Samband íslenskra sveitarfélaga

        Viðburðir

Framtíð háskólanáms á Suðurlandi

Tillaga að áhersluverkefni Sóknaráætlunar 2015-2019

Vinsamlegast gerðu grein fyrir tillögu þinni í forminu hér að neðan. Vísað er í stefnumörkun Suðurlands 2016 – 2020 sem finna má hér

Senda tillögu

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð árið 2017

Eins og undanfarin ár verður úthlutað tvisvar sinnum úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands árið 2017. Fyrri úthlutunin fer fram að vori og seinni að hausti. Opnað verður fyrir umsóknir vegna vorúthlutunar í febrúar er umsóknarfrestur til og með 14. mars. Opnað verður fyrir umsóknir vegna haustúthlutunar í september og er síðasti séns til að sækja um

Lesa meira

Menntaverðlaun Suðurlands 2016

Menntaverðlaun Suðurlands 2016 voru afhent í níunda sinn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi í gær. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, veitti verðlaunin. Alls bárust tilnefningar um tíu verkefni og voru þær mjög fjölbreyttar. Úthlutunarnefnd á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fjallaði um umsóknirnar. Verðlaunin hlaut Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu.

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita

Lesa meira

ART – teymið óskar eftir starfsmanni

ART – teymið er staðsett á Selfossi en vinnusvæðið er frá Hellisheiði í vestri og að Lómagnúpi í austri. ART – teymið vinnur með skólum og fjölskyldum á öllu svæðinu í formi fjölskyldu ARTs, ráðgjafar og handleiðslu. Auk þess heldur ART teymið ART réttindanámskeið fyrir starfsmenn leik- og grunnskóla og annarra stofnana á öllu landinu. 

Hæfniskröfur:

Einstaklingur þarf

Lesa meira

Könnun um húsnæðismál á Suðurlandi

Mynd: Magnús Hlynur

Í haust réðst SASS í gerð könnunar á húsnæðismálum á Suðurlandi. Öll sveitarfélögin 15 á Suðurlandi svöruðu könnuninni og voru helstu niðurstöður eftirfarandi: 

Veruleg þörf virðist vera fyrir leiguhúsnæði alls staðar á Suðurlandi sem stafar m.a. af auknum ferðamannastraumi og hefur að öllum líkindum áhrif á framboð vinnuafls. Afstaða sveitarfélaga er

Lesa meira

Kynningarfundur á kerfisáætlun Landsnets 2016 – 2025, þann 5. janúar 2017 kl. 12:00 á Stracta hótelinu á Hellu.

 

Fulltrúar Landsnets verða með kynningarfund í byrjun nýs árs þar sem kerfisáætlun Landsnets 2016 – 2025 verður kynnt og auk þess verður fjallað um helstu umhverfisáhrif. Nánari upplýsingar um kerfisáætlunina má finna hér.

Dagskrá fundarins:

Framsaga Kerfisáætlun: Helstu áherslur, breytingar frá fyrri áætlun, framkvæmdaáætlun og samanburður valkosta Umhverfisáhrif: Helstu umhverfisáhrif, samanburður valkosta og losun

Lesa meira

Höldum við rétt á spöðunum? Greining efnahagssviðs SA á stöðu og framtíð sveitarfélaga á Íslandi

Ný greining efnahagssviðs SA hefur verið unnin um stöðu og framtíð sveitarfélaga á Íslandi. Samatökin gáfu greininguna út í gær en á nýliðnu ársþingi SASS fór Ólafur Loftsson yfir helstu atriðin sem fram komu í skýrslunni. Sjá frétt um greininguna hér.

Sjá nánar:

Höldum við rétt á spöðunum? Greining efnahagssviðs SA

Lesa meira

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensk sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er til kl. 20:00, 1. desember 2016. Umsóknum ber að skila rafrænt á netfangið avs@byggdastofnun.is og bréflega á póstfangið Byggðastofnun v/AVS

Lesa meira

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016

Frá afhendingu Menntaverðlauna Suðurlands 2015. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Kristín Björk Jóannsdóttir fh. Sérdeildar Suðurlands (Setrið) og Gunnar Þorgeirsson formaður SASS.

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða.

Hér með er óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016.

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Suðurlands úthlutar 30 milljónum

Uppbyggingarsjóði Suðurlands, sem er hluti af Sóknaráætlun Suðurlands, bárust nú í síðari úthlutun ársins 86 umsóknir og var 52 verkefnum veittur styrkur. Heildarfjárhæð styrkveitinganna nam um 30 milljónum. Úthlutað var um 17 mkr. til 39 menningarverkefna og um 13 mkr. til 13 nýsköpunarverkefna.

Uppbyggingarsjóður Suðurlands er samkeppnissjóður sem hefur það hlutverk að styrkja menningar- og

Lesa meira

Svanni – lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum um ábyrgðartryggingar

Svanni veitir ábyrgðartryggingar til fyrirtækja í eigu kvenna en sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann um lánafyrirgreiðslu.

Eingöngu fyrirtæki sem eru í meirihlutaeigu konu/kvenna og undir stjórn konu/kvenna geta sótt um tryggingu.

Gerð er krafa um að verkefnð leiði til aukinnar atvinnusköpunar kvenna.

Unnt er að sækja um ábyrgð vegna eftirtalinna þátta:

Markaðskostnaðar Vöruþróunar Nýrra

Lesa meira