Framtíð háskólanáms á Suðurlandi

Tillaga að áhersluverkefni Sóknaráætlunar 2015-2019

Vinsamlegast gerðu grein fyrir tillögu þinni í forminu hér að neðan. Vísað er í stefnumörkun Suðurlands 2016 – 2020 sem finna má hér

Senda tillögu

Samband íslenskra sveitarfélaga

        Viðburðir

Niðurstaða fundar um framtíð háskólanáms á Suðurlandi

augl_menntathing

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga stóðu fyrir málþingi um framtíð háskólanáms á Suðurlandi á Hótel Selfossi 26. apríl 2016. Málþingið þótti takast einkar vel. Tólf framsögur voru á fundinum, þ.e. frá öllum sjö háskólum landsins, Háskólafélagi Suðurlands, forsætisráðherra, formanni allsherjar- og menntamálanefndar, mennta- og menningarmálaráðuneytinu og þá lýsti fjarnemi reynslu sinni af fjarnámi á háskólastigi.

Mikill samhljómur

Lesa meira

Spennandi dagskrá á menntaþingi

augl_menntathing

Framtíð háskólanáms á Suðurlandi – Þriðjudaginn 26. apríl á Hótel Selfoss kl. 12:00 – 16:00

12:00 Boðið upp á súpu 12:30 Setning – Gunnar Þorgeirsson formaður SASS 12:35 Ávarp forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, 1. þingmaður Suðurkjördæmis 12:45 Hvað vilja Sunnlendingar? Sigurður Sigursveinsson, framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands

Magnús Hlynur Hreiðarsson, fjarnemi á Suðurlandi 13:05 Sjónarmið háskólanna Magnús

Lesa meira

Málþing um rannsókn á samstarfi sveitarfélaga

háskólinn á akureyri

Undanfarna mánuði hefur farið fram rannsókn á samstarfi sveitarfélaga á vegum RHA-Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri. Safnað var upplýsingum um samstarfsverkefni sveitarfélaga innan hvers landshluta og þau greind eftir málaflokki, sveitarfélögum sem vinna saman, rekstrarformi o.fl. Einnig fór fram netkönnun meðal sveitarstjórnarmanna og framkvæmdastjóra sveitarfélaga og kannað viðhorf til samstarfs sveitarfélaga. Var rannsóknin styrkt af nýstofnuðum

Lesa meira

Máltæknisjóður

rannís

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Máltæknisjóði

Hlutverk sjóðsins er að efla notkun íslenskrar tungu í samskiptatækni, til hagsbóta fyrir fyrirtæki, stofnanir og almenning.

Umsóknarfrestur er til 1. júní 2016, kl. 16:00.

Upplýsingar og umsóknargögn er að finna á síðu Máltæknisjóðs.

Framtíð háskólanáms á Suðurlandi

augl_menntathing

Boðið er til opins fundar á Hótel Selfoss, þriðjudaginn 26. apríl kl. 12:00 – 16:00. Innlegg frá háskólum landsins, Sunnlendingum, mennta-og menningarmálaráðuneyti og þingmönnum. Fundarstjóri er Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra.

Fundurinn hefst kl. 12:30 en boðið er upp á súpu kl. 12:00

Allir velkomnir – látum okkur málið varða

Dagskráin er hér

Lesa meira

Lokafrestur umsókna í Uppbyggingarsjóð er til og með 19. apríl

Sóknaráætlun

Lokafrestur til að skila inn umsóknum í Uppbyggingarsjóð Suðurlands er til og með 19. apríl

Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands:

Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi- og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi

Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við

Lesa meira

Styrkir á sviði fiskveiða, fiskeldis og framleiðslu sjávarafurða

rannís

COFASP ásamt ERA-Marine biotechnology, sem eru evrópsk samstarfsnet (ERA-net) um fiskveiðar, fiskeldi og framleiðslu sjávarafurða og tengdri líftækni, auglýsa eftir forskráningu umsókna. Frestur til að skrá umsóknir er til 22. apríl 2016.

Lýst er eftir umsóknum með áherslu á eftirtalin svið (lýsing viðfangsefna á ensku):

Topic 1: Fisheries stock assessment and dynamic modelling using ‘omic’

Lesa meira

Málþing um háskólamál á Suðurlandi

bækur

Stjórn SASS hefur samþykkt að standa fyrir málþingi um framtíð háskólastarfsemi á Suðurlandi á Hótel Selfoss, þriðjudaginn 26. apríl nk. kl. 12:00-16:00. Vinsamlega takið daginn frá.

Dagskráin verður birt síðar.

Endurmenntunarsjóður grunnskóla

sís

Á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga auglýsir stjórn Námsleyfasjóðs eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2016-2017. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2016.

Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir félagsmenn í Félagi grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélagi Íslands (SÍ) geta sótt um framlög úr sjóðnum. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að allt að þriðjungi

Lesa meira

Hrafn ráðinn til Þekkingarseturs Vestmannaeyja

Hrafn Sævaldsson

Eyjamaðurinn Hrafn Sævaldsson hefur verið ráðinn nýsköpunar- og þróunarstjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja. Um nýtt starf innan Þekkingarsetursins er að ræða. Starfið var auglýst í byrjun marsmánaðar og sóttu tíu einstaklingar um starfið.

Hrafn hóf störf hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja 1. apríl 2016 og hefur hann starfsstöð á þriðju hæð Þekkingarseturs Vestmannaeyja.

Hrafn hefur undanfarið ár starfað sem

Lesa meira