fbpx

Markmið

Markmiðið er að styrkja starfandi ferðaþjónustufyrirtæki og fyrirtæki sem hafa megintekjur sínar af ferðamönnum og ferðaþjónustu og hafa orðið fyrir tekjutapi vegna fækkunar ferðamanna á Íslandi á vegna COVID-19 faraldursins. 

Verkefnislýsing

 

Tengsl við sóknaráætlun 2020-24

 

Tengsl við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

 

Árangursmælikvarðar

 

Lokaafurð

 


Verkefnastjóri
Þórður Freyr Sigurðsson
Framkvæmdaraðili
SASS
Samstarfsaðilar

Heildarkostnaður

Þar af framlag úr Sóknaráætlun
65.000.000 kr. 
Ár
2020
Upphaf og lok verkefnis
mars-nóvember 2020
Staða
Í vinnslu
Númer
203013


Staða verkefnis

Ráðist var í verkefnið Sóknarfæri ferðaþjónustunnar á vormánuðum í kjölfar fjáraukalaga til landshlutasamtakanna.

Sóknarfæri ferðaþjónustunnar er átaksverkefni og samkeppnissjóður Sóknaráætlunar Suðurlands. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja starfandi ferðaþjónustufyrirtæki og fyrirtæki sem hafa megintekjur sínar af ferðamönnum og ferðaþjónustu, sé miðað við sl. rekstrarár.  Úthlutun fór fram í maí sl. og sóttu 211 fyrirtæki um styrk. Alls hlutu 96 fyrirtæki styrk að upphæð 500 þús. kr. hvert.

Einnig var farið í fræðsluátak til fyrirtækja á svæðinu ásamt því að ráðast í markaðssókn á Suðurlandi fyrir sumarið 2020 undir heitinu „Upplifðu Suðurland“.

Heimasíða: www.sass.is/soknarfaeri