20. júní 2023

Miðvikudaginn 21. júní klukkan 18.00 verður haldinn opinn íbúafundur á Hótel Selfoss með Lilju D. Alfreðsdóttur Menningar- og viðskiptaráðherra þar sem að rætt verður um framtíðaráform menningarsalar Suðurlands á Selfossi.  Lilja D. Alfreðsdóttir mun flytja ávarp og einnig munu fulltrúar tónlistar og sviðslista flytja stutt erindi. Í lok fundar verður opið fyrir almennar umræður.  Menningarsalurinn

19. júní 2023

  Vegagerðin hefur ákveðið að hækka í verði stakt fargjald úr 490 kr. í 570 kr. er þetta gert í samræmi við gjaldskrár hækkanir hjá Strætó bs. og tekur gildi á sama tíma, 1. júlí nk. Tímabilskort og nemakort verða þó óbreytt og hækka ekki að sinni.  Strætó bs. hækkaði fargjöld sín þann 3. október

13. júní 2023

  596. fundur stjórnar SASS Fjarfundur 2. júní 2023, kl. 12:30-13:40   Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Árni Eiríksson, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson, Brynhildur Jónsdóttir, Njáll Ragnarsson og Grétar Ingi Erlendsson. Einnig taka þátt Eyjólfur Sturlaugsson framkvæmdastjóri Fræðslunetsins – símenntun á Suðurlandi undir dagskrárlið 2 og Bjarni

1. júní 2023

  Verkefnið Terraforming LIFE hefur hlotið styrk upp á tæpan milljarð íslenskra króna frá Umhverfis- og loftlagsáætlun Evrópusambandsins, LIFE og er það fyrsti verkefnisstyrkur LIFE til íslensks verkefnis sem er undirritaður og samþykktur af ESB. Um er að ræða samstarfsverkefni Landeldis hf., Bændasamtakanna, Orkídeu, Ölfus Cluster og SMJ frá Færeyjum með stuðningi frá Blue Ocean Technology

  595. fundur stjórnar SASS Austuvegi 56 Selfossi   5. maí 2023, kl. 12:30-15:16   Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Árni Eiríksson, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarsonog Brynhildur Jónsdóttir. Njáll Ragnarsson og Grétar Ingi Erlendsson boðuðu forföll og í þeirra stað komu Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Sigurbjörg Jónsdóttir. Jóna

10. maí 2023

  Síðasta vinnustofa Sveitarfélagaskóla Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir sumarið verður haldin í safnaðarheimili Kópavogskirkju þann 22. maí næstkomandi. Vinnustofan er hugsuð fyrir höfuðborgarsvæðið enn fulltrúar af öllu landinu er velkomnir að taka þátt í vinnustofunni.  Allar nánari upplýsingar um vinnustofuna og skráningu á hana má finna hér.    

4. maí 2023

  Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið býður til streymiskyinningar á nýrri skýrslu um stöðu hitaveitna og nýtingu jarðhita til húshitunar föstudaginn 5. maí, kl 10.30. Skýrslan var unnin af Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR) að beiðni Guðlaugs Þórs Þórðarssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í kjölfarið á fréttum um erfiða stöðu hjá mörgum hitaveitum sl. vetur.  Í skýrslunni er lagt

27. apríl 2023

  Dagana 25. og 26. maí næstkomandi verður haldin mjög efnismikil og yfirgripsmikil ráðstefna undir heitinu: Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi. Á ráðstefnunni verður fjallað um þróun, stefnumótun og eflingu þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis og heimilisofbeldis. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík fyrri daginn og á Háskólatorgi seinni daginn. Á