Jarðgöng til Eyja innan seilingar? Rannsóknarboranir hefjast í vor
Mikill áhugi var á kynningarfundum Eyjaganga ehf. sem haldnir voru í Höllinni í Vestmannaeyjum í síðustu viku og í Hvolnum ... Lesa meira
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands: Úthlutað einu sinni á ári í tilraunaskyni
Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur samþykkt að breyta verklagi við úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Helsta breytingin felst í því að ... Lesa meira
Upptakturinn 2026: Ungir semja, fullorðnir flytja: Upptakturinn 2026 óskar eftir verkum
Nú er slegið í Upptaktinn á nýjan leik og leitað að hugmyndum frá börnum og ungmennum í 5.–10. bekk sem ... Lesa meira
Samvinna og tengslamyndun í brennidepli á Mannamótum 2026
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, fjölmennasti tengslaviðburður ársins í íslenskri ferðaþjónustu, fór fram í Kórnum í Kópavogi þann 15. janúar síðastliðinn. Sunnlendingar ... Lesa meira
Landstólpinn 2026
Byggðastofnun auglýsir eftir tilnefningum í Landstólpann sem er samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar sem veitt er árlega á ársfundi stofnunarinnar. Um er að ... Lesa meira
Nýsköpun og ný tengsl: Kynningarátak fyrir sunnlenska frumkvöðla
KLAK – Icelandic Startups, Íslandsstofa, Tækniþróunarsjóður og Vísindagarðar HÍ blása til opins kynningarfundar mánudaginn 19. janúar á milli kl 11:00 ... Lesa meira
Jarðgöng milli lands og Eyja: Eyjagöng ehf. boða til opinna funda um rannsóknir
Nýstofnað félag, Eyjagöng ehf., boðar til opinna kynningarfunda í Vestmannaeyjum og á Hvolsvelli til að kynna rannsóknarverkefni sem snýr að ... Lesa meira
Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2025
SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2025. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, ... Lesa meira













