Þekkingarsetur Vestmannaeyja (ÞSV) óskar eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf frá 1. september n.k. Starfið felst m.a. í ráðgjöf, verkefnastjórnun og frumkvæðisvinnu á sviði byggðamála samkvæmt sérstökum samstarfssamningi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Starfsstöðin er í skapandi vinnuumhverfi ÞSV og samstarfaðila að Ægisgötu 2 í Eyjum. Nánari upplýsingar um starfið má finna hér á
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Fjarskiptasjóður bjóða til kynningarfundar á netinu miðvikudaginn 12. maí kl. 13:00-14:00 um einstakan árangur af landsátakinu Ísland ljóstengt á síðustu árum. Átakið hefur þegar bylt forsendum búsetu og atvinnurekstrar í sveitum landsins. Fundurinn er haldinn í tilefni af úthlutun síðustu styrkja til sveitarfélaga á grundvelli landsátaksins Ísland ljóstengt um ljósleiðarauppbyggingu í
569. fundur stjórnar SASS Haldinn í fjarfundi 7. maí 2021, kl. 13:00 – 15:00 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson, Lilja Einarsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Arna Ír Gunnarsdóttir, Einar Freyr Elínarson, Brynhildur Jónsdóttir og Jón Páll Kristófersson. Ari Björn Thorarensen og Grétar Ingi Erlendsson boðuðu forföll. Einnig tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS, sem
Þann 12. maí kl. 09:00-10:30 munu landshlutasamtök sveitarfélaga standa fyrir málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir. Fjallað verður meðal annars um vægi og birtingarmyndir íbúa á landsbyggðunum í frétta- og dagskrárefni, mikilvægi staðbundinna fjölmiðla, hlutverk og skyldur almannaþjónustumiðla gagnvart dreifðum byggðum og farið yfir dæmi frá Norðurlöndum. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Byggðastofnun, RÚV, Háskólann
Á dögunum lauk Hæfnihringjum, samstarfsverkefni landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga, sem snýr að stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni. Hæfnihringirnir fóru af stað í byrjun febrúar og stóðu yfir í 5-6 vikur. Alls voru 40 konur skráðar um land allt. Konunum var skipt upp í 6 hópa og fóru þeir fram á netinu í gegnum forritið Zoom. Verkefnið
Fundagerð Fundur haldinn 7. apríl 2021 klukkan 16.00. Fundað í gegnum teams. Mættir eru: 1. Kristrún Ósk Baldursdóttir Rangárþing eystra 2. Birna Sólveig Kristófersdóttir Vík, 3. Maríanna Katrín Bjarkardóttir Skaftárhreppi, 4. Daníel Hreggviðsson Vestmannaeyjar, 5. Sólmundur Sigurðarsson Bláskógabyggð, 6. Nói Mar Jónsson Hrunamannahreppi, 7. Haukur Davíðssom Hveragerði, 8. Haukur Castaldo Jóhannesson Ölfusi 9. Egill Hermannsson
Allt frá árinu 2005 hafa Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair (áður Flugfélag Íslands) staðið saman að Eyrarrósinni; viðurkenningu sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Fyrirkomulag viðurkenningarinnar hefur verið með svipuðu sniði allt frá upphafi, en við endurnýjun samstarfssamnings í ár var ákveðið að endurskoða skipulagið með það í huga að styrkja Eyrarrósina
568. fundur stjórnar SASS Haldinn í fjarfundi 24. mars 2021, kl. 13:00 – 15:00 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Helgi Kjartansson, Lilja Einarsdóttir, Friðrik Sigurbjörnsson, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Ari Björn Thorarensen, Arna Ír Gunnarsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson og Einar Freyr Elínarson. Fundarmenn tengjast fundinum í gegnum fjarfundarhugbúnað. Undir dagskrárlið 2 tekur þátt Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri Þróunarsviðs
Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum 24. mars úthlutun styrkveitinga úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands, að undangengnu mati fagráða atvinnu og nýsköpunar og fagráðs menningar. Um var að ræða fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs á árinu 2021. Umsóknir voru samtals 166. Í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 67 umsóknir og 99 umsóknir í flokki menningarverkefna. Að þessu