fbpx

Áhersluverkefni Sóknaráætlunar

Markmið Fræða og miðla upplýsingum um umhverfismál til Sunnlendinga og hvetja til umhverfismeðvitaðra ákvarðana í daglegu lífi. Verkefnislýsing Miðlun fræðslu og fróðleiks um umhverfismál gegnum fréttabréf, heimasíðu, samfélagsmiðla og pistla í héraðsfréttablöðum. Tengsl við sóknaráætlun 2020-24 Tvö af markmiðum sóknaráætlunar 2020-2024 eru að auka bindingu og draga úr losun CO2 um 10% fyrir 2025. Tengsl

Markmið Þróun aðgerðar- og vöktunaráætlunar sem er áætlað að klárist árið 2020. Verkefnislýsing Sem næsta skref í stefnumótunarferlinu eru teknar saman helstu aðferðir nútímalegrar úrgagnsstjórnunar og útbúa handbók um úrgangsstjórnun sem gæti nýst öllum sveitarfélögum á Suðurlandi. Hvert sveitarfélag er einstakt og með mismunandi þarfir í úrgangsstjórnun og því þarf handbókin að bjóða upp á

Markmið Að aðstoða sveitarfélög á Suðurlandi við innleiðingu á Heimsmarkmiða S.þ. Með því að kortlagt verði gagnaaðgengi sveitarfélaga til að innleiða Heimsmarkmiðin. Mun þetta aðstoða sveitarfélögin í að innleiða þau markmið sem tengjast þeim. Útbúin verður handbók sem virkar sem leiðbeiningarit fyrir sveitarfélögin að nálgast upplýsingar um innleiðingu á Heimsmarkmiðunum. Skoðað verður hvernig hægt sé

Markmið Efla menntunarstig þeirra sem starfa með matvæli á Suðurlandi. Verkefnislýsing Meginmarkmið þessa verkefnis er að koma til móts við þarfir atvinnulífsins. Jafnframt gera þeim einstaklingum sem hafa áhuga á að efla þekkingu sína og færni, kleift að stunda nám í heimabyggð. Tengsl við sóknaráætlun 2020-24 Umhverfi Eykur skilning og þekkingu á matvælasviði sem leiðir

Markmið Hækkun menntunarstigs á Suðurlandi Verkefnislýsing Verkefnið miðar að því að auka eftirspurn eftir menntun á Suðurlandi og hækka þannig menntastigið. Unnið verður kynningarefni í því sambandi, innviðir menntunar í héraðinu verða kortlagðir og kynntir verða möguleikar til að stunda nám með vinnu, bæði hjá innlendum og erlendum fræðsluaðilum. Auglýsingaherferð á samfélagsmiðlum og með fundum

Markmið Að jákvætt viðhorf íbúa til menningar á svæðinu aukist. Markmið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningartengdum verkefnum á Suðurlandi, en mikil gróska hefur verið á þeim vettvangi undanfarin ár sem vert er að fagna og verðlauna gott starf. Áhersla er lögð á að tilnefnd verkefni hafi eitthvað af eftirfarandi þáttum: Hefur

Markmið Hamingjulestin er hattur yfir fræðslu og verkefni sem hafa það að markmiði að stuðla að geðheilbrigði sem leiðir til aukinnar hamingju og vellíðunar meðal íbúa á Suðurlandi. Verkefnislýsing Fyrsta skref verkefnis er að taka núverandi stöðu á Hamingju Sunnlendinga til greiningar. Vel tengdir einstaklingar úr hverju sveitarfélagi verða valdir sem Hamingjuráðherrar, þ.e. tengiliðir og

Markmið Markmið verkefnisins er að afla upplýsinga um stöðu og horfur úthafsfiskeldis, hvaða upplýsingar þurfa að liggja til grundvallar svo hægt sé að hefja starfsemi, hverjir þurfa að koma að slíkri vinnu og hversu mikið sú vinna gæti kostað. Verkefnið fellur fullkomlega að meginmarkmiði sem snýr að atvinnu- og nýsköpun sem er að til verði

Markmið Marmið verkefnisins er að stuðla að aukinni og sjálfbærri matvælaframleiðslu og vinnslu á Suðurlandi með bættri nýtingu endurnýjanlegra auðlinda svæðisins og hámarka samfélagsleg og efnahagsleg tækifæri því tengdu. Þannig eru styrkleikar svæðisins ásamt þekkingu og núverandi starfsemi nýtt til að skapa ný tækifæri til að vinna á launsarmiðaðan hátt gegn helstu áskorunum nútímans. Í

Markmið Greina sóknarfæri í atvinnu- og íbúaþróun á Suðurlandi Auka fjölbreytni í atvinnulífi Skapa aukin verðmæti á Suðurlandi Lágmarka umhverfisáhrif með nýsköpun Verkefnislýsing Kortleggja jákvæð efnahagsleg og umhverfisleg áhrif af uppbyggingu hafnarinnar í Þorlákshöfn á íbúa- og atvinnuþróun á Suðurlandi. Kortleggja sóknarfæri sunnlenskra fyrirtækja og nýsköpun tengt stækkun hafnar Þorlákshafnar. Verkefnið er fyrsti þáttur í