28. maí 2018

Lýsing Þema verkefnisins er lífríki Vestmannaeyja. Hvert aldursstig fær úthlutað sínum fugli, fiski og plöntu.  Bæklingar hafa verið útbúnir með fróðleik og myndum af viðfangsefnunum. Bæði er um að ræða ljósmyndir af viðkomandi lífverum en einnig teikningar frá Jóni Baldri Hliðberg. Við komuna á safnið fá börnin þessa bæklinga afhenta og hefjast handa að lesa

28. maí 2018

Lýsing Saga Skálholts nær yfir stóran hluta af Íslandssögunni. Staðurinn var í 750 ár hálfgildis höfuðstaður Íslendinga utan alþingistímans og þar var stjórnsýsla, skólahald og fræðasetur löngum fyrir ¾ hluta landsins. Hugmyndin er að skólabörnin fái tækifæri til að „stíga niður í jörðina-og aftur í tímann“ í Skálholti(safnið í kjallaranum og göngin fornu) og ferðast

28. maí 2018

Lýsing Um er að ræða gerð fræðsluefnis í tengslum við Njálurefilinn – annars vegar leiðbeiningar fyrir kennara og hins vegar verkefnablöð og lýsingar fyrir nemendur. Þemað er sköpun. Efnið er miðað við mið- og yngri stig grunnskóla og tengt við Aðalnámskrár grunnskóla. Efnið er tengt íslensku, list- og verkgreinum. Efnið er aðgengilegt kennurum og nemendum

28. maí 2018

Lýsing Safnfræðsluverkefnið undir heitinu:  Ratað um safn – Ráfað í tíma, er  hluti af safnfræðsludagskrá Byggðasafns Árnesinga og sameinar helstu áherslur úr almennum leiðsögnum fyrir skólahópa. Verkefnið er ratleikur samtvinnaður tveimur vinnusmiðjum. Leikurinn tekur mið af því að hinn ungi safnagestur rati fram á þá hluta sýningar sem gætu vakið forvitni og áhuga um byggðasögu

28. maí 2018

Lýsing Megininntak verkefnisins er hefðbundinn íslenskur byggingararfur.  Markmiðið var að hanna verkefni sem væri fræðandi en myndi um leið kristallast í áþreyfanlegum hlut. Þannnig að glíman viða að móta hlutinn myndi bæði glæða skilning á viðfangsefninu, þ.e. sögu og fjölbreyttum birtingarmyndum byggingararfsins, samtímis því að skerpa athyglisgáfu og skynjun. Markhópur Markhópurinn er eiginlega bæði grunnskólanemendur

28. maí 2018

Lýsing Markmið þessa verkefnis er að vekja nemendur til umhugsunar um gildi fjölbreytileika, fá þá til að skiptast á skoðunum eða rökræða og velta fyrir sér mismunandi hliðum mála í síbreytilegum heimi. Við erum öll hluti af fjölmenningarlegu samfélagi, sem við höfum áhrif á og verðum einnig fyrir áhrifum af, þvert á öll landamæri þjóðríkja.

28. maí 2018

Lýsing og markmið Um er að ræða þróunarverkefni sem unnð verður í samstarfi við Grunnskólann í Hveragerði og listkennslueild Listaháskóla Íslands. Hægt er að gera safnaheimsókn, þar með talið heimsókn í Listasafn Árnesinga, að óformlegum námsvettvangi og í þessu verkefni verður það sérstaklega skoðað hvernig hægt er að nýta þann námsvettvang til eflingar því starfi

28. maí 2018

Hugmyndin „Black Beach Lagoon“ (Lón á svörtum sandi)  eftir Martein Möller og Reynar Ottósson, fékk fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Það voru Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem stóðu að hugmyndasamkeppninni. Úrslitin voru kunngerð nýlega við hátíðlega athöfn í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði og kom það í hlut Þórdísar

SAMTÖK SUNNLENSKRA SVEITARFÉLAGA 532. fundur stjórnar SASS Haldinn á Hótel Höfn 3. maí 2018, kl. 12:30-22:00 4. maí 2018, kl. 08:00-09:45 Mætt: Gunnar Þorgeirsson formaður, Unnur Þormóðsdóttir, Eva Björk Harðardóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Anna Björg Níelsdóttir, Ágúst Sigurðsson og Sæmundur Helgason. Lilja Einarsdóttir, Eggert Valur Guðmundsson og Páll Marvin Jónsson forfölluðust. Einnig sat fundinn Bjarni