17. febrúar 2020

554. fundur stjórnar SASS Haldinn að Austurvegi 56, Selfossi 7. febrúar 2020, kl. 13:00 – 16:00   Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Helgi Kjartansson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Björk Grétarsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson, Ari Björn Thorarensen og Bryndís Eir Þorsteinsdóttir sem varamaður Friðriks Sigurbjörnssonar sem boðaði forföll. Ásgerður Kristín Gylfadóttir tengdist fundinum með fjarfundabúnaði. Þá sitja

6. febrúar 2020

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2020. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Styrkveitingar skiptast í tvo flokka, annars vegar atvinnu og nýsköpun og hins vegar menningu. Í flokki atvinnu og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á

3. febrúar 2020

553. fundur stjórnar SASS Haldinn að Austurvegi 56, Selfossi 17. janúar 2020, kl. 13:00 – 16:00   Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Helgi Kjartansson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Björk Grétarsdóttir, Ásgerður Kristín Gylfadóttir og Ari Björn Thorarensen. Grétar Ingi Erlendsson boðaði forföll. Þá sitja fundinn Þórður Freyr Sigurðsson, sviðsstjóri Þróunarsviðs og Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri

25. janúar 2020

5. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2019 Austurvegi 56, 12. desember, kl. 13:00  Mætt á fund: Arna Ír Gunnarsdóttir formaður verkefnisstjórnar, Arna Ósk Harðardóttir, Runólfur Sigursveinsson, Elís Jónsson. Sveinn Sæland boðaði forföll. Einnig sátu fundinn Bjarni Guðmundsson framkvæmdarstjóri SASS og Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri Þróunarsviðs, sem jafnframt ritaði fundargerð.Arna Ír setti fund og kallaði eftir athugasemdum um

25. janúar 2020

4. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2019 Fjölheimum Selfossi, 25. nóvember, kl. 13:00  Boðuð á fund: Arna Ír Gunnarsdóttir formaður verkefnisstjórnar, Runólfur Sigursveinsson, Elís Jónsson, Arna Ósk Harðardóttir og Sveinn Sæland. Mætt á fund: Arna Ír Gunnarsdóttir formaður verkefnisstjórnar, Runólfur Sigursveinsson, Elís Jónsson, Arna Ósk Harðardóttir og Sveinn Sæland. Einnig sátu fundinn Bjarni Guðmundsson framkvæmdarstjóri SASS og

25. janúar 2020

3. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2019 Austurvegi 56, 20. maí, kl. 15:00  Boðuð á fund: Arna Ír Gunnarsdóttir formaður verkefnastjórnar, Arna Ósk Harðardóttir, Runólfur Sigursveinsson, Elís Jónsson og Sveinn A. Sæland. Mætt á fund: Arna Ír Gunnarsdóttir formaður verkefnastjórnar, Arna Ósk Harðardóttir (í fjarfundi), Runólfur Sigursveinsson og Sveinn A. Sæland. Elís Jónsson boðaði forföll. Einnig sátu

23. janúar 2020

552. fundur stjórnar SASS Haldinn að Austurvegi 56, Selfossi 13. desember 2019, kl. 13:00 – 16:00   Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Helgi Kjartansson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Grétar Ingi Erlendsson, Björk Grétarsdóttir, Kristján S. Guðnason í fjarveru Ásgerðar Kristínar Gylfadóttur sem boðaði forföll og Brynhildur Jónsdóttir í fjarveru Ara Björns Thorarensen sem boðaði

17. janúar 2020

Menntaverðlaun Suðurlands 2019 sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita voru afhent í tólfta sinn í dag 16. janúar á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands en athöfnin fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Flúðaskóli hlaut verðlaunin fyrir leiklistarstarf á menntasviði. Í rökstuðning þeirra sem stóðu að tilnefningunni kemur m.a. eftirfarandi fram: Í Flúðaskóla hafa til

17. desember 2019

551. fundur stjórnar SASS Haldinn að Austurvegi 56, Selfossi 29. nóvember 2019, kl. 13:00 – 16:00   Mætt: Eva Björk Harðardóttir, formaður, Helgi Kjartansson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Grétar Ingi Erlendsson, Ari Björn Thorarensen, Björk Grétarsdóttir og Kristján S. Guðnason í fjarveru Ásgerðar Kristínar Gylfadóttur sem boðaði forföll. Þá situr fundinn Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri

13. desember 2019

Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Geysi 24. og 25. október 2019 Setning ársþings Eva Björk Harðardóttir, formaður SASS, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna á ársþing SASS á 50 ára afmælisári samtakanna. Þakkaði hún Bláskógabyggð fyrir móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefndi Ástu Stefánsdóttur og Helga Kjartansson sem fundarstjóra og Rósu Sif Jónsdóttur