fbpx

Miðvikudaginn 10. febrúar sl. var haldin kynning á Hvolsvelli, fyrir sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi,  á nýju skipulagi SASS.

Stjórnarformaður SASS Gunnar Þorgeirsson,  fór yfir tilgang skipulagsbreytinganna, skipurit, markmið, leiðarljós og framtíðarsýn 2015 – 2019, hlutverk samstarfsaðila og leiðir að árangri.

Tilgangur skipulagsbreytinganna er m.a. að laga starfsemi SASS betur að þörfum íbúa, fyrirtækja, sveitarfélaga og félagasamtaka á Suðurlandi. Auk þess að bregðast við breyttum áherslum í samningum við hið opinbera.

Hér  má sjá kynninguna í heild sinni