16. febrúar 2021

Bjarni Guðmundsson, framkvæmdarstjóri SASS og Þórdís Kolbrún Reykfjörð, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, undirrituðu samninginn þann 12. febrúar 2021.  Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á Suðurlandi. SASS eru þar með önnur landshlutasamtökin til að taka ákvörðun um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði sínu.

12. febrúar 2021

567. fundur stjórnar SASS Haldinn í fjarfundi 5. febrúar 2021, kl. 13:00 – 15:00 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson, Lilja Einarsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Ari Björn Thorarensen, Arna Ír Gunnarsdóttir og Einar Freyr Elínarson. Grétar Ingi Erlendsson boðaði forföll. Fundarmenn tengjast fundinum í gegnum fjarfundarhugbúnað. Undir dagskrárlið 2. taka þátt eftirtaldir fulltrúar frá

9. febrúar 2021

Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Framlengdur umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2021 kl. 15.00. Styrkir verða veittir til rannsóknar- og þróunarverkefna sem líkleg þykja til að stuðla að nýsköpun og auknum tengslum

4. febrúar 2021

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) stóðu fyrir opnum kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð Suðurlands fimmtudaginn 4. febrúar 2021. Fundurinn var í beinu streymi á ZOOM og eru allir áhugasamir hvattir til að horfa á upptökuna hér að neðan þar sem farið er yfir markmið, áherslur og umsóknarferli sjóðsins ásamt því að ráðgjöf SASS var kynnt. Sjóðurinn er nú

2. febrúar 2021

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) standa fyrir opnum kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð Suðurlands n.k. fimmtudag kl: 12:15 – 13:00. Fundurinn verður í beinu streymi á ZOOM og eru allir áhugasamir hvattir til að taka hádegið frá og kynna sér markmið, áherslur og umsóknarferli sjóðsins ásamt því að ráðgjöf SASS verður kynnt. Sjóðurinn er nú opinn fyrir umsóknir

27. janúar 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að

27. janúar 2021

566. fundur stjórnar SASS Haldinn í fjarfundi 15. janúar 2021, kl. 13:00 – 15:00 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson, Lilja Einarsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Ari Björn Thorarensen, Grétar Ingi Erlendsson og Einar Freyr Elínarson. Arna Ír Gunnarsdóttir boðaði forföll. Fundarmenn tengjast fundinum í gegnum fjarfundarhugbúnað. Einnig taka þátt Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri Þróunarsviðs

26. janúar 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að

25. janúar 2021

Aðsóknin í Hæfnhringi – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni, hefur farið fram úr björtustu vonum.  Nú þegar 2 umferð Hæfnihringa á netinu, er að fara í gang, hafa rúmlega 40 konur skráð sig.   Við munum hefja leik innan skamms í 6 hópum. Verkefnið var sett upp sem samstarfsverkefni milli atvinnuþróunarfélaga og landshlutasamtaka síðastliðið

19. janúar 2021

Menntaverðlaun Suðurlands 2020, sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita, voru afhent í þrettánda sinn fimmtudaginn 14. janúar s.l. á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands. Athöfnin fór fram í fjarfundi og var send út frá Fjölheimum á Selfossi. Alls bárust sex tilnefningarnar þetta árið: Magnús J, Magnússon fyrrverandi skólastjóri Barnaskólans á Eyrabakka og Stokkseyri fyrir starf