fbpx

Laugalandsskóli í Holtum hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2012 fyrir framúrskarandi kennslu í framsögn og framkomu og árangur í lestrarkeppnum undanfarinna ára. Forseti Íslands afhenti verðlaunin í tengslum við hátíðarfund Fræðslunets Suðurlands í janúar sl.

Á fundinum voru einnig afhentir styrkir vísindasjóðs Fræðslunets Suðurlands og Háskólafélags Suðurlands