fbpx

Ástand vega í Flóahreppi hefur verið til umfjöllunar hjá íbúum   í Flóahreppi í langan tíma og nú nýlega í fjölmiðlum. Íbúar við Hamarsveg sendu sveitarstjórn undirskriftarlista og óskir um aðstoð við að leita úrbóta, á síðasta fundi sveitarstjórnar sem haldinn var 30. júní s.l. Hér má sjá afrit af bréfi til umdæmisstjóra Vegagerðarinnar .

Flóahreppur