Ráðgjöf

SASS veitir einstaklingum, fyrirtækjum  og sveitarfélögum ráðgjöf. Ráðgjöf á vegum SASS er endurgjaldslaus.

Ráðgjafar og starfsstöðvar

Ráðgjafar menningarmál

Verkefnastjórar sérverkefna

Styrkir

Styrkir til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar

Umsókn um styrk

Form áfangaskýrslu

Styrkir til menningarmála:

Úthlutunarreglur verkefnastyrkja

Sækja um stofn/rekstrarstyrk

Sækja um verkefnastyrk

 

Niðurstöður könnunar um húsnæðismál á Suðurlandi

Börn

Á undanförnum misserum hafa orðið verulegar breytingar á húsnæðismarkaðnum á Suðurlandi.  Vegna efnahagshrunsins haustið 2008 og afleiðinga þess hafa margir íbúðareigendur misst eignir sínar til lánastofnana. Fjölmargar íbúðir standa auðar en tæplega helmingur þeirra eru leigður út.  Á sama tíma virðist víða vera  skortur á íbúðarhúsnæði sérstaklega leiguhúsnæði. Til að fá betri yfirsýn um

Lesa meira

Síðustu dagar Leyndardóma Suðurlands

P

Leyndardómar Suðurlands, kynningarátaki Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga lýkur um helgina með fjölbreyttum viðburðum um allt Suðurland. Átakið, sem hófst föstudaginn 28. mars hefur tekist frábærlega. Boðið hefur verið upp á um 200 viðburði um allan fjórðunginn og hefur þátttakan yfirleitt verið mjög góð. Nýting á fríum Strætó hefur verið sérstaklega góð enda fer brosið

Lesa meira

Allir leyndardómsviðburðirnir í tímaröð

P

Þeir fjölbreyttu og skemmtilegu viðburðir sem verða á Leyndardómum Suðurlands hafa nú verið settir í tímaröð til að auðvelda þátttakendum að sjá hvaða viðburðir eru í gangi á hverjum degi þessa 10 daga, sem hátíðin stendur yfir. Hægt er að sjá viðburðina Lesa meira

Um 200 leyndardómsviðburðir á Leyndardómar Suðurlands

P

Föstudaginn 28. mars k. 14:00 hefst kynningarátakið Leyndardómar Suðurlands þegar ráðherrar Suðurkjördæmis, þau Ragnheiður Elín Árnadóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson, ásamt Gunnari Þorgeirssyni, formanni Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga mæta við Litlu Kaffistofuna og klippa á borða og opna þar með 10 daga hátíð á Suðurlandi. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, sem standa að átakinu bjóða frítt í

Lesa meira

Ný heimasíða – sudurland.is

Nú í vikunni fer ný glæsileg heimasíða í loftið á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga með léninu www.sudurland.is

Síðan er hugsuð fyrir okkur heimafólkið á Suðurlandi, þar sem við getum nálgast víðtækar upplýsingar um landshlutann okkar og að sjálfsögðu er hún líka fyrir aðra landsmenn. Þannig verður hún sameiginlegt andlit landshlutans út á við

Lesa meira

Magic in the air

P

South Iceland will reveal its mysteries from the 28th of March until the 6th of April.  The area will be filled with life as tourism service providers, food producers, restaurants, hotels, museums and exhibitions, organisations, municipalities and the inhabitants of South Iceland will participate in the magnificent event.

The event is called „ Leyndardómar

Lesa meira

Leyndardómar Suðurlands – tveir ráðherrar opna hátíðina 28. mars

P

Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í.  Átakið kallast „Leyndadómar Suðurlands“ og mun standa yfir frá föstudeginum 28. mars til sunnudagsins 6. apríl nk. Það eru Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Markaðsstofa Suðurlands, sem standa fyrir verkefninu.

Lesa meira

Niðurstöður í viðhorfskönnun um gjaldtöku á ferðamannastöðum

Fyrir nokkru stóð SASS ásamt Markaðsstofu Suðurlands fyrir viðhorfskönnun á meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum.

Niðurstöður liggja nú fyrir og má sjá í skjaldi hér fyrir neðan.

Viðhorf til gjaldtöku á Suðurlandi

Næsta sýning á Unglingnum verður á Selfossi 16. mars.

Næsta sýning á leikritinu Unglingnum verður sunnudaginn 16. mars, kl. 17:00 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi

Unglingurinn er frábært nýtt leikverk  sem er samið og leikið af unglingum. Sýningin hefur slegið í gegn og Menningarþátturinn Djöflaeyjan kaushana m.a sem eina af áhugaverðustu sýningum ársins og sagðist ekki hafa

Lesa meira

ART á Suðurlandi hjá SASS

Um sl. áramót færðist umsjón ART verkefnisins yfir til Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga í kjölfar þess að starfsemi Skólaskrifstofu Suðurlands var hætt. ART verkefnið hefur frá upphafi verið rekið á ábyrgð SASS en Skólaskrifstofunni var falin umsjón þess. Engar breytingar verða á starfseminni en hjá ART teyminu starfa þrír sérfræðingar þau Bjarni Bjarnason forstöðumaður og

Lesa meira

Sjá allar fréttir