Talnarýnir

Ráðgjöf

SASS veitir einstaklingum, fyrirtækjum  og sveitarfélögum ráðgjöf. Ráðgjöf á vegum SASS er endurgjaldslaus.

Ráðgjafar og starfsstöðvar

Ráðgjafar menningarmál

Verkefnastjórar og starfsstöðvar

Gagnlegir vefir vegna styrkja og atvinnulífs

Styrkir

Styrkir til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar

Form áfangaskýrslu

Styrkir til menningarmála:

Úthlutunarreglur verkefnastyrkja

Sækja um stofn/rekstrarstyrk

Sækja um verkefnastyrk

 

Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum

growth

Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum verður haldið í Reykjanesbæ föstudaginn 14. nóvember nk. Málþingið er ætlað sveitarstjórnarmönnum og öðrum stjórnendum í sveitarfélögum, svo og starfsmönnum sem hafa umsjón með málefnum innflytjenda. Félagsmálastjórar, mannauðsstjórar og stjórnendur upplýsingamála eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Skráning er hafin á vef sambandsins, dagskrá verður sett inn

Lesa meira

Katla jarðvangur – Ráðstefna á Hótel Vík

katalJ

Ráðstefna verður haldin á Hótel Vík mánudaginn 27 október á vegum Kötlu jarðvangs og nefnist:

Katla jarðvangur – Horft til framtíðar

Dagskrá

11.00     Fundarsetning: Eiríkur Vilhelm Sigurðsson forstöðumaður Kötluseturs

11.05     Aðdragandi og upphaf Kötlu jarðvangs: Steingerður Hreinsdóttir rekstrarstjóri Kötlu jarðvangs

11.20     Forvitnir ferðalangar og lesturinn í litbrigði jarðar: Ólöf Ýrr Atladóttir Ferðamálastjóri

11.40    

Lesa meira

Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki

Matís

Þann 13. nóvember verður haldin fyrsta Íslandsmeistarakeppnin í matarhandverki. Keppnin verður haldin í Norræna húsinu.  Þátttökugjaldið í keppninni er 3.000 kr. og gildir það fyrir eina vöru. Verð fyrir hverja vöru umfram eina er 2.000 kr. Skráningin er bindandi og verður reikningur sendur til þátttakenda þegar skráningu er lokið.

Ekki verður tekið á móti óskráðum vörum

Lesa meira

25% afsláttur af leikskóagjöldum í Skeiða-og Gnúp.

Skeiða- og Gnúpverjahrepur minna

Sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps hefur samþykkt að veita 25% afslátt af leikskólagjöldum frá 1. nóvember 2014. Þá verður frítt fyrir elsta árgang leikskólans. Breytingarnar taka gildi 1. nóvember 2014. Níu börn eru í elsta árganginum og 25% afslátturinn nær til tuttugu og tveggja barna. Leikskólinn, sem heitir Leikholt er staðsettur í Brautarholti. Hann er

Lesa meira

Rekstur flugvallarþjónustu fyrir innanlandsflug

vestmannaeyjar

Á fundi sem haldinn var í bæjarráði Vestmannaeyja 14. október sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt:

Bæjarráð lýsir yfir þungum áhyggjum með skert framlög til reksturs flugvallaþjónustu fyrir innanlandsflug. Innanlandsflug er hluti af lífæðakerfi landsbyggðanna. Áframhaldandi skerðing á flugvallaþjónustu, óvissa um Reykjavíkurflugvöll og álögur á flugrekendur kemur til með að skerða verulega ferðaþjóustu og aðra

Lesa meira

Hvað er í matinn ? – Málþing á Hótel Laka 18. október

tn_150x88_crop_fridur_logo_2

Málþing á vegum Friðar og frumkrafta verður haldið á Hótel Laka laugardaginn 18. október kl. 12:15-15:30

Friður og frumkraftar er hagsmunafélag sem hefur þann tilgang að efla byggð í Skaftárhreppi, fjölga atvinnutækifærum og standa vörð um þau sem fyrir eru ásamt því að styrkja markaðsstöðu og ímynd Skaftárhrepps.

Slagorðið „Friður og frumkraftar /

Lesa meira

Landsæfing Rauða krossins – Eldað fyrir Ísland

rauðikrossinn

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. Október nk., og býður þjóðinni jafnframt í mat. Alls verða 48 fjöldahjálparstöðvar opnaðar um allt land þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins standa vaktina, rétt eins og um alvöru neyðarástand væri að ræða. „Á síðustu vikum höfum við sem búum á þessari eyju í Norður-Atlantshafi verið

Lesa meira

Sunnulækjarskóli 10 ára – opið hús 16. október

Sunnulækjarskoli

Í tilefni af 10 ára afmæli Sunnulækjarskóla á Selfossi bjóða nemendur skólans öllum sem möguleika hafa á að koma og skoða skólann og verkefni nemenda milli klukkan 08:30 og 13:00, fimmtudaginn 16. október. Vonast er eftir því að sem flestir mæti, mömmur, pabbar, afar, ömmur, frændur, frænkur og gamlir nemendur. Í tilefni af afmælinu

Lesa meira

Selfossbíó, saga og myndir á Hótel Selfoss

Menningarmánuðurinn október er gengin í garð og næsti viðburður fer fram fimmtudaginn 16. október kl.20:30 á Hótel Selfoss. Þá verður minnst sögu Selfossbíós með fjölbreyttum hætti. Farið verður í gegnum söguna í máli og myndum en Marteinn Sigurgeirsson hefur unnið mikið myndefni um sögu Selfossbíós fyrir kvöldið. Tónlistin verður líka í brennidepli en Ragnar

Lesa meira

Stígum varlega til jarðar – málþing í Gunnarsholti

ferðamenn

Málþing um áhrif ferðamanna á náttúru Íslands verður haldið í Gunnarsholti á Rangárvöllum fimmtudaginn 23. október og hefst kl. 12:30. Þátttaka er öllum opin og ókeypis. Boðið verður upp á súpu og brauð í mötuneyti Landgræðslunnar kl. 11:30. Skráning er á netfanginu edda.linn@land.is

Hér má sjá dagskrá málþingsins

 

Lesa meira

Sjá allar fréttir