18. febrúar 2014

Skaftárhreppur, Byggðastofnun, SASS, fyrirtæki, frumkvöðlar og íbúar fylgja nú eftir skilaboðum íbúaþings sem haldið var á Kirkjubæjarklaustri í október síðastliðnum.  Á íbúafundi sem haldinn var 6. febrúar kom fram að verið er að leita lausna til að bæta netsamband, auka framboð á íbúðarhúsnæði, stuðla að nýsköpun í atvinnulífi og þoka ýmsum fleiri málum áfram.  Fulltrúar

4. febrúar 2014

Fimmtudagskvöldið 6. febrúar er boðið til opins íbúafundar í Skaftárhreppi til að fylgja eftir íbúaþingi sem haldið var í sveitarfélaginu í október síðastliðnum. Á fundinum verður fjallað um skilaboð íbúaþingsins í október og hvernig þeim verður fylgt eftir.  Verkefnisstjórn, sem skipuð er fulltrúum frá Byggðastofnun, Skaftárhreppi, SASS og íbúum, segir frá þeim málum sem hún

4. febrúar 2014

Unglingurinn er frábært nýtt leikverk  sem er samið og leikið af unglingum. Sýningin hefur slegið í gegn og Menningarþátturinn Djöflaeyjan kaus hana m.a sem eina af áhugaverðustu sýningum ársins og sagðist ekki hafa skemmt sér svona vel í langan tíma.UNGLINGURINN er drepfyndið leikrit en á sama tíma mjög einlægt og tekur á öllum helstu málum

3. febrúar 2014

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi föstudaginn 31. janúar 2014, kl. 12.00 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Gunnlaugur Grettisson (í síma), Sandra Dís Hafþórsdóttir,  Unnur Þormóðsdóttir, Helgi S. Haraldsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir (varamaður  Hauks  Guðna Kristjánssonar), Reynir Arnarson, Jóhannes Gissurarson (í síma), Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson ráðgjafi sem sem ritaði fundargerð. Sigríður Lára Ásbergsdóttir boðaði forföll.

3. febrúar 2014

Kynningarátak 26. mars til 6. apríl 2014 – Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í.  Átakið kallast „Leyndadómar Suðurlands“ og mun standa yfir frá miðvikudeginum 26. mars til sunnudagsins 6. apríl nk. Það eru Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)

27. janúar 2014

Fagráðstefna skógræktar 2014, verður haldin á Hótel Selfoss, dagana 12. og 13. mars nk. Rúmlega helmingur erinda verður tengt þemanu „skógur og skipulag“. Skráning á ráðstefnuna fer fram til 12. febrúar á harpadis@sudurskogur.is eða í síma 480 1825.Hér má sjá nánari upplýsingar um ráðstefnuna.

22. janúar 2014

ÍSLENSKI BÆRINN/TURF HOUSE Kynning – Upplegg – Framtíðarsýn Þriðjudagur 28. janúar 2014 í “stóru” stofunni í Fjölheimum, Selfossi. kl. 14:00 – 16:30 Til fundarins eru boðaðir m. a. fulltrúar SASS, Markaðsstofu Suðurlands, Sveitarstjórnar Flóahrepps, Menningarráðs Suðurlands, Háskólafélags Suðurlands o. fl. Á fundinum munu fulltrúar og samstarfsaðilar Íslenska bæjarins kynna þróunar- og vaxtarmöguleika hans. – Hvað er

20. janúar 2014

Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag. Heimilt er að sækja um styrk til verkefna sem umsækjandi er þegar byrjaður að vinna í.Menningarráð Suðurlands hefur ákveðið að árið 2014 hafi þau verkefni forgang sem uppfylla eitt eða fleiri eftirtalinna atriða:1. Samstarf

10. janúar 2014

Leikskólinn Heklukot Rangárþingi ytra,  hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2013,  fyrir öflugt starf þar sem m.a. hefur verið lögð mikil áhersla á samstarf við foreldra og aðra aðstandendur leikskólabarnanna.  Forseti Íslands afhenti verðlaunin í tengslum við hátíðarfund Háskólafélags Suðurlands og Fræðslunets Suðurlands 9. janúar sl. Á fundinum voru einnig afhentir styrkir vísinda- og rannsóknasjóðs Fræðslunets Suðurlands og