11. október 2022

Fundagerð 9. fundar Ungmennaráðs Suðurlands Fundur haldinn í Héraðsskólanum á Laugarvatni dagana 12.-13. apríl 2022 kl. 13:00.  Mættir eru: Maríanna Katrín Bjarkardóttir Skaftárhreppi Sólmundur Sigurðarsson Bláskógabyggð Óskar Snorri Óskarsson Hrunamannahreppi Haukur Davíðssom Hveragerði Haukur Castaldo Jóhannesson Ölfusi Birta Sigurborg Úlfarsdóttir Rangárþing eystra Elín Karlsdóttir Árborg Gunnar Páll Steinarsson Rangárþing ytra Elín Þórdís Pálsdóttir varmaður Árborg

4. október 2022

Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Fundur fyrir íbúa Suðurlands verður haldinn þriðjudaginn 11. október kl. 16-18. Tilgangur samráðsfundanna er að gefa íbúum og sveitarstjórnarfólki um land allt tækifæri til að hafa áhrif á stefnumótun í

26. september 2022

Í dag fór skýrslan Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022 á heimasíðu SASS. Könnunin var framkvæmd í janúar til mars 2022 og voru 1644 fyrirtæki sem tóku þátt. Flest svör bárust frá Suðurlandi, en alls voru 380 fyrirtæki sem tóku þátt. Fyrirtækjakönnunin er samstarfsverkefni allra landshlutanna og áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands.  Helstu niðurstöður skýrslunnar: Það eru fleiri fyrirtæki sem

21. september 2022

Þann 5. október munu ungir atvinnurekendur eiga sviðið í hádegishittingi Hreiðursins frumkvöðlaseturs. Linda Rós Jóhannesdóttir eigandi Studio Sport, og þeir Kjartan Ásbjörnsson og Guðmundur Helgi Harðarson eigendur GK bakarís, munu ræða um hvað fékk þau til að taka stökkuð, hvað hefur gengið vel og hvar helstu hindranirnar liggja.  Allir eru velkomnir í súpu og spjall,

9. september 2022

586. fundur stjórnar SASS Fjarfundur  2. september 2022, kl. 12:30 – 14:05 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Einar Freyr Elínarson, Njáll Ragnarsson, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir og Árni Eiríksson. Brynhildur Jónsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson og Arnar Freyr Ólafsson boðuðu forföll og í þeirra stað koma Bragi Bjarnason, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir og Ellý Tómasdóttir.

7. september 2022

  Fundargerð 26. fundur Fundargerð 25. fundur  Fundargerð 24. fundur  Fundargerð 23. fundur Fundargerð 22. fundur Fundargerð 21. fundur Fundargerð 20. fundur Fundargerð 19. fundur Fundargerð 18. fundur Fundargerð 17. fundur Fundargerð 16. fundur  Fundargerð 15. fundur Fundargerð 14. fundur  Fundargerð 13. fundur Fundargerð 12. fundur  Fundargerð 11. fundur Fundargerð 10. fundur  Fundargerð 9. fundur 

5. september 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að

2. september 2022

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2022. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningartengdum verkefnum á Suðurlandi, en mikil gróska hefur verið á þeim vettvangi undafarin ár.

1. september 2022

  Þann 5. september nk. kl. 9-12  á Grand Hótel mun Byggðastofnun, ásamt Veðurstofu Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, Reykjavíkurborg og innviðaráðuneyti standa að baki fræðsluviðburðinum Aðlögun að breyttum heimi – hefjum samtalið. Dagskráin er spennandi og mun henni ljúka með pallborðsumræðum sem stýrt verður af Sævari Helga Bragasyni. Dagskrána má finna hér.  

26. ágúst 2022

Í vetur mun Hreiðrið frumkvöðlasetur standa fyrir mánaðarlegum hádegishittingi í Fjölheimum á Selfossi. Hittingurinn mun innhalda stutt innlegg frá gesti mánaðarins og almennt spjall og tengslamyndun.  Fyrsti hittingurinn fer fram þann 7 september nk. og mun Fjóla S. Kristinsdóttir nýr bæjarstjóri Árborgar koma og fjalla um stefnu sveitarfélagsins í atvinnu- og nýsköpunarmálum.  Viðburðurinn hefst kl. 12