„Ótrúlegur drifkraftur“ í Mýrdalshreppi: Harpa Elín Haraldsdóttir hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands 2025
„Ótrúlegur drifkraftur“ í Mýrdalshreppi: Harpa Elín Haraldsdóttir hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands 2025 Harpa Elín Haraldsdóttir, forstöðukona Kötluseturs í Vík, hlaut Menningarverðlaun ... Lesa meira
Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2025 haldið á Kirkjubæjarklaustri
Fulltrúar sveitarfélaga á Suðurlandi munu koma saman til ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) dagana 23. og 24. október næstkomandi. Þingið ... Lesa meira
Rakel Theodórsdóttir nýr byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita Árnessýslu
Rakel Theodórsdóttir hefur verið ráðin byggðaþróunarfulltrúi fyrir sveitarfélögin fjögur í Uppsveitum Árnessýslu, þ.e, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshrepp, Hrunamannahrepp og Skeiða-og ... Lesa meira
Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur
Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur Umsóknarfrestur fyrir haustúthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands hefur verið framlengdur fram á þriðjudaginn 28. október kl. 12:00 ... Lesa meira
Verkefnisstjóri miðlunar
Verkefnisstjóri miðlunar Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Orkídea samstarfsverkefni leita að lausnamiðuðum og skapandi verkefnastjóra miðlunar til starfa. Ráðið er ... Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar ... Lesa meira
Norræn ráðstefna um haf- og strandferðaþjónustu – An Ocean of Opportunities
NORA og Visit Faroe Islands boða til ráðstefnu í Þórshöfn í Færeyjum dagana 21.–22. október 2025. Ráðstefnan er haldin í ... Lesa meira
Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2025
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega ... Lesa meira













