fbpx

 

Landsnet er um þessar mundir að halda fundaröð um kerfisáætlun, fyrsti fundurinn var haldinn þann 15. maí síðast liðinn á Nauthól í Reykjavík var fundurinn í beinu streymi á heimasíðu Landsnets sem og facebook síðu. Fundurinn var einnig tekinn upp og er sú upptaka hér að neðan.