Á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var í fjarfundi dagana 29. og 30. október var Rut Ingólfsdóttur og Birni Bjarnasyni að Kvoslæk í Fljótshlíð veitt Menningarverðlaun Suðurlands 2020. Verðlaunin eru samfélags- og hvatningarverðlaun á sviði menningar á Suðurlandi. Er þetta í annað sinn sem verðlaunin eru veitt. Alls skiluðu sér inn 15 tilnefningar um
Fundagerð Haustfundur 7. fundur ungmennaráðs Suðurlands haldinn 24. sept. 2020 klukkan 15:00 á Teams. Mættir eru: Kristrún Ósk Baldursdóttir Rangárþing eystra Birna Sólveig Kristófersdóttir Vík, Maríanna Katrín Bjarkardóttir Skaftárhreppi, Daníel Hreggviðsson Vestmannaeyjar, Nói Mar Jónsson Hrunamannahreppi, Haukur Castaldo Jóhannesson Ölfusi Egill Hermannsson Árborg Írisi Mist Björnsdóttir Höfn Eftirfarandi fulltrúar boðuðu forföll: Sólmundur Sigurðarsson Bláskógabyggð,
28. apríl 2020 Fundagerð 6 – Vinnufundur Fundarstaður er félagsheimilið Hvoll á Hvolsvelli 28.-29. apríl 2020 klukkan 16:00 Mættir eru: Kristrún Ósk Baldursdóttir Rangárþing eystra Birna Sólveig Kristófersdóttir Vík, Maríanna Katrín Bjarkardóttir Skaftárhreppi, Daníel Hreggviðsson Vestmannaeyjar, Sólmundur Sigurðarsson Bláskógabyggð, Nói Mar Jónsson Hrunamannahreppi, Haukur Davíðssom Hveragerði, Haukur Castaldo Jóhannesson Ölfusi Egill Hermannsson Árborg Kristrún
Í síðust viku rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Mikill fjöldi umsókna barst sjóðnum eða samtals 165 umsóknir. Umsóknirnar skiptast í eftirfarandi tvo flokka, menningarverkefni samtals 93 umsóknir og atvinnu- og nýsköpunarverkefni samtals 72 umsóknir. Allir umsækjendur fá sendan tölvupóst um niðurstöðu fagráðs og stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga eigi síðar
Hörður Baldvinsson Forstöðumaður Þekkingaseturs Vestmannaeyja Netfang: hbald@setur.is Sími: 841-7710 Sérsvið:
562. fundur stjórnar SASS Haldinn að Austurvegi 56 Selfossi 2. október 2020, kl. 13:00 – 16:00 Mætt: Helgi Kjartansson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Björk Grétarsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Ari Björn Thorarensen. Eva Björk Harðardóttir formaður, Grétar Ingi Erlendsson og Ásgerður Kristín Gylfadóttir tengdust fundinum í gegnum fjarfundarhugbúnað. Einnig mættur Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt
Markmið Markmiðið er að styrkja starfandi ferðaþjónustufyrirtæki og fyrirtæki sem hafa megintekjur sínar af ferðamönnum og ferðaþjónustu og hafa orðið fyrir tekjutapi vegna fækkunar ferðamanna á Íslandi á vegna COVID-19 faraldursins. Verkefnislýsing Tengsl við sóknaráætlun 2020-24 Tengsl við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Árangursmælikvarðar Lokaafurð Verkefnastjóri Þórður Freyr Sigurðsson Framkvæmdaraðili SASS Samstarfsaðilar
Markmið Markmið annars hluta verkefnisins er að vinna að gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið með þeim sveitarfélögum á Suðurlandi sem eiga land að hálendi Suðurlands. Skilgreining á mörkum Suðurhálendisins verður ákveðin og til hvaða þátta svæðisskipulagið skuli ná. Verkefnislýsing Verkefnið byggir á eftirfarandi samþykkt frá ársfundi SASS 2018. Ársþing SASS 2018 hvetur til að unnið verði
Markmið Fræða og miðla upplýsingum um umhverfismál til Sunnlendinga og hvetja til umhverfismeðvitaðra ákvarðana í daglegu lífi. Verkefnislýsing Miðlun fræðslu og fróðleiks um umhverfismál gegnum fréttabréf, heimasíðu, samfélagsmiðla og pistla í héraðsfréttablöðum. Tengsl við sóknaráætlun 2020-24 Tvö af markmiðum sóknaráætlunar 2020-2024 eru að auka bindingu og draga úr losun CO2 um 10% fyrir 2025. Tengsl
Ert þú kona með rekstur (eða hyggur á rekstur) á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi, Suðurlandi, eða Vestfjörðum? Hefurðu upplifað tíma þar sem þú stendur frammi fyrir áskorun eða verkefni og þyrftir helst að fá ráð frá einhverjum, sem hefur gengið í gegnum svipað? Til stendur að bjóða upp á svokallaða hæfnihringi á netinu fyrir