Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt um stuðning sem uppfylla neðangreindar kröfur: a. Uppfylla skilyrði skv. 3. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað. b. Eru á aldrinum 18-40 ára á því
Áætlað er að rúmum milljarði króna verði varið í uppbyggingu innan friðlýstra svæða á Suðurlandi á næstu þremur árum. Þetta kemur fram í nýútgefinni verkefnaáætlun Landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegra minja. Um 70% framlaga til landshlutans fer í nauðsynlegar umbætur á Gullna hringnum en þar hefur umferð aukist mikið síðustu
Félagasamtökin Beint frá býli efnir til afmælisviðburðar í tilefni 15 ára afmælis félagsins. Alls verða haldnir sex viðburðir um allt land, sunnudaginn 20. ágúst n.k. milli klukkan 13 og 17. Á Suðurlandi verður viðburðurinn haldin í Efstadal II, Bláskógabyggð. Þar er gestum boðið að kynna sér vörur, vinnslur og þróun á matvöru frá heimavinnsluaðilum
Skrifstofa SASS er lokuð vegna sumarleyfa dagana 10. júlí – 7. ágúst. Gleðilegt sumar.
597. fundur stjórnar SASS Fjarfundur 30. júní 2023, kl. 12:30-14:45 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Árni Eiríksson, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson, Brynhildur Jónsdóttir, Njáll Ragnarsson og Grétar Ingi Erlendsson. Einnig taka þátt Minna Björk Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri VISKU – Fræðslu- og símenntunarmiðstöð í Vestmannaeyjum undir dagskrárlið
Í mars sl. auglýsti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið eftir umsóknum í Lóuna. Lóan er sjóður sem veitir styrki til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni. Eins og segir á vefsvæði Lóunnar hefur sjóðurinn það hlutverk að auka nýsköpun á landsbyggðinni og styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Sjóðurinn styður við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir
INNOCAP, or ‘Building public sector innovation capacity’ project, is funded by the Interreg Northern Periphery and Arctic programme as part of the European Union Cohesion Policy. Markmið / Aims The aim of the project is to: Provide enhanced quality and sustainable public services by enabling public sector organisations to lead the adoption of disruptive innovations
Undanfarið hafa sveitarfélögin fjögur í Uppsveitum Árnessýslu, þ.e. Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur unnið að stefnumótun um atvinnumál. Vinnan var unnin í samvinnu við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og höfðu þau Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri þróunarsviðs SASS og Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúa Uppsveita umsjón með stefnumótunarvinnunni. Hvert sveitarfélag lagði til tvo fulltrúa í
Miðvikudaginn 21. júní klukkan 18.00 verður haldinn opinn íbúafundur á Hótel Selfoss með Lilju D. Alfreðsdóttur Menningar- og viðskiptaráðherra þar sem að rætt verður um framtíðaráform menningarsalar Suðurlands á Selfossi. Lilja D. Alfreðsdóttir mun flytja ávarp og einnig munu fulltrúar tónlistar og sviðslista flytja stutt erindi. Í lok fundar verður opið fyrir almennar umræður. Menningarsalurinn
Vegagerðin hefur ákveðið að hækka í verði stakt fargjald úr 490 kr. í 570 kr. er þetta gert í samræmi við gjaldskrár hækkanir hjá Strætó bs. og tekur gildi á sama tíma, 1. júlí nk. Tímabilskort og nemakort verða þó óbreytt og hækka ekki að sinni. Strætó bs. hækkaði fargjöld sín þann 3. október