Fundargerð aukaaðalfundar SASS haldinn á Hótel Selfossi 16. júní 2022 Setning aukaaðalfundar Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður þingfulltrúa velkomna á aukaaðalfund SASS. Óskar hún fulltrúum til hamingju með kjör til sveitarstjórnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefnir frá Sveitarfélaginu Árborg Örnu Ír Gunnarsdóttur og Braga Bjarnason sem fundarstjóra og Rósu Sif
Markmið Að styðja við úrræði til að takast á við heilsu- og lífsgæðaskerðandi áhrif kynbundins ofbeldis á Suðurlandi. Verkefnislýsing Starfsemi SIGURHÆÐA hófst 22. mars 2021, eftir um 10 mánaða undirbúningstíma. Helstu hlutverkum innan SIGURHÆÐA gegna verkefnisstjóri Hildur Jónsdóttir og þrír meðferðaraðilar en teymisstjóri meðferðar er Elísabet Lorange listmeðferðarfræðingur. Með verkefninu starfa sjálfboðaliðar úr Soroptimistaklúbbi Suðurlands
Markmið Hanna og setja fram nýja ferðaleið á Suðurlandi. Með það að markmiði að þétta net ferðaleiða á Suðurlandi til að stýra og hægja á gestum svæðisins, um leið er verið að draga fram einkenni og fræða gesti. Verkefnislýsing Verkefnið snýr að því að bæta við þá flóru ferðaleiða sem eru til staðar á Suðurlandi
582. fundur stjórnar SASS Fjarfundur haldinn 3. júní 2022, kl. 13:00-14:20 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson varaformaður, Arna Ír Gunnarsdóttir, Ari Björn Thorarensen, Einar Freyr Elínarson, Grétar Ingi Erlendsson, Lilja Einarsdóttir, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Friðrik Sigurbjörnsson. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt ritar fundargerð. Formaður býður fundarmenn velkomna. 1.
Lokaráðstefna verkefnisins Crethink verður haldin 3. júní nk. í Fjölheimum á Selfossi. Er um að ræða verkefni sem miðar að því að styðja íbúa sveitarfélaga að öðlast hæfni við að leysa flókin samfélagsleg viðfangsefni. Húsið opnar kl. 12:30 og dagskrá hefst kl. 13:00. Ráðstefnan er ókeypis.
581. fundur stjórnar SASS Fjarfundur haldinn 25. apríl 2022, kl. 12:00-13:10 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson varaformaður, Arna Ír Gunnarsdóttir, Ari Björn Thorarensen, Einar Freyr Elínarson, Grétar Ingi Erlendsson, Lilja Einarsdóttir, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Friðrik Sigurbjörnsson. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt ritar fundargerð. Formaður býður fundarmenn velkomna. 1.
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir Lóu nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina, en opnað hefur verið fyrir umsóknir. Hlutverk styrkjanna er að: Auka nýsköpun á landsbyggðinni Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni Stuðla að uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarfsemi og frumkvöðlastarf á forsendum svæðanna Áður en umsókn er send inn er mikilvægt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð, er þetta í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 m.kr. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Sjóðurinn veitir styrki í fjórum flokkum: Bára: Styrkir verkefni á
580. fundur stjórnar SASS Austurvegi 56 Selfossi 1. apríl 2022, kl. 12:30-14:00 Mætt: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson varaformaður, Arna Ír Gunnarsdóttir, Ari Björn Thorarensen, Einar Freyr Elínarson, Grétar Ingi Erlendsson, Lilja Einarsdóttir, Njáll Ragnarsson og Bryndís Eir Þorsteinsdóttir. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Friðrik Sigurbjörnsson boðuðu forföll. Þá taka þátt Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri
Matsjáin stendur fyrir matarmarkaði á Hótel Laugarbakka fimmtudaginn 7. apríl nk. þar sem gestum verður boðið að kynnast matarfrumkvöðlum og vörum þeirra. Á matarmarkaðinum gefst matarfrumkvöðlum verkefnisins tækifæri á að kynna sig og vörur sínar. Markaðurinn er hluti af lokaviðburði verkefnisins. Í samstarfi við Samtök smáframleiðenda matvæla lögðu landshlutasamtökin og atvinnuþróunarfélög á öllu landinu inn