Digi2Market er samstarfsverkefni fjögurra aðila frá Írlandi, Norður-Írlandi, Finnlandi og Íslandi sem vinnur að bættum möguleikum fyrirtækja í hinum dreifðu byggðum landanna til að bæta aðgengi fyrir vörur sínar og þjónustu að mörkuðum utan upprunasvæði síns. Digi2Market verkefnið mun standa fyrir #ruralbusiness samfélagsmiðladegi þann 19. janúar nk. Markmiðið er að vekja athygli á því frábæra
Lumar þú á góðri viðskiptahugmynd sem þig langar að þróa áfram, kanna möguleika á að hrinda í framkvæmd, læra um stofnun og rekstur fyrirtækja og læra að koma hugmyndum þínum á framfæri? Þá er Brautargengi fyrir þig. Þú vinnur með hugmyndina þína, skrifar heildstæða viðskiptaáætlun undir leiðsögn sérfræðinga og lærir um stofnun og rekstur fyrirtækja.
Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir Ráðgjafi og verkefnastjóri hjá Nýheimum Þekkingarsetri Netfang: gudrun@nyheimar.is Sími: 867-6604 Sérsvið: Frumkvöðlastuðningur, nýsköpun, gerð áætlana, markaðsmál, Uppbyggingarsjóður Suðurlands, gerð umsókna, menningarmál
Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður upp á Stafrænt forskot, vinnustofu fyrir fyrirtæki á landsbyggðinni til að efla stafræna miðla á netinu. Hulda Birna Baldursdóttir hefur séð um verkefnið ásamt Örnu Láru Jónsdóttur. Fullt er á vinnustofurnar en skráning er hafin á biðlista, fyrsta vinnustofan er í lok apríl, önnur um miðjan maí og þriðja vinnustofan er í