Starfamessa

Fréttatilkynning frá Strætó

strætó

Einstaka ferðir Strætó falla niður á landsbyggðinni vegna verkfalla

Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum:

 

Allar ferðir á leiðum 51,56,59,72,73,74, 75,78 og 79 Leið 52 fellur niður kl 10:00

Lesa meira

Skipulagsráðstefnan á Hellu – fyrirlestrar –

sass logo (2)

Í mars sl. stóð SASS fyrir ráðstefnu á Hellu um skipulagsmál. Ráðstefnan var vel sótt og margir áhugaverðir fyrirlestrar fluttir. Anton Kári Halldórsson flutti erindi um skipulagsmál í Kötlu Geopark, Gísli Gíslason flutti erindi um rammaskipulag fyrir suðurhálendið, Guðjón Pétursson flutti erindi um skipulag og orkumál, Hafdís Hafliðadóttir flutti erindi um skipulag hafs og

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Endurmenntunarsjóð grunnskóla

samband

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur verið opnað fyrir umsóknir í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2015-2016 (1. ágúst 2015 – 31. júlí 2016).Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2015.

Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir kennara og stjórnendur grunnskóla geta sótt um framlög úr sjóðnum, þar á meðal grunnskólar, skólaskrifstofur, sveitarfélög, símenntunarstofnanir,

Lesa meira

Sumaráætlun Strætó á Suðurlandi

strætó

Sumaráætlun tók gildi þann 17. maí. Helstu breytingar eru eftirfarandi:

• Leið 52 – Vegna breytinga á tímatöflu Herjólfs verður tímum breytt sem hér segir

Ferð kl. 12:35 frá Landeyjahöfn í Mjódd færist til kl. 14:35 Ferð kl. 18:50 frá Landeyjahöfn í Mjódd færist til kl. 19:20 Ferð kl. 10:00 frá Mjódd til Landeyjahafnar

Lesa meira

Heima er best – tækifæri í framleiðslu matar

Hornafjörður_logo

Miðvikudaginn 20. maí standa Nýheimar, Matís og SASS fyrir kynningu um tækifæri í framleiðslu matar. Fyrirlesarar eru Arnljótur Bjarki Bergsson frá Matís, Erlendur Björnsson á Seglbúðum og Halldór Halldórsson hjá Pakkhúsinu. Ingunn Jónsdóttir frá Matís verður með kynningu á Matvælabrúnni hjá Háskólafélagi Suðurlands og mun einnig fjalla um umbúðir og markaðssetningu matvæla. Ómar Frans

Lesa meira

Atvinnustefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Hornafjörður_logo

Sveitarfélagið Hornafjörður vinnur nú að gerð atvinnustefnu í sveitarfélaginu. Leitast verður við að móta framtíðarsýn í atvinnumálum sveitarfélagsins með það að markmiði að auka lífsgæði íbúa og rekstrarskilyrði fyrirtækja sem og frumkvöðla. Verkefnið er unnið í samstarfi við SASS, sem leiðir vinnuferlið. Skoðanakönnun tengd atvinnumálum í sveitarfélaginu verður send út til íbúa og forráðamanna

Lesa meira

Ferðir sem falla niður hjá Strætó

strætó

Margar ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna verkfalla

Komi til boðaðra verkfalla aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum:

Allar ferðir á leiðum 51,56,59,72,73,74, 75,78 og 79 Leið 52 fellur niður kl 10:00 frá Mjódd og kl 12:35 frá Landeyjarhöfn Flestar ferðir á leið 57. Undantekningar eru ferðirnar

Lesa meira

Ráðgjöf á Hvolsvelli 5. 6. og 7. maí

Sóknaráætlun Suðurlands 2015

Þeir sem hafa áhuga á að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands geta bókað ráðgjöf hjá Þórði Frey Sigurðssyni, ráðgjafa og verkefnastjóra SASS, en hann er með aðsetur að Ormsvöllum 1, Hvolsvelli. Hann verður með viðtalstíma 5. 6. og 7. maí. Viðtalstímar bókast í gegnum thordur@sudurland.is eða í síma 692 9030

 

 

Stöðugreining hjúkrunarheimila á Suðurlandi

sass logo (2)

Eitt helsta áhersluatriði á ársþingi SASS í október sl. var að greina þörf fyrir hjúkrunarheimili á Suðurlandi. Á vegum SASS var fljótlega  hafin vinna við upplýsingaöflun og  sendir  út spurningalistar til forstöðumanna hjúkrunarheimila á Suðurlandi.  Við gerð skýrslunnar var byggð á upplýsingum er bárust úr könnuninni.

Hér má sjá skýrsluna: Stöðugreining hjúkrunarheimila á

Lesa meira

Ráðgjöf í Skaftárhreppi 5. maí

Sóknaráætlun Suðurlands 2015

Þeir sem hafa áhuga á að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóði Suðurlands geta bókað tíma í ráðgjöf hjá Fanneyju Björgu Sveinsdóttur, ráðgjafa og verkefnastjóra SASS,  en hún verður í Skaftárhreppi þriðjudaginn 5.maí. Viðtalstímar bókast í gegnum fanney@sudurland.is eða í síma 898-0369

 

 

Sjá allar fréttir