála:

Úthlutunarreglur verkefnastyrkja

Sækja um stofn/rekstrarstyrk

Sækja um verkefnastyrk

 

Opnun frumkvöðlaseturs á Selfossi

sass logo (2)

Fimmtudaginn 27. nóvember kl. 15:00 – 16:00, verður formleg opnun frumkvöðlaseturs SASS og  Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í húsnæði SASS að Austurvegi 56, Selfossi.

Frumkvöðlasetrið – FRUSS – verður rekið í samstarfi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Þar með er frumkvöðlastarf á Suðurlandi tengt frumkvöðlaneti NMI og því ágæta starfi sem þar fer fram.

Áhugasamir

Lesa meira

Árbók sveitarfélaga 2014

Bókaormur

Samband íslenskra sveitarfélaga gaf út í byrjun október árbók sveitarfélaga 2014. Bókin er nú komin inn á heimasíðu sambandsins. Í bókinni er að finna upplýsingar um rekstur og efnahag sveitarfélaganna sem byggðar eru á niðurstöðum ársreikninga þeirra árið 2013. Einnig eru birtar í árbókinni upplýsingar um ýmis önnur atriði sem varða sveitarfélögin og rekstur

Lesa meira

41 umsókn um stöðu framkvæmdastjóra SASS

sass logo (2)

Alls barst 41 umsókn um stöðu framkvæmdastjóra Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem auglýst var fyrir skömmu. Þorvarður Hjaltason, núverandi framkvæmdastjóri, hættir störfum þann 1. desember næstkomandi.

Aníta Óðinsdóttir, lögfræðingur Auðunn Bjarni Ólafsson, framkvæmdarstjóri Ágúst Loftsson, grafískur,hönnuður Berglind Björk Hreinsdóttir, verkefnastjórnun, MPM Bjarni Guðmundsson, viðskiptafræðingur, MBA Bjarni Hlynur Ásbjörnsson, viðskiptafræðingur, M.Sc. Bjarni Jónsson, húsasmíðameistari Björg Erlingsdóttir,

Lesa meira

Námskeið á vegum SASS og SPONTA

sponta 3

Þann 7. október ýtti SASS úr vör námskeiðaröð í samstarfi við markaðsþjónustuna SPONTA. Námskeiðin eru ætluð aðilum í ferðaþjónustu án markaðsdeildar og fengu afar góða aðsókn.

Alls skráðu 52 þáttakendur sig til leiks og urðu því námskeiðin 5 talsins. Námskeiðin standa yfir í 6 vikur, fyrri hlutinn er fjarnám. Seinni hlutinn fer fram á

Lesa meira

Stöðugreiningar landshluta 2014

Byggðastofnun

Byggðastofnun hefur unnið stöðugreiningar fyrir hvern landshluta fyrir 2014 að beiðni stýrinets Stjórnarráðsins.

Landshlutasamtök sveitarfélaga eru nú að hefja vinnu við nýjar sóknaráætlanir landshluta og tilgangurinn með greiningunum er að skapa yfirsýn yfir þróun, stöðu og samstarfsþætti fyrir þá áætlanagerð. Stöðugreiningu  2014 fyrir Suðurland má nálagast hér

Stöðugreiningar fyrir alla landshluta má nálgast

Lesa meira

Hótel Fljótshlíð fær Svansvottun

Fljótshlíð

Laugardaginn 15. nóvember hlaut Hótel Fljótshlíð í Rangárþingi eystra umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. Hótelið er þar með komið í hóp sjö gististaða á landinu sem hafa hlotið umhverfisvottun norræna svansins en Hótel Fljótshlíð er fysta hótelið sem gengur í gegnum nýjar og

Lesa meira

Í sókn fyrir Suðurland – fundur 20. nóvember

Sudurland

Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:15 verður haldinn fundur á Hótel Selfoss undir yfirskriftinni „Í sókn fyrir Suðurland“  Fjallað verður um tækifærin til sóknar í atvinnulífi á Suðurlandi.  Fundurinn verður stuttur en snarpur og hefst kl. 18:15

Dagskráin er sem hér segir:

18:15 Fundarsetning, Ásmundur Friðriksson, alþingismaður.

18:18 Guðni Ágústsson fv. landbúnaðarráðherra. Tækifærin í framleiðslu

Lesa meira

Fyrsti ársfundur rannsókna og fræða á Suðurlandi 24. nóvember

haskolafelag

Háskólafélag Suðurlands með stuðningi frá Sóknaráætlun Suðurlands heldur fyrsta ársfundur rannsókna og fræða   í Gunnarsholti mánudaginn 24. nóvember

Fundarstjóri verður Sigurður Sigursveinsson framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands sem tekur á móti skráningum á sigurdur@hfsu eigi síðar en fimmtudaginn 20. nóvember.

Dagskránna má sjá hér

Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum á Suðurlandi

kosningar

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir námskeiðum fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum á Suðurlandi. Fyrra námskeiðið verður haldið 19. nóvember að Austurvegi 56, 3.h., Selfossi og hið síðara 25. nóvember í Freysnesi í Öræfasveit. Námsskeiðsgjald er kr. 13.900.- innifalið er kennslurit og önur námsgögn sem verða afhent á staðnum, hádegisverður og kaffiveitingar.

Skáning hér

Lesa meira

Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum

Innflytjendur

Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum verður haldið í Reykjanesbæ 14. nóvember 2014 Málþingið er ætlað sveitarstjórnarmönnum og öðrum stjórnendum í sveitarfélögum, svo og starfsmönnum sem hafa umsjón með málefnum innflytjenda. Félagsmálastjórar, mannauðsstjórar og stjórnendur upplýsingamála eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Dagskrá á pdf.

Kynning á málþinginu

 

Skráning á málþingið

Lesa meira

Sjá allar fréttir