fbpx

Markmið:

Að fjölga gestum safna, sýninga og setra á Suðurlandi.

Verkefnislýsing:

Verkefnið gengur út á það að skapa sameiginlegan kynningarvettvang fyrir söfn, sýningar og aðra menningarstarfsemi á Suðurlandi með útgáfu bæklings eða menningarpassa. Passinn mun veita afslátt af aðgangseyri þar sem það á við eða annarri þjónustu. Bæklingnum verður með upplýsingum um söfn, sýningar og aðra menningarstarfsemi á Suðurlandi og verður dreift til upplýsingamiðstöðva, gististaða og inn á öll hemili á Suðurlandi.

Tengsl við sóknaráætlun 2015-2019:

Markmiðið með verkefninu er að fjölga heimsóknum á söfn og sýningar á Suðurlandi og auka sýnileika annarrar menningarstarfsemi. Einnig skverkefnið formlegan samstarfsvettvang þessara aðila til að vinna að sameiginlegu kynningarstarfi.

Lokaafurð:

Kynningarbæklingur (Menningarpassi Suðurlands)

Annað:

Verkefnastjóri
Ragnhildur Sveinbjarnardóttir
Verkefnastjórn
Ragnhildur Sveinbjarnardóttir
Þórður Freyr Sigurðsson
Þórdís Erla Ólafsdóttir
Framkvæmdaraðili
SASS
Samstarfsaðili
Söfn, setur og sýningar á Suðurlandi


Heildarkostnaður
3.000.000.-
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
3.000.000.-
Ár
2018
Tímarammi
Jan – júní 2018
Staða
Í vinnslu
Númer
183005