fbpx

ársþing

1. desember 2023

Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Vík í Mýrdalshreppi  26. og 27. október 2023 Setning ársþings Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður þingfulltrúa velkomna á ársþing SASS, þakkar hún Mýrdalshreppi fyrir móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefnir Einar Frey Elínarson og Önnu Huld Óskarsdóttur frá Mýrdalshreppi sem fundarstjóra og Rósu Sif

13. desember 2022

Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Höfn  27. og 28. október 2022 Setning ársþings Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður fulltrúa velkomna á ársþing SASS. Ræðir hún um tímann frá síðasta SASS þingi. Þakkar hún Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefnir Eyrúnu Fríðu Árnadóttur og Sigurjón Andrésson sem

31. október 2022

Dagana 27.-28. október 2022 var ársþing SASS haldið á Höfn í Hornafirði. Á ársþinginu fór fram aðalfundir Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Sopstöðvar Suðurlands og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.  Góð mæting var á ársþingið að þessu sinni, en um 100 manns sátu aðalfund SASS frá sveitarfélögunum 15. Fjallað var um starfsemi SASS, ýmis verkefni og voru áhugaverð erindi kynnt. 

30. júní 2022

Fundargerð aukaaðalfundar SASS haldinn á Hótel Selfossi 16. júní 2022  Setning aukaaðalfundar Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður þingfulltrúa velkomna á aukaaðalfund SASS. Óskar hún fulltrúum til hamingju með kjör til sveitarstjórnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefnir frá Sveitarfélaginu Árborg Örnu Ír Gunnarsdóttur og Braga Bjarnason sem fundarstjóra og Rósu Sif

24. nóvember 2021

Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Stracta hótelinu á Hellu 28. og 29. október 2021 Setning ársþings Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður fulltrúa velkomna á ársþing SASS. Ræðir hún um tímann frá síðasta SASS þingi, en flestir fundir stjórnar voru í fjarfundi. Þakkar hún Rangárþingi ytra fyrir móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara

10. desember 2020

Fundargerð aðalfundar SASS haldinn í fjarfundi 29. og 30. október 2020 Setning ársþings Eva Björk Harðardóttir, formaður SASS, setur fundinn og býður þingfulltrúa velkomna að skjánum á ársþing SASS, sem í þetta sinn fer fram rafrænt í ljósi COVID-19 aðstæðna. Ræðir hún um hversu einstakt síðasta starfsár hefur verið í sögu okkar en jafnframt hve

13. desember 2019

Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Geysi 24. og 25. október 2019 Setning ársþings Eva Björk Harðardóttir, formaður SASS, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna á ársþing SASS á 50 ára afmælisári samtakanna. Þakkaði hún Bláskógabyggð fyrir móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefndi Ástu Stefánsdóttur og Helga Kjartansson sem fundarstjóra og Rósu Sif Jónsdóttur

28. nóvember 2018

Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Örk í Hveragerði 18. og 19. október 2018 Setning Eva Björk Harðardóttir, formaður SASS, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna og þakkaði Hvergerðingum móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefndi Eyþór H. Ólafsson, Þórunni Pétursdóttur og Garðar R. Árnason sem fundarstjóra og Rósu Sif Jónsdóttur sem fundarritara. Var það

10. janúar 2018

Fundargerð ársþing SASS 2017 (.pdf) Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Selfossi 19. og 20. október 2017 Setning Gunnar Þorgeirsson, formaður SASS, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna og þakkaði Selfyssingum móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefndi Ástu Stefánsdóttur og Örnu Ír Gunnarsdóttur sem fundarstjóra og Rósu Sif Jónsdóttur sem fundarritara. Var það samþykkt