Sóknaráætlun Suðurlands er byggðaáætlun fyrir Suðurland og jafnframt samheiti yfir samning landshlutasamtakanna við hið opinbera um fjármögnun sókanráætlunar og Uppbyggingarsjóðs Suðurlands. Málefnasviðin eru atvinnuþróun og nýsköpun, mentnamál, mannauður og lýðfræðileg þróun svæða, og menningarmál.
Soknaraaetlanir_einblodungur_október 2021