Dagana 27.-28. október 2022 var ársþing SASS haldið á Höfn í Hornafirði. Á ársþinginu fór fram aðalfundir Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Sopstöðvar Suðurlands og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. Góð mæting var á ársþingið að þessu sinni, en um 100 manns sátu aðalfund SASS frá sveitarfélögunum 15. Fjallað var um starfsemi SASS, ýmis verkefni og voru áhugaverð erindi kynnt.
Opið er fyrir umsóknir í Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð. Umsóknarform og upplýsingar eru á vef Asksins, hms.is/askur. Þar koma fram áhersluþættir ársins og starfsreglur sjóðsins ásamt kynningarmyndbandi um umsóknarferlið. Kynntu þér Askinn og sæktu um. Frestur er til og með 31. október 2022.
Í byrjun október rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 90 umsóknir. Skiptast umsóknirnar í eftirfarandi flokka; menningarverkefni samtals 62 umsóknir og atvinnu- og nýsköpunarverkefni samtals 28 umsóknir. Allir umsækjendur fá sendan tölvupóst um niðurstöðu fagráðs og stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga eigi síðar en 11. nóvember nk.
587. fundur stjórnar SASS Fjarfundur 7. október 2022, kl. 08:15 – 10:30 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Njáll Ragnarsson, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson, Einar Freyr Elínarson og Arnar Freyr Ólafsson. Árni Eiríksson boðaði forföll og Jón Bjarnason kemur í hans stað. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS,
Fundagerð 9. fundar Ungmennaráðs Suðurlands Fundur haldinn í Héraðsskólanum á Laugarvatni dagana 12.-13. apríl 2022 kl. 13:00. Mættir eru: Maríanna Katrín Bjarkardóttir Skaftárhreppi Sólmundur Sigurðarsson Bláskógabyggð Óskar Snorri Óskarsson Hrunamannahreppi Haukur Davíðssom Hveragerði Haukur Castaldo Jóhannesson Ölfusi Birta Sigurborg Úlfarsdóttir Rangárþing eystra Elín Karlsdóttir Árborg Gunnar Páll Steinarsson Rangárþing ytra Elín Þórdís Pálsdóttir varmaður Árborg
Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Fundur fyrir íbúa Suðurlands verður haldinn þriðjudaginn 11. október kl. 16-18. Tilgangur samráðsfundanna er að gefa íbúum og sveitarstjórnarfólki um land allt tækifæri til að hafa áhrif á stefnumótun í
Í dag fór skýrslan Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022 á heimasíðu SASS. Könnunin var framkvæmd í janúar til mars 2022 og voru 1644 fyrirtæki sem tóku þátt. Flest svör bárust frá Suðurlandi, en alls voru 380 fyrirtæki sem tóku þátt. Fyrirtækjakönnunin er samstarfsverkefni allra landshlutanna og áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands. Helstu niðurstöður skýrslunnar: Það eru fleiri fyrirtæki sem
Þann 5. október munu ungir atvinnurekendur eiga sviðið í hádegishittingi Hreiðursins frumkvöðlaseturs. Linda Rós Jóhannesdóttir eigandi Studio Sport, og þeir Kjartan Ásbjörnsson og Guðmundur Helgi Harðarson eigendur GK bakarís, munu ræða um hvað fékk þau til að taka stökkuð, hvað hefur gengið vel og hvar helstu hindranirnar liggja. Allir eru velkomnir í súpu og spjall,
586. fundur stjórnar SASS Fjarfundur 2. september 2022, kl. 12:30 – 14:05 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Einar Freyr Elínarson, Njáll Ragnarsson, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir og Árni Eiríksson. Brynhildur Jónsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson og Arnar Freyr Ólafsson boðuðu forföll og í þeirra stað koma Bragi Bjarnason, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir og Ellý Tómasdóttir.
Fundargerð 26. fundur Fundargerð 25. fundur Fundargerð 24. fundur Fundargerð 23. fundur Fundargerð 22. fundur Fundargerð 21. fundur Fundargerð 20. fundur Fundargerð 19. fundur Fundargerð 18. fundur Fundargerð 17. fundur Fundargerð 16. fundur Fundargerð 15. fundur Fundargerð 14. fundur Fundargerð 13. fundur Fundargerð 12. fundur Fundargerð 11. fundur Fundargerð 10. fundur Fundargerð 9. fundur