Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð, er þetta í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 m.kr. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Sjóðurinn veitir styrki í fjórum flokkum: Bára: Styrkir verkefni á
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð, er þetta í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 m.kr. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Sjóðurinn veitir styrki í fjórum flokkum: Bára: Styrkir verkefni á
Digi2Market er samstarfsverkefni fjögurra aðila frá Írlandi, Norður-Írlandi, Finnlandi og Íslandi sem vinnur að bættum möguleikum fyrirtækja í hinum dreifðu byggðum landanna til að bæta aðgengi fyrir vörur sínar og þjónustu að mörkuðum utan upprunasvæði síns. Digi2Market verkefnið mun standa fyrir #ruralbusiness samfélagsmiðladegi þann 19. janúar nk. Markmiðið er að vekja athygli á því frábæra
Matsjáin er viðskiptahraðall fyrir smáframleiðendur matvæla, sem landshlutasamtök sveitarfélaga, Samtök smáframleiðanda matvæla (SSFM) og RATA standa að. Matsjánni er ætlað að efla leiðtogafærni þátttakenda, efla þá í að þróa vörur og þjónustu og bæta tengsl sín í sinni grein. Verkefnið fer fram í sjö lotum á netinu frá janúar og lýkur með uppskeruhátíð í apríl.
Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir Ráðgjafi og verkefnastjóri hjá Nýheimum Þekkingarsetri Netfang: gudrun@nyheimar.is Sími: 867-6604 Sérsvið: Frumkvöðlastuðningur, nýsköpun, gerð áætlana, markaðsmál, Uppbyggingarsjóður Suðurlands, gerð umsókna, menningarmál
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs eru að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi, efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi og að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi.