Markmið Kanna hug allra sveitarfélaga á Suðurlandi, sem land eiga að hálendi Suðurlands, að unnið verði svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið. Kanna skilgreiningar að mörkum Suðurhálendis. Verkefnislýsing Skv. samþykkt frá ársfundi SASS 2018 var hvatt til að gera svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið þar sem horft er til verndunar og nýtingar á svæðinu í heild. Skoða þarf skilgreiningar á

Markmið Draga úr veltuhlutfalli íbúa á svæðinu um 25% á næstu þremur árum og fjölga fjölskyldufólki á svæðinu um 25% á næstu þremur árum. Verkefnislýsing 1) Rannsókn og greining: samsetning og viðhorf íbúa. Greina ólíka hópa eftir tilgangi, markmiðum og tækifærum vegna búsetu á svæðinu. 2) Móttökuáætlanir: sameiginleg stefnumótun um umgjörð og þjónustu við nýbúa

Markmið Kynning fyrir ungmenni í tveim efstu bekkjum grunnskóla og tveim fyrstu árum framhaldsskóla á Suðurlandi á þeim námsleiðum og störfum í verk-, tækni- og iðngreinum sem í boði eru á svæðinu til að auka áhuga og þátttöku þeirra. Verkefnislýsing Sunnlensk fyrirtæki og skólar sameinast um að kynna sig og sínar náms- og atvinnugreinar á

Markmið Dreifing og stýring ferðamanna um Suðurland með skilgreindum áhuga- og áningarstöðum byggða á umhverfisvænum og þematengdum samgöngum. Verkefnislýsing Samantekt á skilgreindum ferðaleiðum og skipulagning nýrra, og skilgreina þætti sem slíkar leiðir þurfa að uppfylla. Ferðamannaleiðirnar skulu vera fyrir fjölbreyttan ferðamáta. Einnig skal draga fram helstu tegundir ferðaþjónustu á Suðurlandi á leiðunum út frá þemum/markhópum.

Markmið Halda opna ráðstefnu á Suðurlandi sem tekur til almannavarna, náttúruvá og hvernig bregðast megi við út frá skipulagi, mannvirkjum og framkvæmdum. Kallað var eftir skýrari reglum sem stuðla að forvörnum varðandi náttúruvá og hvernig forvarnir geta verið hluti af skipulagsáætlunum sveitarfélaganna eða á höndum opinberra aðila til að kortleggja og meta vá. Verkefnislýsing Ráðstefnan

Markmið Reikna út kolefnisspor Suðurlands í heild, greina orsakavalda kolefnislosunar og möguleika á samdrætti og mótvægisaðgerðum fyrir Suðurland. Verkefnislýsing Leitað verður til sérfræðinga á sviði umhverfismála í verkefnið. Auk heildstæðrar aðgerðaráætlunar um loftlagsmarkmið verður unnið að skilgreiningu og flokkunar lands vegna landbúnaðar, landgræðslu og skógræktar m.t.t. verndunar, nýtingar og endurheimt votlendis skv. samþykktum ársfundar SASS

Markmið Mótun samræmdar stefnu í úrgangsmálum fyrir Suðurlandið sem taki til söfnunar, flokkunar, endurnýtingar og urðunar úrgangs á grunni hringrásarkerfisins og einnig á fræðslu Verkefnislýsing Verkefnið verður unnið í 2-3 áföngum. Byggt verður á greiningum og skýrslum sem þegar hafa verið unnar á Suðurlandi. Verkefnið er unnið samhliða, og eins miklu samstarfi og hægt er,

20. maí 2019

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Eva Björk Harðardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, skrifuðu í dag undir samning á Selfossi um greiningu tækifæra og áhrifa friðlýstra svæða á Suðurlandi. Verkefnið er ein aðgerða í Byggðaáætlun 2018-2024 en er einnig hluti af stefnu ríkisstjórnarinnar um sérstakt átak í friðlýsingum. Verkefnið byggir á greiningu á hagrænum

14. maí 2019

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) óskuðu eftir því að Veðurstofa Íslands (VÍ) gerði format á veðurfarsskilyrðum vegna hugsanlegs alþjóðaflugvallar á Suðurlandi. Áður hafði VÍ gert úttekt á veðurfari á Suðurlandi, byggt á veðurathugunum, en nú skildi skoða sérstaklega veður sem takmarkar notkun flugvalla. Verkefni þetta er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum SASS (sjá vefsíðu SASS, www.sass.is/ahersluverkefni).

13. maí 2019

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, lögreglustjórinn á Suðurlandi og lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum í samstarfi við Skipulagsstofnun standa að ráðstefnu um almannavarnir og skipulag sem fram fer á Hótel Selfossi þann 17. maí nk. kl 9:00 – 15.00. Ráðstefnan er afurð íbúafunda sem haldnir voru s.l. haust í tengslum við umhverfis- og auðlindamál á Suðurlandi. Íbúar kölluðu eftir