Fulltrúar farsældarráða kalla eftir samstöðu
Umræðan um velferð og farsæld barna hefur verið áberandi í samfélaginu að undanförnu. Á síðasta ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var ... Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð: 17,5 milljónir til úthlutunar
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum í Byggðarannsóknasjóð. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem hafa það að markmiði að efla ... Lesa meira
Fjármögnun sprotafyrirtækja: Svava Björk gestur á næsta viðburði Forvitinna frumkvöðla
Nú er komið að öðrum viðburðinum í ár í fyrirlestraröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“ sem landshlutasamtökin standa sameiginlega að. Þriðjudaginn 3. febrúar ... Lesa meira
SASS leiðir stafræna þróun með Úrgangstorgi: INNOCAP verkefninu lokið
Alþjóðlega samstarfsverkefninu INNOCAP, sem unnið var með styrk frá Interreg Norðurslóðaáætluninni, er nú formlega lokið. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa ... Lesa meira
Jarðgöng til Eyja innan seilingar? Rannsóknarboranir hefjast í vor
Mikill áhugi var á kynningarfundum Eyjaganga ehf. sem haldnir voru í Höllinni í Vestmannaeyjum í síðustu viku og í Hvolnum ... Lesa meira
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands: Úthlutað einu sinni á ári í tilraunaskyni
Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur samþykkt að breyta verklagi við úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Helsta breytingin felst í því að ... Lesa meira
Upptakturinn 2026: Ungir semja, fullorðnir flytja: Upptakturinn 2026 óskar eftir verkum
Nú er slegið í Upptaktinn á nýjan leik og leitað að hugmyndum frá börnum og ungmennum í 5.–10. bekk sem ... Lesa meira
Samvinna og tengslamyndun í brennidepli á Mannamótum 2026
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, fjölmennasti tengslaviðburður ársins í íslenskri ferðaþjónustu, fór fram í Kórnum í Kópavogi þann 15. janúar síðastliðinn. Sunnlendingar ... Lesa meira













