Starfamessa

Sumarlokun á skrifstofu SASS

sass logo (2)

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa SASS lokuð  frá 13. júlí til og með 31. júlí 2015.

Græna kortið fékk styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands

græna kortið

Náttúran.is hlaut styrk til að vinna að „Grænu korti“ fyrir Suðurland. Markmiðið er að koma út appi sem auðveldar aðgengi að upplýsingum Græna kortsins um Suðurland.

Flokkar á rafrænu útgáfu Græna kortsins á Íslandi eru um 150 talsins og raðast í yfirflokkana Náttúru, Menningu og Hagkerfi. Á kortinu eru upplýsingar um merkilega staði

Lesa meira

Talnarýnir – Landbúnaður á Suðurlandi

talnarýnir

Á meðfylgjandi yfirliti sem SASS hefur tekið saman er leitast við að draga upp heildarmynd af þeirri starfsemi á Suðurlandi sem tengist landbúnaði. Fjallað er um landnýtingu, hlutföll og fjöldi virkra býla. Þróun og hlutur Suðurlands þegar kemur að búpeningi landsmanna. Fjallað er um sókn í nautgripa-, hrossa-og minkarækt á Suðurlandi, auk hlutdeildar í

Lesa meira

Sambandið – ný heimasíða

Logo samband_isl_sveitarfelaga

Í tilefni 70 ára afmælis Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur nýr og endurbættur upplýsinga-og samskiptavefur verið tekinn í notkun www.samband.is Vefurinn hefur verið uppfærður miðað við þá þróun sem hefur orðið í allri samskiptatækni á síðustu árum og er nú hægt að skoða vefinn m.a. í snjallsímum og spjaldtölvum. Vefurinn aðlagar sig að stærð skjás

Lesa meira

Talnarýnir – Sjávarútvegur á Suðurlandi

sis tölur

Á meðfylgjandi yfirliti sem SASS hefur unnið, er rýnt í sjávarútveg á Suðurlandi. Fiskveiðar og fiskvinnsla eru uppistaða atvinnulífsins á þremur stöðum á Suðurlandi, Þorlákshöfn, Höfn í Hornafirði og í Vestmannaeyjum. Hér er leitast við að gefa yfirsýn á umfang þessarar starfsemi með upplýsingum frá Fiskistofu, Hagtstofu og Matvælastofnun.

Sjá má að aflahlutdeild sunnlenskra

Lesa meira

Sóknaráætlun til framtíðar

Sóknaráætlun Suðurlands 2015

Alþingi hefur  samþykkti ný lög um byggðaáætlun og sóknaráætlanir. Með þessu er búið að lögfesta sóknaráætlanir til framtíðar.

Í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarpið kemur fram að svo framarlega sem fullnægjandi fjárveitingar fáist stuðli ný lög að markvissari aðgerðum í byggðamálum og bættum árangri. Umbæturnar felast í eftirfarandi: • Vandaðri langtímaáætlanagerð á landsvísu og

Lesa meira

Talnarýnir – Sumarhús, fjöldi og staðsetning –

talnarýnir

Á meðfylgjandi yfirliti sem SASS hefur unnið,  sést hvernig þróun skráðra sumarhúsa hefur verið milli sveitarfélaga frá 1997 til 2013. Af fimm töluhæstu sveitarfélögunum í lok árs 2013 eru tvö á Suðurlandi, Grímsnes-og Grafningshreppur og Bláskógabyggð. Næst kemur Borgarbyggð og þar á eftir eru Kjósarhreppur og Skorradalshreppur. Grímsnes-og Grafningshreppur ber af öðrum sveitarfélögum í fjölda

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Suðurlands úthlutar 42 mkr. til 93 verkefna

Sóknaráætlun Suðurlands 2015

Nýverið auglýstu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga eftir umsóknum um styrki til menningar- og nýsköpunarverkefna á Suðurlandi. Um er er að ræða fyrri úthlutun styrkveitinga á árinu úr nýjum sjóði, Uppbyggingarsjóði Suðurlands.

Alls bárust að þessu sinni 184 umsóknir. Styrkur var veittur 93 verkefnum og er heildar fjárhæð styrkveitinganna rúmlega 42 milljónir. Styrkveitingar til menningarverkefna voru

Lesa meira

Fundur samráðshóps um mótun Sóknaráætlunar Suðurlands

Sóknaráætlun Suðurlands 2015

16. júní sl. var haldinn fundur samráðsvettvangs um mótun Sóknaráætlunar Suðurlands 2015 til 2019. Boðaðir voru 40 fulltrúar sem tilnefndir voru af sveitarfélögum á Suðurlandi. Samsetning hópsins var ætlað að tryggja breiða aðkomu sveitarstjórna, stofnana, atvinnulífs, menningarlífs, fræðasamfélags og annarra haghafa landshluta að teknu tilliti til aldurs-og kynjasamsetningu. Skipt var í hópa og unnið

Lesa meira

Talnarýnir- orkumál

sis tölur

Af heildarorkuframleiðslu á landinu árið 2014 sem var 18.120 GWh komu 71% frá vatnsafli en 29% frá jarðvarmavirkjunum. Nú er verið að reisa stóra jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum í Norðurþingi. Beislun vindorku er að hefjast og tilraunir með vindmyllur í gangi hér á Suðurlandi sem lofa góðu, við Búrfell og í Þykkvabæ. Fyrirsjáanlegt er að

Lesa meira

Sjá allar fréttir